Author Archives: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

05 feb
0

Áslaug og Óli Björn: Annar þáttur – Einkarekstur

Í hlaðvarpinu Áslaug og Óli Björn förum við núna yfir tækifærin í einkarekstri og muninn á því og einkavæðingu. En í síðasta þætti er fjallað um séreignarstefnuna. Við fjöllum um hvernig hægt er að samþætta ríkisrekstur og einkarekstur, látið allt ...

Lesa meira
04 feb
0

Ríkið þarf ekki að reka flugvöll

Verklegar framkvæmdir á vegum opinberra aðila munu ef fer sem horfir nema um 128 milljörðum króna á þessu ári. Þar er um að ræða verkefni á vegum ríkisins, ríkisstofnana, ríkisfyrirtækja og sveitarfélaga. Frá þessu var greint á útboðsþingi Samtaka iðnaðarins ...

Lesa meira
01 feb
0

Fundur: Í Vestmannaeyjum um menntamálin

Frá félagi sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum. Næstkomandi mánudag mun Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins sækja okkur heim í Ásgarð. Mun hún ásamt Helgu Kristínu okkar ræða menntamál og hugsanlega eitthvað fleira. Áslaug hefur sett fram virkilega áhugaverðar hugmyndir í menntamálum, þar ...

Lesa meira
31 jan
0

Heimsókn: Myndlistarskólinn

Fór í morgun í frábæra heimsókn í Myndlistaskólann í Reykjavík. Áslaug Thorlacius skólastjóri bauð mér og kynnti mér starfsemi skólans og allt það listnám sem fram fer í skólanum fyrir alla aldurshópa. Listnám er nám sem grunnskólar standa sig ekki ...

Lesa meira
30 jan
0

NÝTT! Hlaðvarpsþáttur Áslaugar og Óla Björns

Í dag fór í loftið nýr hlaðvarpsþáttur þar sem ég og Óli Björn Kárason ætlum að ræða ýmis málefni út frá stefnu Sjálfstæðisflokksins fyrir opnara, frjálsara og skemmtilegra samfélagi. Fyrsti þátturinn er um séreignarstefnuna þar sem við ræðum húsnæðismálin. Síðan ...

Lesa meira
29 jan
0

Bítið: Uppbygging Malaví

Heimsótti Gulla og Heimi í Bítinu til að ræða þá uppbyggingu sem hefur átt sér stað í Malaví í gegnum þróunarsamvinnu.

Lesa meira
28 jan
0

Fundaði með stjórnvöldum í Malaví og kynnti mér þróunarsamvinnu

Í frétt á xd.is má lesa um ferð mína í Malaví: Fundar með stjórnvöldum og kynnir sér þróunarstarf Fyrsta daginn í Lilongwe í Malaví áttum við fund með heilbrigðisráðherra, Atupele Muluzi, og annan fund með þingmönnum í heilbrigðisnefnd. Staðan hér ...

Lesa meira
28 jan
0

Fréttablaðið: Í villtum dansi

Ég birti á samfélagsmiðlum myndband af mér dansa í ferð minni til Malaví á vegum utanríkismálanefndar þingsins. Við heimsóttum Mtsiriza og Mtandire sem eru samfélög rétt utan Lilongwe. 🇲🇼 👭 Þar fer fram mikilvægt verkefni á vegum Actionaid og Global ...

Lesa meira
16 jan
0

Staða May og Brexit

Hér er rætt við mig og Stefaníu Óskarsdóttur um stöðuna í Bretlandi: https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/01/16/throng_stada_hja_may/ Ég tel­ að áhrif niður­stöðunn­ar í gær á hið póli­tíska lands­lag verði ekki endi­lega svo mik­il. Óviss­an fyr­ir kosn­ing­una hafi fyr­ir fram verið mik­il og hún sé ...

Lesa meira
15 jan
0

Tryggjum fleiri leiðir

Ein stærsta áskor­un mennta­kerf­is­ins er ekki bara að stand­ast kröf­ur nú­tím­ans held­ur að búa nemend­ur á öll­um aldri und­ir framtíðina. Það er verk­efni sem er sí­fellt í þróun og því er stöðnun líklega versti óvin­ur mennta­kerf­is­ins – og þá um ...

Lesa meira