Yfir-Fréttir

19 feb
0

Áslaug og ÓIi Björn: Fjórði þáttur – Iðnnám

Nýr þáttur! Allir þættir eru styttri en hálftími! 💥 Við Óli Björn ræðum þessa vikuna um stöðu iðnnáms, tækifærin í menntakerfinu, viðhorf til annarra menntunar heldur en stúdentsprófs og hvað við getum gert til að breyta þessu. 🧤🛠 Á Spotify, ...

Lesa meira
19 feb
0

Sérstök umræða: Fjarlækningar og tækifærin í tækninni

Í gær tók ég þátt í umræðu á þinginu um fjarlækningar. Það er gríðarlega mikilvægt að við fáum tækifæri til að ræða framþróunina og alla þá uppbyggingu sem orðið getur í heilbrigðiskerfinu með nýrri tækni og tækifærum. Við höfum séð ...

Lesa meira
13 feb
0

Áslaug og Óli Björn: Þriðji þáttur – Venesúela

Þriðji þátturinn í hlaðvarpinu Áslaug og Óli Björn kom í loftið í síðustu viku. Þar förum við yfir stöðuna í Venesúela en íslensk stjórnvöld hafa lýst yfir stuðningi við Juan Guaidó forseta þjóðþings Venesúela. Hann vill lýðræðislegar kosningar í landinu ...

Lesa meira
13 feb
0

Í vörn fyrir sósíalismann

Íslensk stjórnvöld lýstu nýlega yfir stuðningi við Juan Guaidó til bráðabirgða, en Guaidó er lýðræðislega réttkjörinn forseti valdalauss þjóðþings Venesúela. Með því skipaði Ísland sér í raðir vestrænna ríkja, sem er ánægjulegt. Í framhaldinu er rétt að það fari fram ...

Lesa meira
12 feb
0

Ísland í dag: Morgunheimsókn frá Sindra Sindrasyni

Ísland í dag kíkti í heimsókn eldsnemma morguns og spjallaði um lífið og pólitíkina. Ég reyndi ekki að fegra morgunrútínuna fyrir Sindra enda sárasjaldan sem ég á jafn rólega stund yfir kaffibollanum. Horfa má á þattinn hér.

Lesa meira
10 feb
0

Hringferð þingflokksins 2019

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins verða á hringferð um landið næstu vikur og mánuði. Fundað verður í öllum landsfjórðungum með heimamönnum á hverjum stað ásamt því sem farið verður í vinnustaðaheimsóknir. Þar gefst fólki einstakt tækifæri til að hitta alla þingmenn flokksins og ...

Lesa meira
08 feb
0

Rúv: Vill einfalda framkvæmd nálgunarbanns

Ég var í viðtali á rúv.is vegna frumvarpsins míns um að gera breytingar á lögum um nálgunarbanni. Með því erum ég að gera meðferð nálgunarbanns einfaldari og skilvirkari. Eins og ég hef skrifað um greinar. Fréttina má lesa hér.

Lesa meira
08 feb
0

Þingmenn á hringferð

Stund­um er sagt að stjórn­mála­menn eigi aðeins er­indi við kjós­end­ur rétt fyr­ir kosn­ing­ar, en þess á milli sjá­ist þeir sjald­an. Það er vita­skuld rétt að það ber aldrei meira á stjórn­mála­mönn­um en í kosn­inga­bar­áttu, þá setja þeir mál sín fram ...

Lesa meira
07 feb
0

Fundur: Laugardagsmorgunn í Garðabæ

Frá félagi Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ: Laugardaginn 9.feb n.k. snúum við okkur að menntakerfinu og fáum til okkar ritara Sjálfstæðisflokksins, Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur. Áslaug Arna hefur á síðustu misserum talað fyrir því að auka þurfi hlutdeild iðn- og starfsnáms í íslensku ...

Lesa meira
06 feb
0

Umræður um stuðning við lýðræðislegar kosningar í Venesúela

Um þrjár milljónir manna hafa flúið land, lyf og matvæli fást ekki nema fyrir útvalda vini stjórnvalda, skólar og heilsugæslur geta ekki starfað, pólitískir andstæðingar stjórnvalda eru fangelsaðir og pyntaðir og þeir eru sem hafa það gott eru vinir og ...

Lesa meira