Fréttir

25 maí
0

90 ára afmæli

Til hamingju með afmælið Sjálfstæðisflokkur. 90 ár er langur tími en þegar horft er tilbaka má auðveldlega sjá hversu mikil og góð áhrif Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft á framfarir íslensku þjóðarinnar. Ég er mjög stolt af því að vera hluti af ...

Lesa meira
25 maí
0

Viðtal: Menntakerfið má ekki standa í stað

„Menntakerfið virðist eiga mjög erfitt með allar breytingar, sem er nokkuð sérstakt í svona litlu samfélagi. Við ættum að eiga auðveldara með að bjóða upp á fjölbreyttari skóla, aukna fjölbreytni milli skóla og námsleiða, þora að gera breytingar og svo ...

Lesa meira
23 maí
0

Fundarstjóri á aðalfundi Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur

Það var afar ánægjulegt að fá það verkefni í dag að vera fundarstjóri á aðalfundi Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Nefndin hefur frá 1928 aðstoðað þá sem hafa lítið milli handanna með ýmsum hætti, en um 400 heimili fá aðstoð vikulega en auk ...

Lesa meira
16 maí
0

Mæli með lestri á grein Skúla Magnússonar

Mæli eindregið með þessari grein Skúla Magnússonar. „Þær ákvarð­anir sem einna helst er vísað til af gagn­rýnendum þriðja orku­pakk­ans, þ.e. ákvarð­anir um sæstreng og nýt­ingu orku­auð­linda, eru og verða áfram í höndum íslenska rík­is­ins, en ekki yfir­þjóð­legra stofn­ana.” https://kjarninn.is/skodun/2019-05-16-orkupakkinn-hraedast-islendingar-eigid-fullveldi/?fbclid=IwAR0zJ66R_Vl6zKi6prpI86V5MQIvwHHOMHggFgRD-mYlfqy8cBq0vCpS0p4

Lesa meira
15 maí
0

Fundur með framkvæmdastjóra Mannréttindavaktarinnar

Ég átti góðan fund í þinginu í gær með John Fisher framkvæmdarstjóra Genfarskrifstofu Mannréttindavaktarinnar. Það er afar gaman að heyra hvernig hann lítur á stöðu Íslands í Mannréttindaráðinu. Má lesa hér: https://www.visir.is/g/2019190519322/segir-island-sanna-ad-smariki-geta-verid-leidtogar-a-heimsvisu?fbclid=IwAR0IIO3lEDviV6jIVtmPl7tzpMAZw-MwSftTSPO1miZSzHTHjty_MCeOnM4

Lesa meira
14 maí
0

Viðtal: Tímarnir breytast og stjórnmálin þurfa að taka mið af því

Hér má lesa annan part úr viðtalinu mínu í Þjóðmálum. Áslaug Arna: Tímarnir breytast og stjórnmálin þurfa að taka mið af því „Það getur aldrei verið markmið stjórnmálamanna, eða stjórnmálaflokka, að ætla sér að þóknast öllum og ná til allra. ...

Lesa meira
13 maí
0

Atkvæðagreiðsla um þungunarrof

Ég studdi í dag frumvarp um þungunarrof. Afhverju? Jú eftir að hafa kynnt mér málið og lesið allar hliðar er auðvitað ljóst að málið er bæði viðkvæmt og snúið. Það snertir á mörgum mannlegum hliðum. Í grunninn er það samt ...

Lesa meira
10 maí
0

Formanni Miðflokksins svarað

Það er afar merkilegt að formaður Miðflokksins ráðist nú að því að einhver leynd hafi hvílt yfir fundi utanríkismálanefndar í gær. Ég veit ekki hvernig hægt er að fá það út. Fundur utanríkismálanefndar sem haldin var í gær fimmtudaginn 9. ...

Lesa meira
09 maí
0

Vísir: Engin ástæða til að fresta

„Málið er auðvitað þess eðlis að það þurfti mikla yfirlegu og við höfum fengið fjölda gesta til að heyra öll þessi ólíku sjónarmið og fá svör við ýmsum spurningum vegna málsins. Það var ekki síst dagurinn í dag sem var ...

Lesa meira
09 maí
0

Kvöldfréttir Rúv: Andstaða Miðflokksins kemur á óvart

Eftir langan dag með miklum gestakomum vegna þriðja orkupakkans fór ég á Ríkisútvarpið og ræddi stöðuna á málinu. Sjá hér: https://www.ruv.is/frett/segir-andstodu-vid-3-orkupakkann-koma-a-ovart?fbclid=IwAR0lSH58tnWbWZnKoKRW-C4D2u2lzJY1pdSuYeYeyqMf0DOkzhZhpE3IFOk

Lesa meira
1236912