ÁSLAUG ARNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR

Sumarboð Hvatar
Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, er með sumarboð á morgun þar sem ég fæ að vera gestur! Allir velkomnir, konur og karlar, veðrið verður gott og það verður opið út á pallinn. Sjá viðburð á facebook hér: https://www.facebook.com/events/1280861515422134/