Fréttir

Þar sem hjartað slær

Á ferðalög­um mín­um um landið að und­an­förnu hef ég alls staðar hitt sjálf­stæðis­menn sem eru að ræða við bæj­ar­búa um áhersl­ur sín­ar næstu fjög­ur árin. Þar er á ferðinni öfl­ugt ...

Lesa meira

Leikskólamál eru jafnréttismál

Í Reykja­vík eru nú tæp­lega 2.000 börn á biðlista eft­ir leikskólaplássi vegna þess að nú­ver­andi meiri­hluti í borg­inni hef­ur vanrækt starf­semi og upp­bygg­ingu leik­skóla. Á sama tíma þurfa for­eldr­ar þess­ara ...

Lesa meira

Frelsi og val – fyrir alla

Mig lang­ar að heiðra minn­ingu móður minn­ar sem hefði orðið 59 ára í dag, 1. maí, með því að óska öllum til ham­ingju með að ótrú­leg­ar rétt­ar­bæt­ur hafa átt sér ...

Lesa meira

Það skiptir máli hverjir stjórna

Upp­bygg­ing innviða, upp­bygg­ing heil­brigðisþjón­ustu, öfl­ugri rekst­ur hins op­in­bera og lækk­un skatta. Allt eru þetta ein­kenni fjár­mála­áætl­un­ar næstu fimm ára sem rík­is­stjórn­in kynnti í síðustu viku og þá er list­inn ekki ...

Lesa meira

Kirkjukór en ekki djass

Um liðna helgi voru tveir helgi­dag­ar sam­kvæmt lög­um um helgi­dagafrið; páska­dag­ur og föstu­dag­ur­inn langi. Á þeim dög­um eru strang­ar regl­ur um hvað má og hvað ekki. Meðal þess sem er ...

Lesa meira

Takk!

Fjölmargir mættu í fyrsta sinn á landsfund Sjálfstæðisflokksins um síðustu helgi. Fyrir marga var það óvænt ánægja að geta haft áhrif á stefnu stærsta stjórnmálaflokks landsins, náð eyrum fólks á ...

Lesa meira

Innantóm orð

Margaret Thatcher hafði einu sinni á orði að alvöruleiðtogi þyrfti ekki að ganga um og segja öllum að hann væri leiðtogi, meinti að verkin myndu tala ef um alvöruleiðtoga væri ...

Lesa meira

Hæfileikar til að spinna

Orðfæri og framkoma þingmanna er veigamikill þáttur í því hversu mikið eða lítið traust borið er til Alþingis. Í tæpan áratug hefur það traust verið lítið og að hluta til ...

Lesa meira

Einn góðan bíl, takk

Leigu­bílaþjón­usta hér á landi fel­ur í sér ein­ok­un, stöðnun og skort á ný­sköp­un sem kem­ur helst niður á neyt­end­um en líka á bíl­stjór­un­um sjálf­um. Í fyrra skipaði Jón Gunn­ars­son, þáv. ...

Lesa meira

Menntun til framtíðar

Það er fagnaðarefni að mennta­mál skuli hafa fengið aukið vægi í stjórn­má­laum­ræðu á síðustu dög­um. Ástæðan er þó ekki ánægju­leg, enn ein skýrsl­an er kom­in fram sem sýn­ir að mennta­kerfið ...

Lesa meira
1236