Author Archives: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

05 nóv
0

Varnar- og öryggismál: Sérstök umræða á Alþingi

Hæstv. forseti Ég vil þakka málshefjanda, háttv.þm. Rósu Björk Brynjólfsdóttur og hæstv. utanríkisráðherra Guðlaugi Þór Þórðarsyni fyrir þessa mikilvægu umræðu hér í þingsal. Það er augljóst að þörf er á dýpri umfjöllun um utanríkis-, öryggis- og varnarmál. Bæði þurfa þau ...

Lesa meira
01 nóv
0

Fundur NB8 ríkjanna í Vilníus

Formenn utanríkismálanefnda þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna komu saman til fundar í Vilníus 29. október. Gestgjafi fundarins var formaður utanríkismálanefndar Litháenska þingsins, en samráðsfundir þessir eru haldnir til skiptis í ríkjunum átta. Meginumræðuefni fundarins var löggjöf í löndunum í tengslum við ...

Lesa meira
29 okt
0

Ný hugsun í menntamálum

Þrátt fyr­ir að iðnaður skapi fjórðung landsframleiðslunn­ar og rúm­lega þriðjung gjaldeyristekna flokk­um við enn iðn-, tækni- og starfs­mennt­un sem óæðri mennt­un. Ekki aðeins í lög­gjöf held­ur líka í hugs­un og fram­kvæmd. Aðeins 16% ný­nema á fram­halds­skóla­stigi sækja í iðngreinar á ...

Lesa meira
26 okt
0

Frumvarp um breytingar á lögum um háskóla

Ég lagði fram frumvarp um breytingar á lögum um háskóla og opinbera háskóla. Frumvarpið má kynna sér hér: https://www.althingi.is/altext/149/s/0308.html

Lesa meira
25 okt
0

Skýrsla um geðheilbrigðismál

Tók þátt í umræðu um geðheilbrigðisstefnuna og skýrslu heilbrigðisráðherra: https://www.althingi.is/altext/upptokur/raeda/?raeda=rad20181025T143424&horfa=1

Lesa meira
24 okt
0

Staða iðnmenntunar – sérstök umræða á Alþingi

Hér má horfa á umræðuna: https://www.althingi.is/altext/upptokur/raeda/?raeda=rad20181024T140624 Hér er ræðan í heild sinni: Hæstv. forseti. Ég vil byrja á því að þakka hæstv. ráðherra að taka hér til umræðu í þingsal stöðu iðnmenntunar og annarrar starfs-, verk-, og tæknimenntunar. Ég held ...

Lesa meira
19 okt
0

Sérfræðingar í sumarfríi?

Hefur formaður utanríkismálanefndar Alþingis ekki um nóg annað að hugsa en að gagnrýna borgarstjórnina í Reykjavík? Þetta voru viðbrögðin sem ég fékk frá innanbúðarmanni í Samfylkingunni þegar ég fyrir nokkrum dögum nýtti þennan vettvang til að skrifa um braggamálið í ...

Lesa meira
19 okt
0

Atkvæðagreiðsla um hinsegin málefni á þingi IPU

Það var ekki skemmtilegt að sitja undir atkvæðagreiðslu um hvort málefni hinsegin fólks mættu koma til umræðu á þingi Alþjóðaþingmannasambandsins í gær. Fagnaðarlætin þegar tillagan var felld og ákefð landanna að þessi málefni kæmust ekki á dagskrá var ótrúleg. Nú ...

Lesa meira
19 okt
0

Alþjóðaþingmannasambandið (ræða)

Sótti þing Alþjóðaþingmannasambandsins í Genf í vikunni. Flutti þar ræðu um mikilvægi nýsköpunar og tækniþróunar í allri framþróun. Kom inná tengingu þeirra mála bæði við mennta- og jafnréttismál. Það var gaman að koma til Genfar sem skartaði enn fallegu sumarveðri ...

Lesa meira
13 okt
0

Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggisstefnu

Ég sótti sem formaður utanríksimálanefndar Alþingis þingmannaráðstefnu um sameiginlega utanríkis- og öryggisstefnu ESB sem haldin var í Vín. Með mér í för voru þingmenn úr utanríkismálanefnd, Ari Trausti, Þorgerður Katrín og Gunnar Bragi. Þát­tak­end­ur í ráðstefn­unni eru ríki sam­bands­ins auk ...

Lesa meira
1236912