Yfir-Fréttir

13 jún
0

Staða og staðreyndir um þriðja orkupakkann

Í dag afgreiddum við þriðja orkupakkann úr utanríkismálanefnd og hann kemur því til annarrar umræðu á Alþingi á morgun. Þetta gerðum við í meirihlutanum að vel ígrunduðu máli, nefndin hefur leitast við að fá fram sem víðtækust sjónarmið og sendi ...

Lesa meira
05 jún
0

Mál sem skipta máli

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram mörg mikilvæg frumvörp á þessu þingi sem nú sér fyrir endann á. Tvö frumvörp sem fela í sér mikla réttarbót hafa nú þegar verið samþykkt, annars vegar breytingar á lögum um nálgunarbann og hins vegar ...

Lesa meira
04 jún
0

Ný fjármálastefna

Umbætur undanfarinna ára hafa gert það að verkum að við erum mjög vel í stakk búin til að mæta tímabundinni ágjöf. Það má nefna: 💪🏻Endurreisn fjármálakerfis 👩‍👩‍👧‍👦Tollar og vörugjöld felld niður 💡Lækkun tryggingagjalds 💰Skattalækkanir ❗️Veruleg lækkun skulda Fjármálráðherra fer hér ...

Lesa meira
02 jún
0

Til hamingju með daginn sjómenn

Til hamingju með daginn sjómenn💪🏻🎉 ⚓️ Veðrið skemmdi ekki fyrir þegar hátíðardagskrá hófst í bænum, við stöndum í þakkarskuld við þá sem fara á sjó og sinna starfi sínu langt frá landi og fjölskyldum. Myndir: https://www.facebook.com/aslaugarna/photos/pcb.1209813825856104/1209812072522946/?type=3&theater

Lesa meira
29 maí
0

Eldhúsdagur: Framtíðin bankar á dyrnar

Ræðan mín í heild sinni á eldhúsdeginum birtirst hér að neðan. Hér má einnig lesa tvær fréttir um ræðuna: https://www.frettabladid.is/frettir/alid-a-otta-og-malefnaleg-umraeda-sett-i-gapastokkinn/?fbclid=IwAR26s9Vye3Knjn_RfA22ILCpXKjcMTwqpeUjymmtXMf31Sl1i6ZC-qa8pok https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/05/29/minni_spamenn_breyti_efasemdum_i_otta/?fbclid=IwAR2200sy9j2jOX8–jWARQrGwQI_VOWzGCYfw2EYXoCqe_fHf-4hOGV6rXo Herra forseti. Kæru landsmenn. Orð skipta máli. Það skiptir máli hvernig við veljum þau og hvernig við notum þau. ...

Lesa meira
28 maí
0

Flokkur sem á sér framtíð

Það var ánægju­legt að sjá hversu marg­ir tóku þátt í því að fagna 90 ára af­mæli Sjálf­stæðis­flokks­ins í blíðskap­ar­veðri um allt land um liðna helgi. Það, hversu marg­ir gáfu sér tíma til að fagna þess­um merki­lega áfanga, gef­ur glögga mynd ...

Lesa meira
25 maí
0

Gróðursettum 90 tré í Heimdallarlundi

Við gróðursettum 90 tré í Heimdallarlundinum í Heiðmörk í tilefni af 90 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins í kjölfarið á afar velheppnaðri afmælishátíð. Á einni myndinni má sjá sex fyrrverandi formenn Heimdallar við merkið í Heiðmörkinni. Myndir: https://www.facebook.com/aslaugarna/photos/pcb.1203727693131384/1203726649798155/?type=3&theater

Lesa meira
25 maí
0

90 ára afmæli

Til hamingju með afmælið Sjálfstæðisflokkur. 90 ár er langur tími en þegar horft er tilbaka má auðveldlega sjá hversu mikil og góð áhrif Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft á framfarir íslensku þjóðarinnar. Ég er mjög stolt af því að vera hluti af ...

Lesa meira
25 maí
0

Viðtal: Menntakerfið má ekki standa í stað

„Menntakerfið virðist eiga mjög erfitt með allar breytingar, sem er nokkuð sérstakt í svona litlu samfélagi. Við ættum að eiga auðveldara með að bjóða upp á fjölbreyttari skóla, aukna fjölbreytni milli skóla og námsleiða, þora að gera breytingar og svo ...

Lesa meira
23 maí
0

Fundarstjóri á aðalfundi Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur

Það var afar ánægjulegt að fá það verkefni í dag að vera fundarstjóri á aðalfundi Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Nefndin hefur frá 1928 aðstoðað þá sem hafa lítið milli handanna með ýmsum hætti, en um 400 heimili fá aðstoð vikulega en auk ...

Lesa meira