ÁSLAUG ARNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR

Tek þátt í herferð Ljóssins. Ert þú Ljósavinur?

Í dag var ég viðstödd þegar herferð Ljóssins fór af stað en Eliza Reid forsetafrú setti hana formlega af stað. Amma kom líka með mér og hér erum við ásamt Elizu og Ernu forstöðumanni Ljóssins.

Ljósið er endurhæfingar og stuðningsmiðstöð fyrir einstaklinga sem greinast með krabbamein og aðstandendur. Það var mér því sönn ánægja að miðla reynslu minni og taka þátt í herferðinni: Ert þú ljósavinur?

Í dag var ég viðstödd þegar herferð Ljóssins fór af stað en Eliza Reid forsetafrú setti hana formlega af stað. Amma kom…

Posted by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir on Miðvikudagur, 8. maí 2019

Ljósið gefur von. Vertu Ljósavinur!

Ljósið er ómetanlegur styrkur í lífi hundraða einstaklinga í hverjum mánuði. Ljósið vantar fleiri Ljósavini til þess að ná að sinna þeim mikla fjölda sem þarf á því að halda. Ljósið gefur von, þú getur hjálpað.Vertu Ljósavinur á www.ljosid.is/ljosavinur

Posted by Ljósið Endurhæfing Fyrir Krabbameinsgreinda on Miðvikudagur, 8. maí 2019