Author Archives: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

09 okt
0

DV: Var verkfræðingur átta mánuði að ástandsskoða braggann í Nauthólsvík?

Frétt um grein mína í Morgunblaðinu þar sem ég velti upp ótrúlegum kostnaði við braggann í Nauthólsvík. Var verkfræðingur átta mánuði að ástandsskoða braggann í Nauthólsvík?

Lesa meira
09 okt
0

Dýrasti bragginn í bænum

For­gangs­röðun op­in­berra fjár­muna er eitt mik­il­væg­asta verk­efni kjör­inna full­trúa. Sam­spil þess að ákveða hvað skuli fjár­magnað úr sam­eig­in­leg­um sjóðum og vera verk­efni hins op­in­bera og þá hvaða verk­efni séu fremri öðrum er áskor­un sem all­ir ábyrg­ir stjórn­mála­menn standa fyr­ir. Því ...

Lesa meira
08 okt
0

Öflug fundarröð LS um heilbrigðismál

Landssamband sjálfstæðiskvenna fer af stað með öfluga fundarröð um heilbrigðismál á morgun. Um er að ræða fjóra fundi á þriðjudögum í Valhöll um mismunandi efni á sviði heilbrigðismála. Hvet fólk til að mæta strax á morgun þegar umræða verður um ...

Lesa meira
06 okt
0

Laugardagsmorgunn í Þorlákshöfn

Laugardaginn 6. október heimsótti ég Ölfus með opnum fundi í Þorlákshöfn. Það var gaman að fá tækifæri til að ræða við sjálfstæðismenn um tækifærin á svæðinu, stöðu og verkefni ríkisstjórnarinnar, málin mín og hugðarefni, frelsið og mikilvægi þess í öllum ...

Lesa meira
05 okt
0

Kjördæmavika

Annasamir síðustu þrír dagar. Ég fór í heimsókn til Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna þar sem maður fékk ýmsa vitneskju um stöðuna, utanspítalaþjónustu, menntunarkröfur og réttindi, bráðaþjónustu og búnað og bíla. Þá heimsóttu þingmenn Sjálfstæðisflokksins og borgarfulltrúar fyrirtækið Artic Adventures sem ...

Lesa meira
01 okt
0

Landsfundur Conservatives í Bretlandi

Það var virkilega gaman að sækja landsfund Conservatives í Bretlandi. Áttum þar góða fundi við ráðherra og þingmenn um ýmis málefni sem tengja löndin og flokkana saman. Ásamt stöðunni í Brexit og sambandi landanna að því loknu. Það var líka ...

Lesa meira
29 sep
0

Skilvirkari lög um nálgunarbann

Flest­ir þekkja hug­takið um nálg­un­ar­bann þó ekki farið mikið fyr­ir því í dag­legri umræðu. Nálgunarbanni er ætlað að bæta rétt­ar­stöðu þolenda heim­il­isof­beld­is og annarra þolenda ofbeld­is og of­sókna. Mark­miðið er að vernda þann sem brotið er á og fyr­ir­byggja frek­ara ...

Lesa meira
28 sep
0

Gestur á K100

Ég kíkti í föstudagsspjallið á K100 hjá þeim Huldu og Hvata, ræddum ýmislegt á stuttum tíma ásamt Björt Ólafsdóttur. Þáttinn má hlusta á hér: https://k100.mbl.is/frettir/2018/09/28/aslaug_a_ed_en_bjort_a_fridrik_dor/

Lesa meira
28 sep
0

Sálfræðingur fyrsta mánudag í mánuði (ræða)

Ræða á Alþingi 26. september 2018. Hæstvirtur forseti. Eitt það skemmtilegasta sem ég geri er að hitta fólk sem leggur til tíma sinn og hæfileika til að skapa og búa til eitthvað nýtt samfélaginu til góðs. Það er framtakssemi slíks ...

Lesa meira
20 sep
0

Heimsókn til Kiruna

Ég sótti í september undirbúningsfund Norðurlandanna fyrir haustþing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU) í Kiruna í norður Svíþjóð. Farið var yfir helstu umræðuefni haustþingsins sem mun fara fram í október í Genf. Þar á meðal verður kosið um hvort taka eigi til umræðu ...

Lesa meira
2346912