Ég fagna orðum fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins í Fréttablaðinu í dag um að selja Íslandspóst. „Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra vill selja Íslandspóst til einkaaðila við fyrsta tækifæri. Þetta segir hann í viðtali í Fréttablaðinu í dag. Þar segist hann lengi hafa ...
Lesa meiraAuthor Archives: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Friður á vinnumarkaði án efa einn mikilvægasti árangur ríkisstjórnarinnar þegar litið er yfir nýafstaðinn þingvetur. Margir töldu að hörð átök og verkföll yrði stærsta áskorun ríkisstjórnarinnar, sem hún var að vissu leyti, en niðurstaðan var sú að gerðir voru samningar ...
Lesa meiraGleðilega þjóðhátíð 🇮🇸 Það var mjög ánægjulegt að fylgjast með ungmennaþingi í Alþingishúsinu í hádeginu í dag. Ungmennin ræddu loftlags-, jafnréttis- og heilbrigðismál ásamt því að samþykkja ályktun sem þau afhentu forsætisráðherra. Það má með sanni segja að framtíðin sé ...
Lesa meira
Íslendingum finnst alltaf áhugavert að tala um veðrið. Þegar ættingar eða vinir hringja á milli landsvæða er algengt að spurt sé um veðrið í upphafi eða um mitt símtal. Við deilum myndum á samfélagsmiðlum þegar fjallshlíðarnar verða gráar, þegar bílastæðin ...
Lesa meiraÍ dag afgreiddum við þriðja orkupakkann úr utanríkismálanefnd og hann kemur því til annarrar umræðu á Alþingi á morgun. Þetta gerðum við í meirihlutanum að vel ígrunduðu máli, nefndin hefur leitast við að fá fram sem víðtækust sjónarmið og sendi ...
Lesa meiraTók á móti framkvæmdastjóra NATO, Jens Stoltenberg, á þinginu í gær. Við áttum góðan fund með utanríkismálanefnd og ræddum helstu áskoranir NATO, gildi og stöðu Íslands innan NATO, mikilvægi norðurslóða, framlög aðildarríkjanna til öryggismála, netöryggi og fleira. Þátttaka Íslands í ...
Lesa meiraHvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, er með sumarboð á morgun þar sem ég fæ að vera gestur! Allir velkomnir, konur og karlar, veðrið verður gott og það verður opið út á pallinn. Sjá viðburð á facebook hér: https://www.facebook.com/events/1280861515422134/
Lesa meira
Það er áhugavert að fylgjast með umræðum um breytingar á fjármálastefnu ríkisins fram til ársins 2022. Ég ætla þó ekki að þreyta lesendur með ítarlegri upptalningu á því sem þarf að taka til endurskoðunar og endurmats vegna breyttra aðstæðna í ...
Lesa meira„Hvernig var í skólanum í dag?” Ég fékk tækifæri í gær að hitta Andreas Schleicher yfirmann menntamála hjá OECD sem og að hlýða á fyrirlestur hans í Háskóla Íslands í morgun. Ég hef lagt mikla áherslu á menntamál og frumvarp ...
Lesa meira
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram mörg mikilvæg frumvörp á þessu þingi sem nú sér fyrir endann á. Tvö frumvörp sem fela í sér mikla réttarbót hafa nú þegar verið samþykkt, annars vegar breytingar á lögum um nálgunarbann og hins vegar ...
Lesa meira