Fréttir

13 jún
0

Staða og staðreyndir um þriðja orkupakkann

Í dag afgreiddum við þriðja orkupakkann úr utanríkismálanefnd og hann kemur því til annarrar umræðu á Alþingi á morgun. Þetta gerðum við í meirihlutanum að vel ígrunduðu máli, nefndin hefur leitast við að fá fram sem víðtækust sjónarmið og sendi ...

Lesa meira
04 jún
0

Ný fjármálastefna

Umbætur undanfarinna ára hafa gert það að verkum að við erum mjög vel í stakk búin til að mæta tímabundinni ágjöf. Það má nefna: 💪🏻Endurreisn fjármálakerfis 👩‍👩‍👧‍👦Tollar og vörugjöld felld niður 💡Lækkun tryggingagjalds 💰Skattalækkanir ❗️Veruleg lækkun skulda Fjármálráðherra fer hér ...

Lesa meira
02 jún
0

Til hamingju með daginn sjómenn

Til hamingju með daginn sjómenn💪🏻🎉 ⚓️ Veðrið skemmdi ekki fyrir þegar hátíðardagskrá hófst í bænum, við stöndum í þakkarskuld við þá sem fara á sjó og sinna starfi sínu langt frá landi og fjölskyldum. Myndir: https://www.facebook.com/aslaugarna/photos/pcb.1209813825856104/1209812072522946/?type=3&theater

Lesa meira
29 maí
0

Eldhúsdagur: Framtíðin bankar á dyrnar

Ræðan mín í heild sinni á eldhúsdeginum birtirst hér að neðan. Hér má einnig lesa tvær fréttir um ræðuna: https://www.frettabladid.is/frettir/alid-a-otta-og-malefnaleg-umraeda-sett-i-gapastokkinn/?fbclid=IwAR26s9Vye3Knjn_RfA22ILCpXKjcMTwqpeUjymmtXMf31Sl1i6ZC-qa8pok https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/05/29/minni_spamenn_breyti_efasemdum_i_otta/?fbclid=IwAR2200sy9j2jOX8–jWARQrGwQI_VOWzGCYfw2EYXoCqe_fHf-4hOGV6rXo Herra forseti. Kæru landsmenn. Orð skipta máli. Það skiptir máli hvernig við veljum þau og hvernig við notum þau. ...

Lesa meira
25 maí
0

Gróðursettum 90 tré í Heimdallarlundi

Við gróðursettum 90 tré í Heimdallarlundinum í Heiðmörk í tilefni af 90 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins í kjölfarið á afar velheppnaðri afmælishátíð. Á einni myndinni má sjá sex fyrrverandi formenn Heimdallar við merkið í Heiðmörkinni. Myndir: https://www.facebook.com/aslaugarna/photos/pcb.1203727693131384/1203726649798155/?type=3&theater

Lesa meira
25 maí
0

90 ára afmæli

Til hamingju með afmælið Sjálfstæðisflokkur. 90 ár er langur tími en þegar horft er tilbaka má auðveldlega sjá hversu mikil og góð áhrif Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft á framfarir íslensku þjóðarinnar. Ég er mjög stolt af því að vera hluti af ...

Lesa meira
25 maí
0

Viðtal: Menntakerfið má ekki standa í stað

„Menntakerfið virðist eiga mjög erfitt með allar breytingar, sem er nokkuð sérstakt í svona litlu samfélagi. Við ættum að eiga auðveldara með að bjóða upp á fjölbreyttari skóla, aukna fjölbreytni milli skóla og námsleiða, þora að gera breytingar og svo ...

Lesa meira
23 maí
0

Fundarstjóri á aðalfundi Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur

Það var afar ánægjulegt að fá það verkefni í dag að vera fundarstjóri á aðalfundi Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Nefndin hefur frá 1928 aðstoðað þá sem hafa lítið milli handanna með ýmsum hætti, en um 400 heimili fá aðstoð vikulega en auk ...

Lesa meira
16 maí
0

Mæli með lestri á grein Skúla Magnússonar

Mæli eindregið með þessari grein Skúla Magnússonar. „Þær ákvarð­anir sem einna helst er vísað til af gagn­rýnendum þriðja orku­pakk­ans, þ.e. ákvarð­anir um sæstreng og nýt­ingu orku­auð­linda, eru og verða áfram í höndum íslenska rík­is­ins, en ekki yfir­þjóð­legra stofn­ana.” https://kjarninn.is/skodun/2019-05-16-orkupakkinn-hraedast-islendingar-eigid-fullveldi/?fbclid=IwAR0zJ66R_Vl6zKi6prpI86V5MQIvwHHOMHggFgRD-mYlfqy8cBq0vCpS0p4

Lesa meira
15 maí
0

Fundur með framkvæmdastjóra Mannréttindavaktarinnar

Ég átti góðan fund í þinginu í gær með John Fisher framkvæmdarstjóra Genfarskrifstofu Mannréttindavaktarinnar. Það er afar gaman að heyra hvernig hann lítur á stöðu Íslands í Mannréttindaráðinu. Má lesa hér: https://www.visir.is/g/2019190519322/segir-island-sanna-ad-smariki-geta-verid-leidtogar-a-heimsvisu?fbclid=IwAR0IIO3lEDviV6jIVtmPl7tzpMAZw-MwSftTSPO1miZSzHTHjty_MCeOnM4

Lesa meira
1236912