Fréttir

07 jan
0

Ég vil fjölbreyttari nemendur inn í háskólana

Ég vil fjölbreyttari nemendur inn í háskólana eins og kemur fram í Fréttablaðinu í dag þar sem var umfjöllun um frumvarp sem ég hyggst leggja fram á þessu vorþingi. Það verður að meta góða nemendur út frá fleiri sjónarhornum en ...

Lesa meira
07 jan
0

Rektor tekur vel í tillögurnar

Það er gaman að sjá að rektor Háskóla Íslands tekur vel í tillögurnar mínar um heildstæðara mat þegar kemur að inntökuskilyrðum í háskólanám. Það er nauðsynlegt að ýta undir meiri framtíðarsýn í skólakerfinu sérstaklega þegar stórar tækniframfarir eru yfirvofandi. https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/01/07/rektor_tekur_vel_i_tillogur_aslaugar/?fbclid=IwAR12BHcQP_1J3s2JyaQAsLRDDYhlHpDxOAUzE9nm1UaA7GRcHc9bXt1Hgfk

Lesa meira
31 des
0

Myndband: Þrjú frumvörp í haust

Ég hef lagt fram þrjú frumvörp í haust á Alþingi. Mig langar að nýta tækifærið og segja ykkur örstutt frá þeim. Gleðilegt nýtt ár – hafið það sem allra best á nýju ári. Hér má sjá myndbandið: https://www.facebook.com/aslaugarna/videos/618527741912932/?eid=ARDCwUmTM73hHYfEmjykY1RynUAcqbGg7qS_SBdPROFhpMjR2sfCqh9RG3fe1YhKf0EUUVaCkgP34zmF

Lesa meira
30 des
0

Sprengisandur: Höldum staðreyndum til haga

Það er mikilvægt að staðreyndum sé haldið til haga þegar við ræðum tækifærin framundan. Við viljum öll gera betur, en það má ekki reisa launahækkanir á sandi. Það mun ekki skila neinu nema verri lífskjörum fyrir alla. http://www.visir.is/k/529eefcd-0c82-404d-913d-3b3f1a201a03-1546167927474?fbclid=IwAR3SdgBV2vpxE2ggSuhyAe_LtZGeVhrECaYJwE2kUn6xXWwYpIixAMLjJhc

Lesa meira
28 des
0

Heiðursmenn SÁÁ

Í desember var ég svo heppin að fá að vera gestur Heiðursmanna SÁÁ á reglulegum hádegisfundi þeirra. Ég sagði frá þingmálum mínum, ríkisstjórnasamstarfinu og svaraði spurningum. Hér fylgir með mynd af Arnþóri Jónssyni þar sem í bakgrunn er mynd af ...

Lesa meira
22 des
0

Forsíða Fréttablaðsins: Þeir sem ala á neikvæðni verða að lokum undir

Spjallað um árið sem er að líða í helgarblaði Fréttablaðsins. Frumvörpin þrjú sem ég lagði fram í haust, ríkisstjórnarsamstarfið, andann í samfélaginu og fleira. Að lokum var spurt um árið 2019. Ég er fullviss um að það verði gott, en ...

Lesa meira
20 des
0

Heiðursmenn SÁÁ

Í desember var ég svo heppin að fá að vera gestur Heiðursmanna SÁÁ á reglulegum hádegisfundi þeirra. Ég sagði frá þingmálum mínum, ríkisstjórnasamstarfinu og svaraði spurningum. Arnþór Jónsson fór yfir starfsemina einnig. Mynd af mér með nokkrum þeirra sem sóttu ...

Lesa meira
14 des
0

Fundur með sendiherrum

Í gær fundaði ég með sendiherrum þeirra Evrópulanda sem hafa aðsetur hér á landi. Við ræddum samband Íslands og Evrópu, mikilvægi EES samningsins og stjórnmálaástandið almennt. Sendiherrarnir eru allir afar áhugasamir um ríkisstjórnasamstarfið og Ísland. Skemmtilegt spjall í franska sendiráðinu.

Lesa meira
13 des
0

Heimsókn frá Sambandi íslenskra framhaldsskólanema

Í dag tókum við þingmenn Sjálfstæðisflokksins á móti stjórnarmeðlimum í Sambandi íslenskra framhaldsskólanema. Við ræddum stefnuskrána þeirra, stöðu innflytjenda í menntamálum, aðgengi að sálfræðingum í skólakerfinu, iðnmenntun og margt fleira. Takk fyrir komuna Gunnhildur Fríða, Ólafur Hrafn, Elín Halla og ...

Lesa meira
13 des
0

Samþykkt SÞ um flóttamenn og farendur

Fór aðeins yfir hvað er rétt og rangt í samþykktum SÞ um flóttamenn og farendur á Bylgjunni síðdeigs. Samþykktirnar hafa engin áhrif á íslenska löggjöf. Þetta haggar heldur ekki fullveldislöggjöf okkar að ráða okkar stefnu. Þá er mikilvægt að halda ...

Lesa meira
5679