Hringferð þingflokksins er lokið. Þetta var algjörlega frábær ferð þar sem við stoppuðum á yfir 50 stöðum á öllu landinu og hittum allsstaðar fjölda fólks sem ræddi við okkur um þær áskoranir sem blasa við hverju svæði fyrir sig.
Hér má sjá skemmtileg myndbrot úr ferðinni. Takk fyrir okkur! #áréttrileið

Hringferð þingflokks Sjálfstæðisflokksins 2019

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins þakkar fyrir frábærar móttökur um allt land í hringferðinni sem stóð yfir frá 10. febrúar til 4. apríl sl. Heimsóttum á sjötta tug staða, hittum þúsundir landsmanna og áttum samtöl um það sem skiptir máli. Gleðilega páska. #áréttrileið

Posted by Sjálfstæðisflokkurinn on Thursday, April 18, 2019