Fréttir

14 maí
0

Viðtal: Tímarnir breytast og stjórnmálin þurfa að taka mið af því

Hér má lesa annan part úr viðtalinu mínu í Þjóðmálum. Áslaug Arna: Tímarnir breytast og stjórnmálin þurfa að taka mið af því „Það getur aldrei verið markmið stjórnmálamanna, eða stjórnmálaflokka, að ætla sér að þóknast öllum og ná til allra. ...

Lesa meira
13 maí
0

Atkvæðagreiðsla um þungunarrof

Ég studdi í dag frumvarp um þungunarrof. Afhverju? Jú eftir að hafa kynnt mér málið og lesið allar hliðar er auðvitað ljóst að málið er bæði viðkvæmt og snúið. Það snertir á mörgum mannlegum hliðum. Í grunninn er það samt ...

Lesa meira
10 maí
0

Formanni Miðflokksins svarað

Það er afar merkilegt að formaður Miðflokksins ráðist nú að því að einhver leynd hafi hvílt yfir fundi utanríkismálanefndar í gær. Ég veit ekki hvernig hægt er að fá það út. Fundur utanríkismálanefndar sem haldin var í gær fimmtudaginn 9. ...

Lesa meira
09 maí
0

Vísir: Engin ástæða til að fresta

„Málið er auðvitað þess eðlis að það þurfti mikla yfirlegu og við höfum fengið fjölda gesta til að heyra öll þessi ólíku sjónarmið og fá svör við ýmsum spurningum vegna málsins. Það var ekki síst dagurinn í dag sem var ...

Lesa meira
09 maí
0

Kvöldfréttir Rúv: Andstaða Miðflokksins kemur á óvart

Eftir langan dag með miklum gestakomum vegna þriðja orkupakkans fór ég á Ríkisútvarpið og ræddi stöðuna á málinu. Sjá hér: https://www.ruv.is/frett/segir-andstodu-vid-3-orkupakkann-koma-a-ovart?fbclid=IwAR0lSH58tnWbWZnKoKRW-C4D2u2lzJY1pdSuYeYeyqMf0DOkzhZhpE3IFOk

Lesa meira
08 maí
0

Tek þátt í herferð Ljóssins. Ert þú Ljósavinur?

Í dag var ég viðstödd þegar herferð Ljóssins fór af stað en Eliza Reid forsetafrú setti hana formlega af stað. Amma kom líka með mér og hér erum við ásamt Elizu og Ernu forstöðumanni Ljóssins. Ljósið er endurhæfingar og stuðningsmiðstöð ...

Lesa meira
07 maí
0

Morgunblaðið: Upplýsing hefur áhrif

Ég ræddi í dag á þinginu um skoðanakönnun Fréttablaðsins. Það sem mér fannst gott að sjá þar var sú staðfesting að upplýsing hefur mikil áhrif, jákvæðum gagnvart málinu fjölgar verulega eftir því sem fólk kynnir sér málið betur. Það kannski ...

Lesa meira
05 maí
0

Viðtal: Mikilvægt að vera trúr hugsjón sinni

Ég held að það sé mikilvægt að vera trúr hugsjón sinni og það endurspeglist í bæði í málflutningi manns og störfum almennt. Stundum þarf að rugga bátnum, leggja fram mál sem ýta á ráðherra í ákveðnum málum til að halda ...

Lesa meira
01 maí
0

Ræða: Lögreglumessa

Góðan daginn og til hamingju með þennan frábæra viðburð hér í dag. Ég er þakklát fyrir að fá tækifæri til að segja hér nokkur orð. Lífið er sífellt að gefa manni nýjar áskoranir og tækifæri og dagarnir eru ansi fjölbreyttir. ...

Lesa meira
26 apr
0

Ráðstefna Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands: Hvert stefnir Ísland?

Ég flutti erindi á ráðstefnu Alþjóðastofnunar Háskóla Íslands um hvert Ísland sé að stefna í utanríkismálum og á hverja við eigum að treysta þegar á reynir. Lokaorðin mín voru þessi: „Að því sögðu tel ég að við getum ekki farið ...

Lesa meira
1236912