Author Archives: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

06 mar
0

Fréttablaðið: Lítil skref

Í leiðara Fréttablaðsins í dag er fjallað um fjölmörg mikilvæg lítil skref sem stjórnvöld geta tekið til að létta byrðum á fólki – þar sem vísað er í frumvarp mitt um afnám stimpilgjald. „Mörg lítil skref geta fleytt okkur ansi ...

Lesa meira
06 mar
0

Áslaug og Óli Björn: Sjötti þáttur – Fjölmiðlar

Við Óli Björn Kárason ræðum stöðu fjölmiðla í nýjasta hlaðvarp þættinum og mikilvægi þess að til séu öflugir sjálfstæðir fjölmiðlar. Samkeppnisstaðan er ójöfn. Forréttindi Ríkisútvarpsins eru að kæfa einkarekna fjölmiðla, litla og stóra. Það þarf að stokka upp spilin og ...

Lesa meira
05 mar
0

Afnemum stimpilgjald

Í dag mæli ég fyrir frumvarpi mínu um að afnema stimpilgjaldið af húsnæðiskaupum einstaklinga, en málið er lagt fram í fjórða sinn. Það er kom­inn tími á að þessi úrelti skatt­ur verði af­num­inn með öllu. https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/03/05/timabaert_ad_afnema_stimpilgjaldid/?fbclid=IwAR3b8zHHEy28ZcqI2SNskQL-PcwcehYSbt-NPsZpynBNPCzXGDyDa3-KZQA

Lesa meira
02 mar
0

Skýrari skattgreiðslur

Launa­menn með tekj­ur upp að um 745 þús. kr. á mánuði greiða hærri fjár­hæð af laun­um sín­um í útsvar til sveit­ar­fé­laga en þeir greiða í tekju­skatt til rík­is­sjóðs. Til dæm­is greiðir ein­stak­ling­ur með 500 þús. kr. í mánaðarlaun um 49.300 ...

Lesa meira
01 mar
0

Í bítið: Hlutfall útsvars á launaseðli

Átti gott spjall í morgunsárið um þingsályktunina um breytta framsetningu launaseðla til að stuðla að gagnsæi við skattheimtu. Að auka þekkingu á skattgreiðslum ætti bara að vera af hinu góða. Í viðtalinu kem ég einnig inná málið sem ég er ...

Lesa meira
28 feb
0

Aukum gagnsæi skattheimtu

Hér er fjallað um ræðu sem ég hélt á þinginu í dag um málið. Tilgangurinn er að auka gagnsæi í skattheimtu og til að auka almenna þekkingu um það hvernig skatti er skipt milli sveitarfélaga og ríkis og þekkingu á ...

Lesa meira
28 feb
0

Ég lagði fram þingsályktun um breytta framsetningu launaseðla

Ég er að leggja fram þingsályktun sem snýst um að ríkið og stofnanir þess gangi fram með góðu fordæmi og birti skiptingu tekjuskatts ríkis og sveitarfélaga á launaseðli fólks. Einnig er lagt til að greiðsla tryggingagjaldsins verði sjáanleg á launaseðlum ...

Lesa meira
27 feb
0

Fyrirspurn um stöðu sérgreinalækna og sjúkraþjálfara

Í gær vakti ég máls á stöðu sérgreinalækna og sjúkraþjálfara í fyrirspurn til heilbrigðisráðherra. Ég spurði um stöðu samninga ríkisins en samningur á milli ríkisins og sérgreinalækna rann út í lok síðasta árs. Mikilvægi þeirra fyrir heilbrigðiskerfið er vonandi öllum ...

Lesa meira
26 feb
0

Áslaug og Óli Björn: Fimmti þáttur – Viðtal við Hildi Björnsdóttur

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi var gestur okkar Óla Björns í nýjasta þættinum í hlaðvarpinu. Það var gaman að ræða sjálfstæðisstefnuna út frá borgarmálunum og hver framtíðin er í Reykjavík.

Lesa meira
25 feb
0

Við stefnum áfram

Það er hægt að færa mál­efna­leg rök fyr­ir því að þingið eigi að gera sem minnst, hafa sem minnst af­skipti af al­menn­ingi og fyr­ir­tækj­um, setja lítið af lög­um og reglu­gerðum (sem flest hver eru íþyngj­andi) og gæta þess aðeins að ...

Lesa meira