Fréttir

27 jún
0

Ánægjuleg stefna fjármálaráðherra

Ég fagna orðum fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins í Fréttablaðinu í dag um að selja Íslandspóst. „Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra vill selja Íslandspóst til einkaaðila við fyrsta tækifæri. Þetta segir hann í viðtali í Fréttablaðinu í dag. Þar segist hann lengi hafa ...

Lesa meira
17 jún
0

17. júní, ungmennaþing og opið hús

Gleðilega þjóðhátíð 🇮🇸 Það var mjög ánægjulegt að fylgjast með ungmennaþingi í Alþingishúsinu í hádeginu í dag. Ungmennin ræddu loftlags-, jafnréttis- og heilbrigðismál ásamt því að samþykkja ályktun sem þau afhentu forsætisráðherra. Það má með sanni segja að framtíðin sé ...

Lesa meira
13 jún
0

Staða og staðreyndir um þriðja orkupakkann

Í dag afgreiddum við þriðja orkupakkann úr utanríkismálanefnd og hann kemur því til annarrar umræðu á Alþingi á morgun. Þetta gerðum við í meirihlutanum að vel ígrunduðu máli, nefndin hefur leitast við að fá fram sem víðtækust sjónarmið og sendi ...

Lesa meira
12 jún
0

Fundur með Jens Stoltenberg

Tók á móti framkvæmdastjóra NATO, Jens Stoltenberg, á þinginu í gær. Við áttum góðan fund með utanríkismálanefnd og ræddum helstu áskoranir NATO, gildi og stöðu Íslands innan NATO, mikilvægi norðurslóða, framlög aðildarríkjanna til öryggismála, netöryggi og fleira. Þátttaka Íslands í ...

Lesa meira
12 jún
0

Sumarboð Hvatar

Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, er með sumarboð á morgun þar sem ég fæ að vera gestur! Allir velkomnir, konur og karlar, veðrið verður gott og það verður opið út á pallinn. Sjá viðburð á facebook hér: https://www.facebook.com/events/1280861515422134/

Lesa meira
07 jún
0

„Hvernig var í skólanum í dag?”

„Hvernig var í skólanum í dag?” Ég fékk tækifæri í gær að hitta Andreas Schleicher yfirmann menntamála hjá OECD sem og að hlýða á fyrirlestur hans í Háskóla Íslands í morgun. Ég hef lagt mikla áherslu á menntamál og frumvarp ...

Lesa meira
04 jún
0

Ný fjármálastefna

Umbætur undanfarinna ára hafa gert það að verkum að við erum mjög vel í stakk búin til að mæta tímabundinni ágjöf. Það má nefna: 💪🏻Endurreisn fjármálakerfis 👩‍👩‍👧‍👦Tollar og vörugjöld felld niður 💡Lækkun tryggingagjalds 💰Skattalækkanir ❗️Veruleg lækkun skulda Fjármálráðherra fer hér ...

Lesa meira
02 jún
0

Til hamingju með daginn sjómenn

Til hamingju með daginn sjómenn💪🏻🎉 ⚓️ Veðrið skemmdi ekki fyrir þegar hátíðardagskrá hófst í bænum, við stöndum í þakkarskuld við þá sem fara á sjó og sinna starfi sínu langt frá landi og fjölskyldum. Myndir: https://www.facebook.com/aslaugarna/photos/pcb.1209813825856104/1209812072522946/?type=3&theater

Lesa meira
29 maí
0

Eldhúsdagur: Framtíðin bankar á dyrnar

Ræðan mín í heild sinni á eldhúsdeginum birtirst hér að neðan. Hér má einnig lesa tvær fréttir um ræðuna: https://www.frettabladid.is/frettir/alid-a-otta-og-malefnaleg-umraeda-sett-i-gapastokkinn/?fbclid=IwAR26s9Vye3Knjn_RfA22ILCpXKjcMTwqpeUjymmtXMf31Sl1i6ZC-qa8pok https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/05/29/minni_spamenn_breyti_efasemdum_i_otta/?fbclid=IwAR2200sy9j2jOX8–jWARQrGwQI_VOWzGCYfw2EYXoCqe_fHf-4hOGV6rXo Herra forseti. Kæru landsmenn. Orð skipta máli. Það skiptir máli hvernig við veljum þau og hvernig við notum þau. ...

Lesa meira
25 maí
0

Gróðursettum 90 tré í Heimdallarlundi

Við gróðursettum 90 tré í Heimdallarlundinum í Heiðmörk í tilefni af 90 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins í kjölfarið á afar velheppnaðri afmælishátíð. Á einni myndinni má sjá sex fyrrverandi formenn Heimdallar við merkið í Heiðmörkinni. Myndir: https://www.facebook.com/aslaugarna/photos/pcb.1203727693131384/1203726649798155/?type=3&theater

Lesa meira
1236912