Yfir-Fréttir

06 apr
0

Ræða: Kvennafundur Alþjóðaþingmannasambandsins í Katar

Mr/Mrs Chair, Dear colleagues, It is a great pleasure for me to be here with you today. My name is Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir and I´ve been a member of Parliament for 2 ½ years. I´m 28 years old, the youngest ...

Lesa meira
27 mar
0

Áslaug og Óli Björn: 9. þáttur – Af hverju nýsköpun?

Í nýjasta þættinum hjá okkur Óla Birni ræðum við nýsköpun. Afhverju við leggjum áherslu á að verja fjármunum í nýsköpun og hvernig tækifærin felast í því að hvetja til þess að leggja áherslu á nýsköpun, rannsóknir og þróun. Hvort sem ...

Lesa meira
22 mar
0

Nýsköpun er ekki tískuorð

Við þurf­um sí­fellt að horfa til framtíðar. Um leið hug­um við að því hvernig við mót­um framtíðina og hvernig hún mót­ar okk­ur á móti. Ein af áskor­un­um sem við stönd­um frammi fyr­ir felst í því hvernig sam­setn­ing mann­fjöld­ans er að ...

Lesa meira
20 mar
0

Áslaug og Óli Björn: 8. þáttur – Kjöt

Það streyma inn nýir hlaðvarpsþættir hjá okkur Óla Birni. Nýjasti þátturinn ber einfalda nafnið: Kjöt. Þar ræðum við um kjöt, ferskt og fryst, kampýlóbakter, sýklaónæmi, heilbrigði búfjárstofna, tækifæri íslenskra bænda, frelsi neytenda, forræðishyggju og allt þar á milli. Hann má ...

Lesa meira
19 mar
0

Fundur stjórnmálaflokkanna um #metoo

Ég sat í pallborði á fundi stjórnmálaflokkanna í dag um #metoo. Þar fórum við yfir hvað flokkarnir hafa gert síðustu mánuði og ég fræddi fundargesti um hvernig Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagst yfir það verkefni hvernig best er að bregðast við og ...

Lesa meira
18 mar
0

Silfrið: Um Landsrétt, afsögn dómsmálaráðherra og kjarasamninga

Ég var gestur Egils í Silfrinu á Rúv þar sem rætt var um Landsrétt, afsögn dómsmálaráðherra og aðeins um kjarasamninga. Á þáttinn má horfa hér: http://www.ruv.is/sjonvarp/spila/silfrid/25791?ep=89m6aa&fbclid=IwAR3vuJJ_yBxyPzbPHSshPi2b2o3IAvsXjLaNjb7adEZ2LSXW_dwjkiJVeJ4

Lesa meira
17 mar
0

Sprengisandur: Landsréttarmálið

Ég byrjaði daginn á Bylgjunni í Sprengisandi að ræða málefni Landsréttar. Það hlýtur að vera hægt að ræða málefnalega hvernig við viljum hafa dómstólaskipan í landinu, það ætti að vera markmið okkar allra að skipun dómara orki ekki tvímælis og ...

Lesa meira
13 mar
0

Stjórnmálaumræða nútímans

Stjórn­má­laum­ræða þró­ast í takt við tím­ann líkt og allt annað. Áður fyrr fór hún að mestu fram á fundum og á síðum blaðanna, í mörg­um til­vik­um blaða sem voru í eigu stjórn­mála­flokka. Þeir sem ým­ist sóttu fundi eða lásu blöðin ...

Lesa meira
12 mar
0

Áslaug og Óli Björn: 7. þáttur – Skipta hagtölur einhverju máli?

Í sjöunda þætti af hlaðvarpinu Áslaug og Óli Björn veltum því fyrir okkur hvort það skipti máli að kaupmáttur launa jókst um 3,7% á síðasta ári og hafi aukist á hverju einasta ári frá 2011, alls um 36%. Er mikilvægt ...

Lesa meira
08 mar
0

Ráðstefna um öryggis og varnarmál Evrópuríkja

Sameiginleg ráðstefna um öryggis- og varnarmál Evrópuríkja fór fram hér í Búkarest í Rúmeníu síðustu tvo daga. Víða var farið í umræðu um áskoranir í varnar- og öryggismálum í dag og til framtíðar ásamt því hvert ESB er að stefna ...

Lesa meira