Author Archives: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

01 maí
0

Ræða: Lögreglumessa

Góðan daginn og til hamingju með þennan frábæra viðburð hér í dag. Ég er þakklát fyrir að fá tækifæri til að segja hér nokkur orð. Lífið er sífellt að gefa manni nýjar áskoranir og tækifæri og dagarnir eru ansi fjölbreyttir. ...

Lesa meira
26 apr
0

Ráðstefna Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands: Hvert stefnir Ísland?

Ég flutti erindi á ráðstefnu Alþjóðastofnunar Háskóla Íslands um hvert Ísland sé að stefna í utanríkismálum og á hverja við eigum að treysta þegar á reynir. Lokaorðin mín voru þessi: „Að því sögðu tel ég að við getum ekki farið ...

Lesa meira
25 apr
0

Forsíðuviðtal í Þjóðmálum

Ég er í viðtali í nýjasta tölublaði Þjóðmála sem kom út í gær. Þar ræði ég framtíðina, Sjálfstæðisflokkinn, þingstörfin og fleira. Vorhefti Þjóðmála er komið út

Lesa meira
23 apr
0

Áslaug og Óli Björn: 13. þáttur – Náttúruvernd

Við getum nálgast náttúruvernd frá mörgum hliðum. Siðferðilegum, þar sem skylda okkar er að skila landinu til næstu kynslóðar í ekki verra ástandi en við tókum við því. Tilfinningalegum, með vísan til fegurðar hins villta og ósnortna. Frá hlið lýðheilsu, ...

Lesa meira
20 apr
0

Hringferðinni er lokið

Hringferð þingflokksins er lokið. Þetta var algjörlega frábær ferð þar sem við stoppuðum á yfir 50 stöðum á öllu landinu og hittum allsstaðar fjölda fólks sem ræddi við okkur um þær áskoranir sem blasa við hverju svæði fyrir sig. Hér ...

Lesa meira
18 apr
0

Enginn afsláttur af fullveldi

Efa­semd­ir um inn­leiðingu þriðja orkupakk­ans byggj­ast á þeim mis­skiln­ingi að í hon­um fel­ist af­sal á yf­ir­ráðum yfir auðlind­um, framsal á full­veldi, skuld­bind­ing um lagn­ingu sæ­strengs og jafn­vel brot á stjórn­ar­skrá. Ekk­ert af þessu á hins veg­ar við rök styðjast. All­ir ...

Lesa meira
18 apr
0

Áslaug og Óli Björn: 12. þáttur – Þriðji orkupakkinn

Við Óli Björn vorum að gefa út þátt um þriðja orkupakkann, hvað er í honum og hvað er ekki í honum? Afhverju í ósköpunum erum við að leggja hann fram? Allt þetta og meira til í þessum þætti. Þáttinn má ...

Lesa meira
17 apr
0

Áslaug og Óli Björn: 10. þáttur – Hvað er hægristefna?

Hvað er hægristefna? Fyrir hvað standa hægri menn? Þessum og fleiri spurningum um hugmyndafræði hægri stefnunnar svörum við. Um leið færum við rök fyrir því af hverju frelsi til athafna er mikilvægt og hvers vegna þjóðfélögum sem byggja á frelsi ...

Lesa meira
15 apr
0

Reykjavík síðdegis: Vegna liðskiptiaðgerða

Í gær ræddi ég nauðsyn þess að semja við einkaaðila vegna liðskiptiaðgerða í Reykjavík síðdegis. Það er alveg ljóst ef við ætlum að setja hagsmuni sjúklinga í forgang. Að senda sjúk­ling til Svíþjóðar í aðgerð er nær tvö­falt dýr­ara fyr­ir ...

Lesa meira
10 apr
0

Áslaug og Óli Björn: 11. þáttur – sjávarútvegur

Við Óli Björn höfum nú gefið út ellefu þætti sem alla er hægt að nálgast hvenær sem er. Nýjasti þátturinn er um sjávarútveg. Íslendingum hefur tekist það sem fáum þjóðum hefur tekist: Gert sjávarútveg að arðbærri atvinnugrein, sem nýtir auðlindir ...

Lesa meira