Fréttir

25 okt
0

Skýrsla um geðheilbrigðismál

Tók þátt í umræðu um geðheilbrigðisstefnuna og skýrslu heilbrigðisráðherra: https://www.althingi.is/altext/upptokur/raeda/?raeda=rad20181025T143424&horfa=1

Lesa meira
24 okt
0

Staða iðnmenntunar – sérstök umræða á Alþingi

Hér má horfa á umræðuna: https://www.althingi.is/altext/upptokur/raeda/?raeda=rad20181024T140624 Hér er ræðan í heild sinni: Hæstv. forseti. Ég vil byrja á því að þakka hæstv. ráðherra að taka hér til umræðu í þingsal stöðu iðnmenntunar og annarrar starfs-, verk-, og tæknimenntunar. Ég held ...

Lesa meira
19 okt
0

Atkvæðagreiðsla um hinsegin málefni á þingi IPU

Það var ekki skemmtilegt að sitja undir atkvæðagreiðslu um hvort málefni hinsegin fólks mættu koma til umræðu á þingi Alþjóðaþingmannasambandsins í gær. Fagnaðarlætin þegar tillagan var felld og ákefð landanna að þessi málefni kæmust ekki á dagskrá var ótrúleg. Nú ...

Lesa meira
19 okt
0

Alþjóðaþingmannasambandið (ræða)

Sótti þing Alþjóðaþingmannasambandsins í Genf í vikunni. Flutti þar ræðu um mikilvægi nýsköpunar og tækniþróunar í allri framþróun. Kom inná tengingu þeirra mála bæði við mennta- og jafnréttismál. Það var gaman að koma til Genfar sem skartaði enn fallegu sumarveðri ...

Lesa meira
13 okt
0

Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggisstefnu

Ég sótti sem formaður utanríksimálanefndar Alþingis þingmannaráðstefnu um sameiginlega utanríkis- og öryggisstefnu ESB sem haldin var í Vín. Með mér í för voru þingmenn úr utanríkismálanefnd, Ari Trausti, Þorgerður Katrín og Gunnar Bragi. Þát­tak­end­ur í ráðstefn­unni eru ríki sam­bands­ins auk ...

Lesa meira
09 okt
0

DV: Var verkfræðingur átta mánuði að ástandsskoða braggann í Nauthólsvík?

Frétt um grein mína í Morgunblaðinu þar sem ég velti upp ótrúlegum kostnaði við braggann í Nauthólsvík. Var verkfræðingur átta mánuði að ástandsskoða braggann í Nauthólsvík?

Lesa meira
08 okt
0

Öflug fundarröð LS um heilbrigðismál

Landssamband sjálfstæðiskvenna fer af stað með öfluga fundarröð um heilbrigðismál á morgun. Um er að ræða fjóra fundi á þriðjudögum í Valhöll um mismunandi efni á sviði heilbrigðismála. Hvet fólk til að mæta strax á morgun þegar umræða verður um ...

Lesa meira
06 okt
0

Laugardagsmorgunn í Þorlákshöfn

Laugardaginn 6. október heimsótti ég Ölfus með opnum fundi í Þorlákshöfn. Það var gaman að fá tækifæri til að ræða við sjálfstæðismenn um tækifærin á svæðinu, stöðu og verkefni ríkisstjórnarinnar, málin mín og hugðarefni, frelsið og mikilvægi þess í öllum ...

Lesa meira
05 okt
0

Kjördæmavika

Annasamir síðustu þrír dagar. Ég fór í heimsókn til Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna þar sem maður fékk ýmsa vitneskju um stöðuna, utanspítalaþjónustu, menntunarkröfur og réttindi, bráðaþjónustu og búnað og bíla. Þá heimsóttu þingmenn Sjálfstæðisflokksins og borgarfulltrúar fyrirtækið Artic Adventures sem ...

Lesa meira
01 okt
0

Landsfundur Conservatives í Bretlandi

Það var virkilega gaman að sækja landsfund Conservatives í Bretlandi. Áttum þar góða fundi við ráðherra og þingmenn um ýmis málefni sem tengja löndin og flokkana saman. Ásamt stöðunni í Brexit og sambandi landanna að því loknu. Það var líka ...

Lesa meira
123