ÁSLAUG ARNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR

Vikulokin: Fullveldið og Klaustur
Um helgina var ég gestur í Vikulokunum á Rás 1. Rætt var um upptökur af samtali þingmanna Miðflokksins og hundrað ára fullveldi Íslands. Gestir þáttarins voru ásamt mér, Árni Helgason lögfræðingur, Eydís Blöndal varaþingmaður og Marteinn Sindri Jónsson, heimspekingur og dagskrárgerðarmaður. http://www.ruv.is/frett/thetta-er-svo-rosalega-personulegt http://www.visir.is/g/2018181209936 Hér má hlusta á þáttinn í heild sinni. http://www.ruv.is/utvarp/spila/vikulokin/23792?ep=7hvh0g&fbclid=IwAR0lGX7vwxEUkRQVDTpibt1OmH8qm9wKziMnlUyQAYpbRFS65Ns-NMSnRrQ