Fréttir

,,Að gæta hennar gildir hér og nú“

Það er mikið fagnaðarefni að íslenskan muni verða fullgild í stafrænum heimi árið 2022. Ríkisstjórnin mun verja á næsta ári 450 milljónum króna til máltækniáætlunar. Með máltækniáætluninni eru sett fram ...

Lesa meira

Það munar um minna

Rétt fyrir jólin fékk ég tækifæri til að mæla fyrir frumvarpi um afnám stimpilgjalda vegna kaupa einstaklinga á íbúðarhúsnæði. Vonandi tekst okkur þingmönnum að afgreiða frumvarpið á nýju ári enda ...

Lesa meira

Sameinuð í sigrum og sorg

Við­burða­ríkt ár er nú á enda. Sam­einuð var þjóðin í von og sorg vegna Birnu Brjáns­dóttur og sam­einuð var hún líka í sigrum og gleði yfir vel­gengni í knatt­spyrn­unni. Á ...

Lesa meira

Njótum hátíðanna

Leiðarstefið um að hver dagur sé dýrmætur, hvert andartak og hver upplifun einstök eru skilaboð sem reynast mörgum flókin í amstri dagsins. Það er áskorun fólgin í því að staldra ...

Lesa meira

Sérstök umræða um húsnæðismál

Þann 21. desember 2017 tók ég þátt í sérstakri umræðu um aðgerðir í húsnæðismálum. Hér er ræðan mín í þeirri umræðu: Ég vil byrja á því að segja að það er ...

Lesa meira

Ræða í umræðu um stefnuræðu 2017

Virðulegur forseti. Góðir landsmenn Það er nær sama hvert litið er, Íslendingum vegnar vel. Nær allar hagtölur eru jákvæðar, hér er næga vinnu að fá, tekjur heimilanna hafa aukist, það ...

Lesa meira

Ábyrgð fyrir framtíðina

Í dag er 148. löggjafarþingið sett á Alþingi Íslendinga. Nýr meirihluti hefur störf nú rétt fyrir jól og þingsins bíður það mikilvæga verkefni að klára fjárlög næsta árs um hátíðirnar. ...

Lesa meira

Lýsum upp skammdegið

Þótt margir sjái birtuna í skammdeginu megum við ekki láta það átölulaust hve margir sjá hana ekki, hve margir hugleiða að taka sitt eigið líf og hve mörgum tekst það ...

Lesa meira

Ekki líta undan

Í vikunni komu hundruð stjórnmálakvenna á Íslandi fram til að vekja athygli á því að kynferðisleg áreitni og ofbeldi á sér stað í stjórnmálum rétt eins og annars staðar í ...

Lesa meira

Ljós í lífi margra

Flest, ef ekki öll, þekkjum við til einstaklings sem hefur greinst með krabbamein og háð baráttu við þann vágest sem sjúkdómurinn er. Það er áfall að greinast með banvænan sjúkdóm, ...

Lesa meira
1236