Author Archives: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

18 mar
0

Silfrið: Um Landsrétt, afsögn dómsmálaráðherra og kjarasamninga

Ég var gestur Egils í Silfrinu á Rúv þar sem rætt var um Landsrétt, afsögn dómsmálaráðherra og aðeins um kjarasamninga. Á þáttinn má horfa hér: http://www.ruv.is/sjonvarp/spila/silfrid/25791?ep=89m6aa&fbclid=IwAR3vuJJ_yBxyPzbPHSshPi2b2o3IAvsXjLaNjb7adEZ2LSXW_dwjkiJVeJ4

Lesa meira
17 mar
0

Sprengisandur: Landsréttarmálið

Ég byrjaði daginn á Bylgjunni í Sprengisandi að ræða málefni Landsréttar. Það hlýtur að vera hægt að ræða málefnalega hvernig við viljum hafa dómstólaskipan í landinu, það ætti að vera markmið okkar allra að skipun dómara orki ekki tvímælis og ...

Lesa meira
13 mar
0

Stjórnmálaumræða nútímans

Stjórn­má­laum­ræða þró­ast í takt við tím­ann líkt og allt annað. Áður fyrr fór hún að mestu fram á fundum og á síðum blaðanna, í mörg­um til­vik­um blaða sem voru í eigu stjórn­mála­flokka. Þeir sem ým­ist sóttu fundi eða lásu blöðin ...

Lesa meira
08 mar
0

Ráðstefna um öryggis og varnarmál Evrópuríkja

Sameiginleg ráðstefna um öryggis- og varnarmál Evrópuríkja fór fram hér í Búkarest í Rúmeníu síðustu tvo daga. Víða var farið í umræðu um áskoranir í varnar- og öryggismálum í dag og til framtíðar ásamt því hvert ESB er að stefna ...

Lesa meira
06 mar
0

Fréttablaðið: Lítil skref

Í leiðara Fréttablaðsins í dag er fjallað um fjölmörg mikilvæg lítil skref sem stjórnvöld geta tekið til að létta byrðum á fólki – þar sem vísað er í frumvarp mitt um afnám stimpilgjald. „Mörg lítil skref geta fleytt okkur ansi ...

Lesa meira
06 mar
0

Áslaug og Óli Björn: Sjötti þáttur – Fjölmiðlar

Við Óli Björn Kárason ræðum stöðu fjölmiðla í nýjasta hlaðvarp þættinum og mikilvægi þess að til séu öflugir sjálfstæðir fjölmiðlar. Samkeppnisstaðan er ójöfn. Forréttindi Ríkisútvarpsins eru að kæfa einkarekna fjölmiðla, litla og stóra. Það þarf að stokka upp spilin og ...

Lesa meira
05 mar
0

Afnemum stimpilgjald

Í dag mæli ég fyrir frumvarpi mínu um að afnema stimpilgjaldið af húsnæðiskaupum einstaklinga, en málið er lagt fram í fjórða sinn. Það er kom­inn tími á að þessi úrelti skatt­ur verði af­num­inn með öllu. https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/03/05/timabaert_ad_afnema_stimpilgjaldid/?fbclid=IwAR3b8zHHEy28ZcqI2SNskQL-PcwcehYSbt-NPsZpynBNPCzXGDyDa3-KZQA

Lesa meira
02 mar
0

Skýrari skattgreiðslur

Launa­menn með tekj­ur upp að um 745 þús. kr. á mánuði greiða hærri fjár­hæð af laun­um sín­um í útsvar til sveit­ar­fé­laga en þeir greiða í tekju­skatt til rík­is­sjóðs. Til dæm­is greiðir ein­stak­ling­ur með 500 þús. kr. í mánaðarlaun um 49.300 ...

Lesa meira
01 mar
0

Í bítið: Hlutfall útsvars á launaseðli

Átti gott spjall í morgunsárið um þingsályktunina um breytta framsetningu launaseðla til að stuðla að gagnsæi við skattheimtu. Að auka þekkingu á skattgreiðslum ætti bara að vera af hinu góða. Í viðtalinu kem ég einnig inná málið sem ég er ...

Lesa meira
28 feb
0

Aukum gagnsæi skattheimtu

Hér er fjallað um ræðu sem ég hélt á þinginu í dag um málið. Tilgangurinn er að auka gagnsæi í skattheimtu og til að auka almenna þekkingu um það hvernig skatti er skipt milli sveitarfélaga og ríkis og þekkingu á ...

Lesa meira