Author Archives: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

08 jún
0

Að ganga inn í framtíðina

Um þess­ar mund­ir ganga glaðir stúd­ent­ar út í lífið full­ir til­hlökk­un­ar eft­ir fjölda ára í námi. Þeirra bíður nú að taka ákvörðun um hvort leggja eigi stund á frek­ara nám, hvort tími sé kom­inn til að sækja út á vinnu­markaðinn ...

Lesa meira
30 maí
0

Forystuflokkur á landsvísu

Um liðna helgi náði Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn góðum ár­angri víðs veg­ar um land og er sem áður lang­stærsti flokk­ur­inn á landsvísu. Meðaltals­fylgi flokks­ins í þeim 34 sveit­ar­fé­lög­um, sem hann bauð fram í, er tæp 40% og hann er for­ystu­flokk­ur í öll­um stærri ...

Lesa meira
19 maí
0

Þar sem hjartað slær

Á ferðalög­um mín­um um landið að und­an­förnu hef ég alls staðar hitt sjálf­stæðis­menn sem eru að ræða við bæj­ar­búa um áhersl­ur sín­ar næstu fjög­ur árin. Þar er á ferðinni öfl­ugt fólk sem skil­ur að það er í okk­ar heima­byggð sem ...

Lesa meira
10 maí
0

Leikskólamál eru jafnréttismál

Í Reykja­vík eru nú tæp­lega 2.000 börn á biðlista eft­ir leikskólaplássi vegna þess að nú­ver­andi meiri­hluti í borg­inni hef­ur vanrækt starf­semi og upp­bygg­ingu leik­skóla. Á sama tíma þurfa for­eldr­ar þess­ara barna að taka ákvörðun um það hvort þeirra ætl­ar að ...

Lesa meira
01 maí
0

Frelsi og val – fyrir alla

Mig lang­ar að heiðra minn­ingu móður minn­ar sem hefði orðið 59 ára í dag, 1. maí, með því að óska öllum til ham­ingju með að ótrú­leg­ar rétt­ar­bæt­ur hafa átt sér stað í mál­efn­um ein­stak­linga með fötlun. Um leið lang­ar mig ...

Lesa meira
12 apr
0

Það skiptir máli hverjir stjórna

Upp­bygg­ing innviða, upp­bygg­ing heil­brigðisþjón­ustu, öfl­ugri rekst­ur hins op­in­bera og lækk­un skatta. Allt eru þetta ein­kenni fjár­mála­áætl­un­ar næstu fimm ára sem rík­is­stjórn­in kynnti í síðustu viku og þá er list­inn ekki tæmd­ur. Eitt mik­il­væg­asta atriðið í fjár­mála­áætl­un­inni er lækk­un skulda hins ...

Lesa meira
03 apr
0

Kirkjukór en ekki djass

Um liðna helgi voru tveir helgi­dag­ar sam­kvæmt lög­um um helgi­dagafrið; páska­dag­ur og föstu­dag­ur­inn langi. Á þeim dög­um eru strang­ar regl­ur um hvað má og hvað ekki. Meðal þess sem er bannað eru eins og seg­ir í lög­un­um: „Skemmtan­ir, svo sem ...

Lesa meira
22 mar
0

Takk!

Fjölmargir mættu í fyrsta sinn á landsfund Sjálfstæðisflokksins um síðustu helgi. Fyrir marga var það óvænt ánægja að geta haft áhrif á stefnu stærsta stjórnmálaflokks landsins, náð eyrum fólks á öllum aldri og fengið tækifæri til að kynnast fólki. Amma ...

Lesa meira
13 mar
0

Innantóm orð

Margaret Thatcher hafði einu sinni á orði að alvöruleiðtogi þyrfti ekki að ganga um og segja öllum að hann væri leiðtogi, meinti að verkin myndu tala ef um alvöruleiðtoga væri að ræða. Þetta á ágætlega við um stjórnmálin. Þeir eru ...

Lesa meira
03 mar
0

Hæfileikar til að spinna

Orðfæri og framkoma þingmanna er veigamikill þáttur í því hversu mikið eða lítið traust borið er til Alþingis. Í tæpan áratug hefur það traust verið lítið og að hluta til á það sér eðlilegar skýringar. Að stórum hluta eru skýringarnar ...

Lesa meira