Fréttir

12 nóv
0

Ræða í breska þingingu og Theresa May.

Fékk þann heiður að flytja lokaávarp á kvennafundi í breska þinginu. Ég ræddi þann ár­ang­ur sem Ísland hef­ur náð í jafn­rétt­is­mál­um og hvernig upplifun mín af þeim málum er talsvert öðruvísi og mun betri en kvenna frá öðrum heimshlutum sem ...

Lesa meira
07 nóv
0

Ætl­un­in að styrkja rétt­ar­stöðu brotaþola

Hér er umfjöllun um þingmannafrumvarpið mitt um breytingar á lögum um nálgunarbann, þær ýta m.a. und­ir það að nálg­un­ar­bann sé nær því að vera trygg­ing­ar­ráðstöf­un en þving­un­ar­ráðstöf­un og miða að því að létta á málsmeðferð. Frétt mbl.is.

Lesa meira
06 nóv
0

Umræða um frumvarp um nálgunarbann

Í kvöld mælti ég fyrir frumvarpi mínu um breytingar á lögum um nálgunarbann og brottvísun af heimili. Með frumvarpinu er málsmeðferð vegna nálgunarbanns einfölduð og skilvirkni aukin. – Réttarstaða brotaþola styrkt. – Frekari greinarmunur gerður á tryggingarráðstöfunum og þvingunarráðstöfunum. – ...

Lesa meira
05 nóv
0

Varnar- og öryggismál: Sérstök umræða á Alþingi

Hæstv. forseti Ég vil þakka málshefjanda, háttv.þm. Rósu Björk Brynjólfsdóttur og hæstv. utanríkisráðherra Guðlaugi Þór Þórðarsyni fyrir þessa mikilvægu umræðu hér í þingsal. Það er augljóst að þörf er á dýpri umfjöllun um utanríkis-, öryggis- og varnarmál. Bæði þurfa þau ...

Lesa meira
01 nóv
0

Fundur NB8 ríkjanna í Vilníus

Formenn utanríkismálanefnda þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna komu saman til fundar í Vilníus 29. október. Gestgjafi fundarins var formaður utanríkismálanefndar Litháenska þingsins, en samráðsfundir þessir eru haldnir til skiptis í ríkjunum átta. Meginumræðuefni fundarins var löggjöf í löndunum í tengslum við ...

Lesa meira
26 okt
0

Frumvarp um breytingar á lögum um háskóla

Ég lagði fram frumvarp um breytingar á lögum um háskóla og opinbera háskóla. Frumvarpið má kynna sér hér: https://www.althingi.is/altext/149/s/0308.html

Lesa meira
25 okt
0

Skýrsla um geðheilbrigðismál

Tók þátt í umræðu um geðheilbrigðisstefnuna og skýrslu heilbrigðisráðherra: https://www.althingi.is/altext/upptokur/raeda/?raeda=rad20181025T143424&horfa=1

Lesa meira
24 okt
0

Staða iðnmenntunar – sérstök umræða á Alþingi

Hér má horfa á umræðuna: https://www.althingi.is/altext/upptokur/raeda/?raeda=rad20181024T140624 Hér er ræðan í heild sinni: Hæstv. forseti. Ég vil byrja á því að þakka hæstv. ráðherra að taka hér til umræðu í þingsal stöðu iðnmenntunar og annarrar starfs-, verk-, og tæknimenntunar. Ég held ...

Lesa meira
19 okt
0

Atkvæðagreiðsla um hinsegin málefni á þingi IPU

Það var ekki skemmtilegt að sitja undir atkvæðagreiðslu um hvort málefni hinsegin fólks mættu koma til umræðu á þingi Alþjóðaþingmannasambandsins í gær. Fagnaðarlætin þegar tillagan var felld og ákefð landanna að þessi málefni kæmust ekki á dagskrá var ótrúleg. Nú ...

Lesa meira
19 okt
0

Alþjóðaþingmannasambandið (ræða)

Sótti þing Alþjóðaþingmannasambandsins í Genf í vikunni. Flutti þar ræðu um mikilvægi nýsköpunar og tækniþróunar í allri framþróun. Kom inná tengingu þeirra mála bæði við mennta- og jafnréttismál. Það var gaman að koma til Genfar sem skartaði enn fallegu sumarveðri ...

Lesa meira
123