Fréttir

28 sep
0

Gestur á K100

Ég kíkti í föstudagsspjallið á K100 hjá þeim Huldu og Hvata, ræddum ýmislegt á stuttum tíma ásamt Björt Ólafsdóttur. Þáttinn má hlusta á hér: https://k100.mbl.is/frettir/2018/09/28/aslaug_a_ed_en_bjort_a_fridrik_dor/

Lesa meira
28 sep
0

Sálfræðingur fyrsta mánudag í mánuði (ræða)

Ræða á Alþingi 26. september 2018. Hæstvirtur forseti. Eitt það skemmtilegasta sem ég geri er að hitta fólk sem leggur til tíma sinn og hæfileika til að skapa og búa til eitthvað nýtt samfélaginu til góðs. Það er framtakssemi slíks ...

Lesa meira
20 sep
0

Heimsókn til Kiruna

Ég sótti í september undirbúningsfund Norðurlandanna fyrir haustþing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU) í Kiruna í norður Svíþjóð. Farið var yfir helstu umræðuefni haustþingsins sem mun fara fram í október í Genf. Þar á meðal verður kosið um hvort taka eigi til umræðu ...

Lesa meira
18 sep
0

Fundur Sameiginlegu þingmannanefndar ESB og Íslands

Í dag fór fram fundur Sameiginlegu þingmannanefndar ESB og Íslands hér á landi. Á mörgu var að taka, utanríkismálum, sambandi Íslands og ESB, jafnréttismálum, EES samningnum, Brexit, tollamálum og svo mættu áfram telja. Ég stýrði fundinum ásamt Catherine Stihler Evrópuþingmanni ...

Lesa meira
15 sep
0

Laugardagsmorgunn í Hveragerði

Laugardaginn 15. september heimsótti ég sjálfstæðismenn í Hveragerði á opnum morgunfundi, veisluborð úr bakaríinu og skemmtilegar umræður um áherslur ríkisstjórnarinnar og stöðuna í kjördæminu og svæðinu. Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri er drífandi og brennur af áhuga fyrir bænum sínum, líkt og ...

Lesa meira
14 sep
0

Viðtalstími í Valhöll

Vikulegir viðtalstímar þingmanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, alþingismaður og ritari Sjálfstæðisflokksins, og Eyþór L. Arnalds, oddviti borgarstjórnarhópsins, bjóða upp á viðtalstíma á föstudaginn, 14. september, á milli 12:00 og 13:00. Hver viðtalstími er að hámarki 15 mínútur að ...

Lesa meira
13 sep
0

Öfundsverð staða (ræða: Fjárlög 2019)

Virðulegi forseti. Við ræðum hér frumvarp til fjárlaga þegar staða þjóðarbúsins er einstaklega góð. Staða ríkissjóðs hefur ekki verið traustari um árabil og landsframleiðsla hefur aldrei verið meiri. Staðan er í raun ótrúleg, eins og hér hefur verið komið inn ...

Lesa meira
10 sep
0

Rúv núll: Öðruvísi að vera á þingi en maður heldur

http://www.ruv.is/frett/odruvisi-ad-vera-a-thingi-en-madur-heldur Hlaðvarpsþáttur á Rúv Núll þar sem ég fjallaði um vinnuna á Alþingi og hvernig er að vera alþingismaður.

Lesa meira
09 sep
0

LÝSA: #metoo

Það var góður fundur um helgina um #metoo á Lýsa fundi um samfélagsleg málefni, áhrifin sem það hefur haft í umhverfinu í kringum okkur, hvert framhaldið sé og hvað við getum lært af þessu og enn gert betur. Það merkilegasta ...

Lesa meira
09 sep
0

LÝSA: Tækifærin og áskoranir í ferðaþjónustunni á Norðurlandi

Tækifærin og áskoranir í ferðaþjónustunni á Norðurlandi voru ræddar á fundi Sjálfstæðisflokksins á Lýsa á Akureyri í gær. Hér er hluti af erindi mínu frá fundinum. Það er gaman að fá tækifæri til að koma hingað norður og tala um ...

Lesa meira