Author Archives: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

27 jún
0

Ánægjuleg stefna fjármálaráðherra

Ég fagna orðum fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins í Fréttablaðinu í dag um að selja Íslandspóst. „Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra vill selja Íslandspóst til einkaaðila við fyrsta tækifæri. Þetta segir hann í viðtali í Fréttablaðinu í dag. Þar segist hann lengi hafa ...

Lesa meira
27 jún
0

Mikilvægur árangur

Friður á vinnu­markaði án efa einn mik­il­væg­asti ár­ang­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar þegar litið er yfir ný­af­staðinn þing­vet­ur. Marg­ir töldu að hörð átök og verk­föll yrði stærsta áskor­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar, sem hún var að vissu leyti, en niðurstaðan var sú að gerðir voru samn­ing­ar ...

Lesa meira
17 jún
0

17. júní, ungmennaþing og opið hús

Gleðilega þjóðhátíð 🇮🇸 Það var mjög ánægjulegt að fylgjast með ungmennaþingi í Alþingishúsinu í hádeginu í dag. Ungmennin ræddu loftlags-, jafnréttis- og heilbrigðismál ásamt því að samþykkja ályktun sem þau afhentu forsætisráðherra. Það má með sanni segja að framtíðin sé ...

Lesa meira
16 jún
0

Við erum ríkust allra þjóða

Íslend­ing­um finnst alltaf áhuga­vert að tala um veðrið. Þegar ætt­ing­ar eða vin­ir hringja á milli landsvæða er al­gengt að spurt sé um veðrið í upphafi eða um mitt sím­tal. Við deil­um mynd­um á sam­fé­lags­miðlum þegar fjalls­hlíðarn­ar verða grá­ar, þegar bíla­stæðin ...

Lesa meira
13 jún
0

Staða og staðreyndir um þriðja orkupakkann

Í dag afgreiddum við þriðja orkupakkann úr utanríkismálanefnd og hann kemur því til annarrar umræðu á Alþingi á morgun. Þetta gerðum við í meirihlutanum að vel ígrunduðu máli, nefndin hefur leitast við að fá fram sem víðtækust sjónarmið og sendi ...

Lesa meira
12 jún
0

Fundur með Jens Stoltenberg

Tók á móti framkvæmdastjóra NATO, Jens Stoltenberg, á þinginu í gær. Við áttum góðan fund með utanríkismálanefnd og ræddum helstu áskoranir NATO, gildi og stöðu Íslands innan NATO, mikilvægi norðurslóða, framlög aðildarríkjanna til öryggismála, netöryggi og fleira. Þátttaka Íslands í ...

Lesa meira
12 jún
0

Sumarboð Hvatar

Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, er með sumarboð á morgun þar sem ég fæ að vera gestur! Allir velkomnir, konur og karlar, veðrið verður gott og það verður opið út á pallinn. Sjá viðburð á facebook hér: https://www.facebook.com/events/1280861515422134/

Lesa meira
07 jún
0

Vannýtt tekjuúrræði?

Það er áhuga­vert að fylgj­ast með umræðum um breyting­ar á fjár­mála­stefnu rík­is­ins fram til árs­ins 2022. Ég ætla þó ekki að þreyta les­end­ur með ít­ar­legri upptaln­ingu á því sem þarf að taka til end­ur­skoðunar og end­ur­mats vegna breyttra aðstæðna í ...

Lesa meira
07 jún
0

„Hvernig var í skólanum í dag?”

„Hvernig var í skólanum í dag?” Ég fékk tækifæri í gær að hitta Andreas Schleicher yfirmann menntamála hjá OECD sem og að hlýða á fyrirlestur hans í Háskóla Íslands í morgun. Ég hef lagt mikla áherslu á menntamál og frumvarp ...

Lesa meira
05 jún
0

Mál sem skipta máli

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram mörg mikilvæg frumvörp á þessu þingi sem nú sér fyrir endann á. Tvö frumvörp sem fela í sér mikla réttarbót hafa nú þegar verið samþykkt, annars vegar breytingar á lögum um nálgunarbann og hins vegar ...

Lesa meira