Fréttir

27 feb
0

Fyrirspurn um stöðu sérgreinalækna og sjúkraþjálfara

Í gær vakti ég máls á stöðu sérgreinalækna og sjúkraþjálfara í fyrirspurn til heilbrigðisráðherra. Ég spurði um stöðu samninga ríkisins en samningur á milli ríkisins og sérgreinalækna rann út í lok síðasta árs. Mikilvægi þeirra fyrir heilbrigðiskerfið er vonandi öllum ...

Lesa meira
26 feb
0

Áslaug og Óli Björn: Fimmti þáttur – Viðtal við Hildi Björnsdóttur

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi var gestur okkar Óla Björns í nýjasta þættinum í hlaðvarpinu. Það var gaman að ræða sjálfstæðisstefnuna út frá borgarmálunum og hver framtíðin er í Reykjavík.

Lesa meira
21 feb
0

Frumvarpið mitt um nálgunarbann samþykkt!

Í dag er skemmtilegur dagur en ég fékk fyrsta þingmannamálið mitt samþykkt fyrr í dag. Það má segja að ég hafi gert það með smá stæl, þar sem ég misreiknaði í fyrsta sinn klukkan hvað atkvæðagreiðsla er. En hún er ...

Lesa meira
20 feb
0

Bólusetningar barna

Í gær ræddi ég bólusetningar barna á þinginu. Sóttvarnalæknir fjallaði nýlega um hvort bólusetningar við hlaupabólu ættu að verða almennar, 1 barn lést á síðasta ári og aðeins 5% barna eru bólusett fyrir hlaupabólu. 👶🏼 Kostnaðurinn yrði að sjálfsögðu einhver ...

Lesa meira
19 feb
0

Áslaug og ÓIi Björn: Fjórði þáttur – Iðnnám

Nýr þáttur! Allir þættir eru styttri en hálftími! 💥 Við Óli Björn ræðum þessa vikuna um stöðu iðnnáms, tækifærin í menntakerfinu, viðhorf til annarra menntunar heldur en stúdentsprófs og hvað við getum gert til að breyta þessu. 🧤🛠 Á Spotify, ...

Lesa meira
19 feb
0

Sérstök umræða: Fjarlækningar og tækifærin í tækninni

Í gær tók ég þátt í umræðu á þinginu um fjarlækningar. Það er gríðarlega mikilvægt að við fáum tækifæri til að ræða framþróunina og alla þá uppbyggingu sem orðið getur í heilbrigðiskerfinu með nýrri tækni og tækifærum. Við höfum séð ...

Lesa meira
13 feb
0

Áslaug og Óli Björn: Þriðji þáttur – Venesúela

Þriðji þátturinn í hlaðvarpinu Áslaug og Óli Björn kom í loftið í síðustu viku. Þar förum við yfir stöðuna í Venesúela en íslensk stjórnvöld hafa lýst yfir stuðningi við Juan Guaidó forseta þjóðþings Venesúela. Hann vill lýðræðislegar kosningar í landinu ...

Lesa meira
12 feb
0

Ísland í dag: Morgunheimsókn frá Sindra Sindrasyni

Ísland í dag kíkti í heimsókn eldsnemma morguns og spjallaði um lífið og pólitíkina. Ég reyndi ekki að fegra morgunrútínuna fyrir Sindra enda sárasjaldan sem ég á jafn rólega stund yfir kaffibollanum. Horfa má á þattinn hér.

Lesa meira
10 feb
0

Hringferð þingflokksins 2019

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins verða á hringferð um landið næstu vikur og mánuði. Fundað verður í öllum landsfjórðungum með heimamönnum á hverjum stað ásamt því sem farið verður í vinnustaðaheimsóknir. Þar gefst fólki einstakt tækifæri til að hitta alla þingmenn flokksins og ...

Lesa meira
08 feb
0

Rúv: Vill einfalda framkvæmd nálgunarbanns

Ég var í viðtali á rúv.is vegna frumvarpsins míns um að gera breytingar á lögum um nálgunarbanni. Með því erum ég að gera meðferð nálgunarbanns einfaldari og skilvirkari. Eins og ég hef skrifað um greinar. Fréttina má lesa hér.

Lesa meira
567912