Author Archives: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

16 júl
0

Öflugara heilbrigðiskerfi með einkaaðilum

Á meðan heil­brigðis­kerfið er einn mik­il­væg­ast þátt­ur mann­lífs­ins hér á landi er það um leið eitt stærsta bit­bein póli­tískra átaka. Öll erum við sam­mála um að vilja gott og öfl­ugt heilbrigðis­kerfi en okk­ur grein­ir á um hvernig kerfið á að ...

Lesa meira
06 júl
0

Fjögurra milljarða króna forskot

Það er nauðsyn­legt að hugsa reglu­lega um hlut­verk stofn­ana rík­is­ins, hvort fjár­magn sé vel nýtt og hvort starf­sem­in eigi yfir höfuð að eiga vera á veg­um rík­is­ins. Rík­is­út­varpið er ein þess­ara stofn­ana. Sam­kvæmt lög­um er mark­mið þess að stuðla að ...

Lesa meira
27 jún
0

Hver ákvað að iðnnám væri lítils virði?

Síðustu daga hef­ur verið um­fjöll­un um mál manns sem ekki fær inn­göngu í lög­reglu­nám við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri vegna þess að hann hef­ur lokið iðnnámi en ekki bók­námi. Þetta til­vik er dæmi um það hversu iðnnám á Íslandi er lít­ils ...

Lesa meira
20 jún
0

Funda vegna stefnu Trumps

Ég tel röksemdir og skýringar yfirvalda og forsetans vestanhafs fyrir þessum hörmulegu aðgerðum vera mjög ótrúverðugar. Þær eru harkalegar og ómannuðlegar og bitna á þeim sem síst skyldi. Það er augljóst að íslensk stjórnvöld geta ekki haft bein áhrif á ...

Lesa meira
18 jún
0

Við elskum þetta lið

„Þetta ís­lenska lið gerði eig­in­lega ekki neitt.“ Ein­mitt. Messi hef­ur greini­lega ekki lært neitt af hinum taps­ára koll­ega sín­um, Ronaldo, á EM í fót­bolta sum­arið 2016. Þetta lið gerði nefni­lega mjög margt í þess­um leik á laug­ar­dag­inn. Fyr­ir utan að ...

Lesa meira
12 jún
0

Íslandsbanki: Samkeppnishæfni Íslands

Tók þátt í umræðuþætti á facebook um samkeppnishæfni Íslands. Þar sem við reynum að svara spurningunni: Hvers vegna fellur Ísland um 4 sæti á lista yfir samkeppnishæfni þjóða? Katrín Olga Jóhannesdóttir og Konráð S. Guðjónsson hjá Viðskiptaráð Íslands og ég ...

Lesa meira
10 jún
0

Vikulokin: Umræðu um veiðigjöldin hvergi nærri lokið

Að sjálfsögðu er umræðu um veiðigjöld hvergi nærri lokið enda þarf enn að breyta kerfinu svo gjaldið taki mið að raunveruleikanum. Umræðan um veiðigjöld er oft á tíðum út á þekju. Veiðigjaldið er ekki hefðubndinn skattur, heldur afnotagjald sem verður ...

Lesa meira
08 jún
0

Að ganga inn í framtíðina

Um þess­ar mund­ir ganga glaðir stúd­ent­ar út í lífið full­ir til­hlökk­un­ar eft­ir fjölda ára í námi. Þeirra bíður nú að taka ákvörðun um hvort leggja eigi stund á frek­ara nám, hvort tími sé kom­inn til að sækja út á vinnu­markaðinn ...

Lesa meira
30 maí
0

Forystuflokkur á landsvísu

Um liðna helgi náði Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn góðum ár­angri víðs veg­ar um land og er sem áður lang­stærsti flokk­ur­inn á landsvísu. Meðaltals­fylgi flokks­ins í þeim 34 sveit­ar­fé­lög­um, sem hann bauð fram í, er tæp 40% og hann er for­ystu­flokk­ur í öll­um stærri ...

Lesa meira
19 maí
0

Þar sem hjartað slær

Á ferðalög­um mín­um um landið að und­an­förnu hef ég alls staðar hitt sjálf­stæðis­menn sem eru að ræða við bæj­ar­búa um áhersl­ur sín­ar næstu fjög­ur árin. Þar er á ferðinni öfl­ugt fólk sem skil­ur að það er í okk­ar heima­byggð sem ...

Lesa meira
567912