ÁSLAUG ARNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR

„Ég er eiginlega enn orðlaus“
DV mætti í framboðskokteilinn og smellti af nokkrum myndum af gestum. Það er ekki annað hægt að segja en að þetta hafi verið virkilega vel heppnað. Ég er nánast enn orðlaus.