Fjölmiðlar

19.10 á Stöð 2

Í kvöldfréttum í gær ræddi ég ásamt Gylfa Ólafssyni frá Viðreisn nýjustu tíðindin úr pólitíkinni. Hlusta má á þáttinn hér. 

Smartland kíkti í framboðskokteilinn

Smartland mbl.is kíkti til mín í framboðskokteilinn í Víkinni og smellti nokkrum myndum af. Skoða má myndirnar frá þeim hér.

Brennslan á FM957

Ég kíkti til þeirra Hjörvars og Kjartans í morgunútvarpið á FM957 og spjallaði um framboðið og tímana framundan, stjórnmálin og sjómennskuna auðvitað. Hlusta má á… Read More »Brennslan á FM957

Helgarútgáfan á Rás 2

 Á sunnudaginn mætti ég í Helgarútgáfuna til Hallgríms Thorsteinssonar ásamt Gunnari Hrafni Jónssyni frá Pírötum. Við ræddum kosningarnar framundan, þjóðmálin, unga fólkið og bandarísku forsetakosningarnar.… Read More »Helgarútgáfan á Rás 2