Fréttir

28 ágú
0

Golfmót LS

Það var ótrúlega gaman að hitta rúmlega 70 konur sem höfðu spilað á golfmóti landssambands sjálfstæðiskvenna í síðustu viku. Ég fékk að veislustýra um kvöldið þegar leikar voru búnir og borðaður góður matur yfir úrslitum dagsins. Golfnefndin á hrós skilið ...

Lesa meira
22 ágú
0

Heimsókn í Tækniskólann

Fór í dag í heimsókn í Tækniskólann til að heyra frá skólastjórnendum og kynnast betur starfsemi skólans. Hildur Ingvarsdóttir er tekin við sem skólameistari af Jóni B. Snorrasyni. Bæði hafa þau einstaka sýn á menntamálin og tækifærin sem felast í ...

Lesa meira
17 ágú
0

Fundur með utanríkisráðherra Noregs

Ég fundaði með Ine Eriksen Søreide utanríkisráðherra Noregs í vikunni. Það var fróðlegt að heyra frá stjórnmálunum í Noregi, hennar sýn á heimsmálin, mikilvægi samstarfs landanna, orkumálin og fleira. Hún þakkaði auðvitað sérstaklega fyrir heyið sem er ótrúlega mikil hjálp ...

Lesa meira
17 ágú
0

Þingflokksferð í Skagafjörðinn

Þingflokkurinn heimsótti Skagafjörðinn og fundaði á Hólum með sveitarstjórnarfulltrúum okkar og öðrum flokksfélögum. Í kjölfarið var farið í nokkrar fyrirtækjaheimsóknir og fengum við góðar móttökur og kynningar á starfsemi Samlagsins, Iceprotein og Prótís, Atlantic leather og Gestastofu sútarans. Sannarlega margt ...

Lesa meira
20 jún
0

Funda vegna stefnu Trumps

Ég tel röksemdir og skýringar yfirvalda og forsetans vestanhafs fyrir þessum hörmulegu aðgerðum vera mjög ótrúverðugar. Þær eru harkalegar og ómannuðlegar og bitna á þeim sem síst skyldi. Það er augljóst að íslensk stjórnvöld geta ekki haft bein áhrif á ...

Lesa meira
12 jún
0

Íslandsbanki: Samkeppnishæfni Íslands

Tók þátt í umræðuþætti á facebook um samkeppnishæfni Íslands. Þar sem við reynum að svara spurningunni: Hvers vegna fellur Ísland um 4 sæti á lista yfir samkeppnishæfni þjóða? Katrín Olga Jóhannesdóttir og Konráð S. Guðjónsson hjá Viðskiptaráð Íslands og ég ...

Lesa meira
10 jún
0

Vikulokin: Umræðu um veiðigjöldin hvergi nærri lokið

Að sjálfsögðu er umræðu um veiðigjöld hvergi nærri lokið enda þarf enn að breyta kerfinu svo gjaldið taki mið að raunveruleikanum. Umræðan um veiðigjöld er oft á tíðum út á þekju. Veiðigjaldið er ekki hefðubndinn skattur, heldur afnotagjald sem verður ...

Lesa meira
15 des
0

Ræða í umræðu um stefnuræðu 2017

Virðulegur forseti. Góðir landsmenn Það er nær sama hvert litið er, Íslendingum vegnar vel. Nær allar hagtölur eru jákvæðar, hér er næga vinnu að fá, tekjur heimilanna hafa aukist, það er uppgangur í atvinnulífinu og landsmönnum vegnar almennt vel. Ísland ...

Lesa meira
789