Íslensk stjórnvöld lýstu nýlega yfir stuðningi við Juan Guaidó til bráðabirgða, en Guaidó er lýðræðislega réttkjörinn forseti valdalauss þjóðþings Venesúela. Með því skipaði Ísland sér í raðir vestrænna ríkja, sem er ánægjulegt. Í framhaldinu er rétt að það fari fram ...
Lesa meiraGreinar


Stundum er sagt að stjórnmálamenn eigi aðeins erindi við kjósendur rétt fyrir kosningar, en þess á milli sjáist þeir sjaldan. Það er vitaskuld rétt að það ber aldrei meira á stjórnmálamönnum en í kosningabaráttu, þá setja þeir mál sín fram ...
Lesa meira
Verklegar framkvæmdir á vegum opinberra aðila munu ef fer sem horfir nema um 128 milljörðum króna á þessu ári. Þar er um að ræða verkefni á vegum ríkisins, ríkisstofnana, ríkisfyrirtækja og sveitarfélaga. Frá þessu var greint á útboðsþingi Samtaka iðnaðarins ...
Lesa meira
Ein stærsta áskorun menntakerfisins er ekki bara að standast kröfur nútímans heldur að búa nemendur á öllum aldri undir framtíðina. Það er verkefni sem er sífellt í þróun og því er stöðnun líklega versti óvinur menntakerfisins – og þá um ...
Lesa meira
Þegar horft er yfir árið 2018 eru margir sem minnast neikvæðra frétta bæði úr alþjóðamálum og innanlandsmálum. Það er að mörgu leyti skiljanlegt því þær eru fyrirferðarmeiri. Stríð og hungur eru fréttnæmari en friður og velmegun. Það er oft gott ...
Lesa meira
Þó það eigi eftir að kaupa seinustu gjafirnar, þrífa eldhússkápana og það hafi farist fyrir að senda jólakortin í ár þá er engin ástæða til að örvænta. Jólin koma alltaf á sama tíma, sama hvort okkur finnst við vera tilbúin ...
Lesa meira
Hvergi í hinum vestræna heimi er jafn stór hluti fjármálakerfisins í eigu hins opinbera og á Íslandi. Ríkið á tvo viðskiptabanka, rekur Íbúðarlánasjóð sem hefur kostað ríkið stórfé, að ógleymdri Byggðastofnun. Umsvif ríkisins á fjármálamarkaði eiga sér að hluta eðlilegar ...
Lesa meira
Þegar ég sest niður til að skrifa grein eða pistil um stjórnmál byrja ég á því að velta því fyrir mér hvaða málefni skuli taka fyrir eða hvaða pólitísku skilaboðum ég vil koma á framfæri. Ég geri ráð fyrir að ...
Lesa meira
Það er mikilvægt að hér á landi sé til staðar þekking og reynsla þegar kemur að því að tryggja öryggi borgaranna, hvort sem er í hernaðarlegu eða borgaralegu tilliti. Hluti af því er að ræða með reglubundnum hætti og af ...
Lesa meira
Formaður Samfylkingarinnar lagði nýlega fram þingsályktunartillögu um aðgerðaáætlun í húsnæðismálum, þar sem lagt er til að brugðist sé við alvarlegu ástandi og að stjórnvöld komi að byggingu 5.000 leiguíbúða til að mæta skorti á húsnæði. Skilaboðin eru skýr; formaður Samfylkingarinnar ...
Lesa meira