Author Archives: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

25 maí
0

Ferð á Austurland

Fór í frábæra dagsferð á Austurlandið að hitta sjálfstæðismenn. Byrjaði að hitta Önnu og Þór á Egilsstöðum, þaðan lá leiðin á Reyðarfjörð þar sem ég fékk kynningu á uppbyggingu Austurlands fyrir ferðamenn og millilandaflug beint frá Bretlandi sem hefst í sumar ...

Lesa meira
23 maí
0

Ferðir á Suðurland

Skemmtilegur dagur á Suðurlandinu. Hann byrjaði snemma með heimsókn á lögreglustöðina á Selfossi að kíkja á gamla samstarfsmenn. Það verður skrítið að klæða sig ekki í lögreglufötin þetta sumarið. Síðan fór ég á mjög fjölmennt kjördæmisþing sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi sem ...

Lesa meira
19 maí
0

Ungar athafnakonur

Tók þátt í aðalfundi Ungra athafnakvenna þar sem kosið var m.a. í stjórn. Frábært að hitta svona kröftugar ungar konur og fá tækifæri til að spjalla við þær. Hlutverk Ungra athafnakvenna er að hvetja ungar konur til dáða, veita þeim innblástur ...

Lesa meira
30 apr
0

Laugardagskvöld með Matta

Lesa meira
29 apr
0

Heimsókn í FSU

Ég fór í heimsókn í Fjölbrautaskóla Suðurlands ásamt Ragnheiði Elínu Árnadóttur. Það er alveg ótrúlega skemmtilegt að tala við ungt áhugasamt fólk um stjórnmál og möguleikann til að breyta einhverju til hins betra. Við spjölluðum við unga fólkið ásamt fulltrúum allra ...

Lesa meira
10 apr
0

Ferðir á Norðurland

Ég hef undanfarið farið í nokkrar ferður á Norðurlandið. Í mars fór í skemmtilega ferð. Við Svanhildur Hólm flugum í Aðaldal og byrjuðum á aðalfundi á Grenjaðarstað ásamt Valgerði Gunnarsdóttur þingmanni. Þar áttum við gott spjall við sjálfstæðismenn. Við fengum ...

Lesa meira
05 apr
0

Ferðir á Vesturlandið

Ég var gestur sjálfstæðismanna í Stykkishólmi með Einari K. Guðfinnssyni þingforseta og Haraldi Benediktssyni þingmanni þann 22.mars. Frábær fundur, góð mæting og skemmtilegar umræður um pólitíkina, Sjálfstæðisflokkinn, starfið framundan og ýmis málefni. Alltaf gaman að koma í Hólminn og ekki amalegt að fá ...

Lesa meira
12 mar
0

Háskólinn minn – Stúdentablaðið

Lesa meira
18 feb
0

Frjáls verslun

Í febrúar birtist við mig viðtal í Frjálsri verslun. Þar kom ég víða við í spjalli um stjórnmálin. Hér má lesa viðtalið í heild sinni: Merkilegt hve frelsismálin mæta oft mikilli andstöðu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir eru upprennandi stjarna í íslenskum stjórnmálum. ...

Lesa meira
12 des
0

Hvernig byggjum við fordómalaust samfélag?

Lesa meira