Author Archives: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

13 mar
0

Innantóm orð

Margaret Thatcher hafði einu sinni á orði að alvöruleiðtogi þyrfti ekki að ganga um og segja öllum að hann væri leiðtogi, meinti að verkin myndu tala ef um alvöruleiðtoga væri að ræða. Þetta á ágætlega við um stjórnmálin. Þeir eru ...

Lesa meira
03 mar
0

Hæfileikar til að spinna

Orðfæri og framkoma þingmanna er veigamikill þáttur í því hversu mikið eða lítið traust borið er til Alþingis. Í tæpan áratug hefur það traust verið lítið og að hluta til á það sér eðlilegar skýringar. Að stórum hluta eru skýringarnar ...

Lesa meira
22 feb
0

Einn góðan bíl, takk

Leigu­bílaþjón­usta hér á landi fel­ur í sér ein­ok­un, stöðnun og skort á ný­sköp­un sem kem­ur helst niður á neyt­end­um en líka á bíl­stjór­un­um sjálf­um. Í fyrra skipaði Jón Gunn­ars­son, þáv. samgönguráðherra, starfs­hóp um breyt­ing­ar á markaði leigu­bílaþjón­ustu, sér í lagi ...

Lesa meira
13 feb
0

Menntun til framtíðar

Það er fagnaðarefni að mennta­mál skuli hafa fengið aukið vægi í stjórn­má­laum­ræðu á síðustu dög­um. Ástæðan er þó ekki ánægju­leg, enn ein skýrsl­an er kom­in fram sem sýn­ir að mennta­kerfið okk­ar stend­ur höll­um fæti. Niður­stöðurn­ar staðfesta það sem vitað var, ...

Lesa meira
03 feb
0

Landsréttur ein grunnstoða réttarríkisins

Þegar rætt var um fyrirhugaða skipun dómara við Landsrétt á Alþingi sl. vor var meðal annars fjallað um mikilvægi þess að hugað yrði að jafnrétti kynjanna við þá skipun. Við það tilefni tókst ég á við tvo þingmenn þáverandi stjórnarandstöðu. ...

Lesa meira
25 jan
0

Konur, sækjum fram!

Um þessar mundir eru flokkar landsins að velja fólk á framboðslista sína fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor. Í Sjálfstæðisflokknum er það gert með margvíslegum hætti; uppstillingu, röðun eða prófkjöri og það sama á við um aðra flokka. Gaman er að fylgjast ...

Lesa meira
16 jan
0

,,Að gæta hennar gildir hér og nú“

Það er mikið fagnaðarefni að íslenskan muni verða fullgild í stafrænum heimi árið 2022. Ríkisstjórnin mun verja á næsta ári 450 milljónum króna til máltækniáætlunar. Með máltækniáætluninni eru sett fram verkefni til að byggja upp nauðsynlega innviði svo að við ...

Lesa meira
06 jan
0

Það munar um minna

Rétt fyrir jólin fékk ég tækifæri til að mæla fyrir frumvarpi um afnám stimpilgjalda vegna kaupa einstaklinga á íbúðarhúsnæði. Vonandi tekst okkur þingmönnum að afgreiða frumvarpið á nýju ári enda mikið hagsmunamál fyrir einstaklinga og fjölskyldur. Með frumvarpinu er lagt ...

Lesa meira
01 jan
0

Sameinuð í sigrum og sorg

Við­burða­ríkt ár er nú á enda. Sam­einuð var þjóðin í von og sorg vegna Birnu Brjáns­dóttur og sam­einuð var hún líka í sigrum og gleði yfir vel­gengni í knatt­spyrn­unni. Á árinu sátu þrír for­sæt­is­ráð­herr­ar, tvær rík­is­stjórnir og enn bætt­ust nýir ...

Lesa meira
23 des
0

Njótum hátíðanna

Leiðarstefið um að hver dagur sé dýrmætur, hvert andartak og hver upplifun einstök eru skilaboð sem reynast mörgum flókin í amstri dagsins. Það er áskorun fólgin í því að staldra við og njóta, muna að lífið er ekki sjálfgefið og ...

Lesa meira