Author Archives: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

13 sep
0

Öfundsverð staða (ræða: Fjárlög 2019)

Virðulegi forseti. Við ræðum hér frumvarp til fjárlaga þegar staða þjóðarbúsins er einstaklega góð. Staða ríkissjóðs hefur ekki verið traustari um árabil og landsframleiðsla hefur aldrei verið meiri. Staðan er í raun ótrúleg, eins og hér hefur verið komið inn ...

Lesa meira
11 sep
0

Vöndum okkur

Alþingi kem­ur sam­an í dag. Kom­andi þing­vet­ur er spenn­andi en jafn­framt blasa við stór­ar áskor­an­ir um að halda við þeim efna­hags­stöðug­leika sem náðst hef­ur á liðnum árum. Sá ár­ang­ur er ekki sjálf­sagður. Kaup­mátt­ur er meiri en hann var 2007, laun ...

Lesa meira
10 sep
0

Rúv núll: Öðruvísi að vera á þingi en maður heldur

http://www.ruv.is/frett/odruvisi-ad-vera-a-thingi-en-madur-heldur Hlaðvarpsþáttur á Rúv Núll þar sem ég fjallaði um vinnuna á Alþingi og hvernig er að vera alþingismaður.

Lesa meira
09 sep
0

LÝSA: #metoo

Það var góður fundur um helgina um #metoo á Lýsa fundi um samfélagsleg málefni, áhrifin sem það hefur haft í umhverfinu í kringum okkur, hvert framhaldið sé og hvað við getum lært af þessu og enn gert betur. Það merkilegasta ...

Lesa meira
09 sep
0

LÝSA: Tækifærin og áskoranir í ferðaþjónustunni á Norðurlandi

Tækifærin og áskoranir í ferðaþjónustunni á Norðurlandi voru ræddar á fundi Sjálfstæðisflokksins á Lýsa á Akureyri í gær. Hér er hluti af erindi mínu frá fundinum. Það er gaman að fá tækifæri til að koma hingað norður og tala um ...

Lesa meira
06 sep
0

Mín líðan

Í vikunni átti ég frábæran fund með einstaklega öflugu fólki sem hefur stofnað fjargeðheilbrigðisþjónustuna minlidan.is Mín líðan býður uppá hugræna atferlismeðferð (HAM) á netinu sem er ein algengasta gagnreynda sálfræðimeðferðin við þunglyndi og kvíða og hefur verið notuð í mörg ...

Lesa meira
02 sep
0

Skemmtilegast í smíði

Skólastarf er nú hafið eft­ir sum­ar­leyfi. Fjöl­marg­ir nem­end­ur stigu sín fyrstu skref í grunn­skóla og hófu nám í fyrsta bekk. Nokkr­ir nýir nem­end­ur sem voru að taka þetta stóra skref voru tekn­ir tali í Íslandi í dag á Stöð tvö ...

Lesa meira
28 ágú
0

Golfmót LS

Það var ótrúlega gaman að hitta rúmlega 70 konur sem höfðu spilað á golfmóti landssambands sjálfstæðiskvenna í síðustu viku. Ég fékk að veislustýra um kvöldið þegar leikar voru búnir og borðaður góður matur yfir úrslitum dagsins. Golfnefndin á hrós skilið ...

Lesa meira
23 ágú
0

Valfrelsi er lausnin

Enn einu sinni ber­ast frétt­ir af fjölda barna sem ekki fá pláss á leik­skóla í haust hjá Reykja­vík­ur­borg. Að þessu sinni eru það 128 börn sem ekki fengu leik­skóla­pláss þrátt fyr­ir að hafa fengið lof­orð um pláss. Flest­ir for­eldr­ar þeirra ...

Lesa meira
22 ágú
0

Heimsókn í Tækniskólann

Fór í dag í heimsókn í Tækniskólann til að heyra frá skólastjórnendum og kynnast betur starfsemi skólans. Hildur Ingvarsdóttir er tekin við sem skólameistari af Jóni B. Snorrasyni. Bæði hafa þau einstaka sýn á menntamálin og tækifærin sem felast í ...

Lesa meira