Author Archives: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

08 jan
0

Forsíða Fréttablaðsins: Fjölbreyttari nemendur í háskóla

Ég ætla deila hér skrifum frá vini mínum Arnóri (Arnór Bragi Elvarsson) sem stundar nám í Sviss: „Á föstudaginn eyddi ég kvöldinu með góðum vinum og þeirra á meðal stelpu sem ég hafði hitt einu sinni áður. Hún sagðist vera ...

Lesa meira
08 jan
0

Úrbætur í menntakerfinu

Mikil og góð umræða hefur skapast um tillögur mínar á úrbótum í menntakerfinu, meðal annars í Bítinu á Bylgjunni í morgun sem hlusta má á hér: http://www.visir.is/k/76b588dd-7307-4285-a53d-9e3cf38ce04d-… Vegna svona hugmynda koma þó ávallt og eðlilega upp ýmsar vangaveltur. Mig langar ...

Lesa meira
07 jan
0

Ég vil fjölbreyttari nemendur inn í háskólana

Ég vil fjölbreyttari nemendur inn í háskólana eins og kemur fram í Fréttablaðinu í dag þar sem var umfjöllun um frumvarp sem ég hyggst leggja fram á þessu vorþingi. Það verður að meta góða nemendur út frá fleiri sjónarhornum en ...

Lesa meira
07 jan
0

Rektor tekur vel í tillögurnar

Það er gaman að sjá að rektor Háskóla Íslands tekur vel í tillögurnar mínar um heildstæðara mat þegar kemur að inntökuskilyrðum í háskólanám. Það er nauðsynlegt að ýta undir meiri framtíðarsýn í skólakerfinu sérstaklega þegar stórar tækniframfarir eru yfirvofandi. https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/01/07/rektor_tekur_vel_i_tillogur_aslaugar/?fbclid=IwAR12BHcQP_1J3s2JyaQAsLRDDYhlHpDxOAUzE9nm1UaA7GRcHc9bXt1Hgfk

Lesa meira
05 jan
0

Aldrei fleiri verið 100 ára

Þegar horft er yfir árið 2018 eru marg­ir sem minn­ast nei­kvæðra frétta bæði úr alþjóðamál­um og inn­an­lands­mál­um. Það er að mörgu leyti skilj­an­legt því þær eru fyr­ir­ferðarmeiri. Stríð og hung­ur eru frétt­næm­ari en friður og vel­meg­un. Það er oft gott ...

Lesa meira
31 des
0

Myndband: Þrjú frumvörp í haust

Ég hef lagt fram þrjú frumvörp í haust á Alþingi. Mig langar að nýta tækifærið og segja ykkur örstutt frá þeim. Gleðilegt nýtt ár – hafið það sem allra best á nýju ári. Hér má sjá myndbandið: https://www.facebook.com/aslaugarna/videos/618527741912932/?eid=ARDCwUmTM73hHYfEmjykY1RynUAcqbGg7qS_SBdPROFhpMjR2sfCqh9RG3fe1YhKf0EUUVaCkgP34zmF

Lesa meira
30 des
0

Sprengisandur: Höldum staðreyndum til haga

Það er mikilvægt að staðreyndum sé haldið til haga þegar við ræðum tækifærin framundan. Við viljum öll gera betur, en það má ekki reisa launahækkanir á sandi. Það mun ekki skila neinu nema verri lífskjörum fyrir alla. http://www.visir.is/k/529eefcd-0c82-404d-913d-3b3f1a201a03-1546167927474?fbclid=IwAR3SdgBV2vpxE2ggSuhyAe_LtZGeVhrECaYJwE2kUn6xXWwYpIixAMLjJhc

Lesa meira
28 des
0

Heiðursmenn SÁÁ

Í desember var ég svo heppin að fá að vera gestur Heiðursmanna SÁÁ á reglulegum hádegisfundi þeirra. Ég sagði frá þingmálum mínum, ríkisstjórnasamstarfinu og svaraði spurningum. Hér fylgir með mynd af Arnþóri Jónssyni þar sem í bakgrunn er mynd af ...

Lesa meira
22 des
0

Forsíða Fréttablaðsins: Þeir sem ala á neikvæðni verða að lokum undir

Spjallað um árið sem er að líða í helgarblaði Fréttablaðsins. Frumvörpin þrjú sem ég lagði fram í haust, ríkisstjórnarsamstarfið, andann í samfélaginu og fleira. Að lokum var spurt um árið 2019. Ég er fullviss um að það verði gott, en ...

Lesa meira
22 des
0

Góður andi á nýju ári

Þó það eigi eftir að kaupa seinustu gjafirnar, þrífa eldhússkápana og það hafi farist fyrir að senda jólakortin í ár þá er engin ástæða til að örvænta. Jólin koma alltaf á sama tíma, sama hvort okkur finnst við vera tilbúin ...

Lesa meira