Fréttir

13 feb
0

Áslaug og Óli Björn: Þriðji þáttur – Venesúela

Þriðji þátturinn í hlaðvarpinu Áslaug og Óli Björn kom í loftið í síðustu viku. Þar förum við yfir stöðuna í Venesúela en íslensk stjórnvöld hafa lýst yfir stuðningi við Juan Guaidó forseta þjóðþings Venesúela. Hann vill lýðræðislegar kosningar í landinu ...

Lesa meira
12 feb
0

Ísland í dag: Morgunheimsókn frá Sindra Sindrasyni

Ísland í dag kíkti í heimsókn eldsnemma morguns og spjallaði um lífið og pólitíkina. Ég reyndi ekki að fegra morgunrútínuna fyrir Sindra enda sárasjaldan sem ég á jafn rólega stund yfir kaffibollanum. Horfa má á þattinn hér.

Lesa meira
10 feb
0

Hringferð þingflokksins 2019

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins verða á hringferð um landið næstu vikur og mánuði. Fundað verður í öllum landsfjórðungum með heimamönnum á hverjum stað ásamt því sem farið verður í vinnustaðaheimsóknir. Þar gefst fólki einstakt tækifæri til að hitta alla þingmenn flokksins og ...

Lesa meira
08 feb
0

Rúv: Vill einfalda framkvæmd nálgunarbanns

Ég var í viðtali á rúv.is vegna frumvarpsins míns um að gera breytingar á lögum um nálgunarbanni. Með því erum ég að gera meðferð nálgunarbanns einfaldari og skilvirkari. Eins og ég hef skrifað um greinar. Fréttina má lesa hér.

Lesa meira
07 feb
0

Fundur: Laugardagsmorgunn í Garðabæ

Frá félagi Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ: Laugardaginn 9.feb n.k. snúum við okkur að menntakerfinu og fáum til okkar ritara Sjálfstæðisflokksins, Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur. Áslaug Arna hefur á síðustu misserum talað fyrir því að auka þurfi hlutdeild iðn- og starfsnáms í íslensku ...

Lesa meira
06 feb
0

Umræður um stuðning við lýðræðislegar kosningar í Venesúela

Um þrjár milljónir manna hafa flúið land, lyf og matvæli fást ekki nema fyrir útvalda vini stjórnvalda, skólar og heilsugæslur geta ekki starfað, pólitískir andstæðingar stjórnvalda eru fangelsaðir og pyntaðir og þeir eru sem hafa það gott eru vinir og ...

Lesa meira
05 feb
0

Áslaug og Óli Björn: Annar þáttur – Einkarekstur

Í hlaðvarpinu Áslaug og Óli Björn förum við núna yfir tækifærin í einkarekstri og muninn á því og einkavæðingu. En í síðasta þætti er fjallað um séreignarstefnuna. Við fjöllum um hvernig hægt er að samþætta ríkisrekstur og einkarekstur, látið allt ...

Lesa meira
01 feb
0

Fundur: Í Vestmannaeyjum um menntamálin

Frá félagi sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum. Næstkomandi mánudag mun Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins sækja okkur heim í Ásgarð. Mun hún ásamt Helgu Kristínu okkar ræða menntamál og hugsanlega eitthvað fleira. Áslaug hefur sett fram virkilega áhugaverðar hugmyndir í menntamálum, þar ...

Lesa meira
31 jan
0

Heimsókn: Myndlistarskólinn

Fór í morgun í frábæra heimsókn í Myndlistaskólann í Reykjavík. Áslaug Thorlacius skólastjóri bauð mér og kynnti mér starfsemi skólans og allt það listnám sem fram fer í skólanum fyrir alla aldurshópa. Listnám er nám sem grunnskólar standa sig ekki ...

Lesa meira
30 jan
0

NÝTT! Hlaðvarpsþáttur Áslaugar og Óla Björns

Í dag fór í loftið nýr hlaðvarpsþáttur þar sem ég og Óli Björn Kárason ætlum að ræða ýmis málefni út frá stefnu Sjálfstæðisflokksins fyrir opnara, frjálsara og skemmtilegra samfélagi. Fyrsti þátturinn er um séreignarstefnuna þar sem við ræðum húsnæðismálin. Síðan ...

Lesa meira
23469