ÁSLAUG ARNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR

Reykjavík síðdegis – húsnæðismál
Ég fór í viðtal í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni, þeir hringdu í mig þegar ég var að ganga á Úlfarsfell og ég spjallaði við þá um húsnæðismál.