ÁSLAUG ARNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR

Heimsþing kvenleiðtoga – pallborðsumræður
Ég tók þátt í pallborðsumræðu á heimsþingi kvenleiðtoga í Hörpu þar sem ég ræddi áskoranir í nýju umhverfi fjölmiðla, samfélagsmiðla og tækninnar. „We need to educate our children, for them to read and understand where information comes from, before trusting it.“