Fréttir

25 apr
0

Forsíðuviðtal í Þjóðmálum

Ég er í viðtali í nýjasta tölublaði Þjóðmála sem kom út í gær. Þar ræði ég framtíðina, Sjálfstæðisflokkinn, þingstörfin og fleira. Vorhefti Þjóðmála er komið út

Lesa meira
23 apr
0

Áslaug og Óli Björn: 13. þáttur – Náttúruvernd

Við getum nálgast náttúruvernd frá mörgum hliðum. Siðferðilegum, þar sem skylda okkar er að skila landinu til næstu kynslóðar í ekki verra ástandi en við tókum við því. Tilfinningalegum, með vísan til fegurðar hins villta og ósnortna. Frá hlið lýðheilsu, ...

Lesa meira
20 apr
0

Hringferðinni er lokið

Hringferð þingflokksins er lokið. Þetta var algjörlega frábær ferð þar sem við stoppuðum á yfir 50 stöðum á öllu landinu og hittum allsstaðar fjölda fólks sem ræddi við okkur um þær áskoranir sem blasa við hverju svæði fyrir sig. Hér ...

Lesa meira
18 apr
0

Áslaug og Óli Björn: 12. þáttur – Þriðji orkupakkinn

Við Óli Björn vorum að gefa út þátt um þriðja orkupakkann, hvað er í honum og hvað er ekki í honum? Afhverju í ósköpunum erum við að leggja hann fram? Allt þetta og meira til í þessum þætti. Þáttinn má ...

Lesa meira
17 apr
0

Áslaug og Óli Björn: 10. þáttur – Hvað er hægristefna?

Hvað er hægristefna? Fyrir hvað standa hægri menn? Þessum og fleiri spurningum um hugmyndafræði hægri stefnunnar svörum við. Um leið færum við rök fyrir því af hverju frelsi til athafna er mikilvægt og hvers vegna þjóðfélögum sem byggja á frelsi ...

Lesa meira
15 apr
0

Reykjavík síðdegis: Vegna liðskiptiaðgerða

Í gær ræddi ég nauðsyn þess að semja við einkaaðila vegna liðskiptiaðgerða í Reykjavík síðdegis. Það er alveg ljóst ef við ætlum að setja hagsmuni sjúklinga í forgang. Að senda sjúk­ling til Svíþjóðar í aðgerð er nær tvö­falt dýr­ara fyr­ir ...

Lesa meira
10 apr
0

Áslaug og Óli Björn: 11. þáttur – sjávarútvegur

Við Óli Björn höfum nú gefið út ellefu þætti sem alla er hægt að nálgast hvenær sem er. Nýjasti þátturinn er um sjávarútveg. Íslendingum hefur tekist það sem fáum þjóðum hefur tekist: Gert sjávarútveg að arðbærri atvinnugrein, sem nýtir auðlindir ...

Lesa meira
06 apr
0

Ræða: Kvennafundur Alþjóðaþingmannasambandsins í Katar

Mr/Mrs Chair, Dear colleagues, It is a great pleasure for me to be here with you today. My name is Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir and I´ve been a member of Parliament for 2 ½ years. I´m 28 years old, the youngest ...

Lesa meira
06 apr
0

Ræða: Vorþing Alþjóðaþingmannasambandsins í Katar 2018

Mr President, dear colleagues. It is a great pleasure for me to say a few words about the political, economic and social situation in the world from the perspective of our very vital theme. Parliaments as platforms to enhance education ...

Lesa meira
04 apr
0

Kjarasamningar: góðum áfanga náð

Mikilvægum og góðum áfanga var náð í gær. Það er rétt að niðurstaðan er bæði framsækin og ábyrg. Aðkoma stjórnvalda felur m.a. í sér skattalækkanir, áframhald til að nýta séreignarsparnað skattfrjálst, lenging fæðingarorlofs og fleira. https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/04/04/nidurstadan_baedi_framsaekin_og_abyrg/?fbclid=IwAR2jjiWwJPi9FdNzUjY-q88vP4DtKxy48Epggghnwrt_SDt1bKuTPL93-84

Lesa meira
2346912