ÁSLAUG ARNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR

Heiðursmenn SÁÁ
Í desember var ég svo heppin að fá að vera gestur Heiðursmanna SÁÁ á reglulegum hádegisfundi þeirra. Ég sagði frá þingmálum mínum, ríkisstjórnasamstarfinu og svaraði spurningum. Arnþór Jónsson fór yfir starfsemina einnig. Mynd af mér með nokkrum þeirra sem sóttu fundinn. Takk fyrir mig!