GREINAR

Árangurinn sem aldrei varð 

Ísland mæl­ist of­ar­lega og gjarna efst á ýms­um mæli­kvörðum sem við not­um þegar við ber­um okkur sam­an við önn­ur lönd. Það er oft ánægju­legt að mæl­ast efst en alla lista er þó ekki eftirsóknarvert að toppa. Þar á meðal er það hvaða lönd eru með flókn­asta eft­ir­lits­reglu­verkið en Ísland mæl­ist þar hæst allra OECD-þjóða. Á… Read More »Árangurinn sem aldrei varð

Tek þátt í herferð Ljóssins. Ert þú Ljósavinur? 

Í dag var ég viðstödd þegar herferð Ljóssins fór af stað en Eliza Reid forsetafrú setti hana formlega af stað. Amma kom líka með mér og hér erum við ásamt Elizu og Ernu forstöðumanni Ljóssins. Ljósið er endurhæfingar og stuðningsmiðstöð fyrir einstaklinga sem greinast með krabbamein og aðstandendur. Það var mér því sönn ánægja að… Read More »Tek þátt í herferð Ljóssins. Ert þú Ljósavinur?

Morgunblaðið: Upplýsing hefur áhrif 

Ég ræddi í dag á þinginu um skoðanakönnun Fréttablaðsins. Það sem mér fannst gott að sjá þar var sú staðfesting að upplýsing hefur mikil áhrif, jákvæðum gagnvart málinu fjölgar verulega eftir því sem fólk kynnir sér málið betur. Það kannski kemur manni ekkert sérstaklega á óvart, en það sannar þó hið margkveðna að upplýsingar, réttar… Read More »Morgunblaðið: Upplýsing hefur áhrif

Viðtal: Mikilvægt að vera trúr hugsjón sinni 

Ég held að það sé mikilvægt að vera trúr hugsjón sinni og það endurspeglist í bæði í málflutningi manns og störfum almennt. Stundum þarf að rugga bátnum, leggja fram mál sem ýta á ráðherra í ákveðnum málum til að halda sinni hugsjón hátt á lofti. Þetta og fleira ræði ég í viðtali í nýjasta tölublaði… Read More »Viðtal: Mikilvægt að vera trúr hugsjón sinni

Lögreglumessa 1.maí 2019 

Góðan daginn og til hamingju með þennan frábæra viðburð hér í dag. Ég er þakklát fyrir að fá tækifæri til að segja hér nokkur orð. Lífið er sífellt að gefa manni nýjar áskoranir og tækifæri og dagarnir eru ansi fjölbreyttir. Lífið er nefnilega svo dásamlegt þrátt fyrir alla þröskuldana í því. Svo ég tali eilítið… Read More »Lögreglumessa 1.maí 2019

Ráðstefna Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands: Hvert stefnir Ísland? 

Ég flutti erindi á ráðstefnu Alþjóðastofnunar Háskóla Íslands um hvert Ísland sé að stefna í utanríkismálum og á hverja við eigum að treysta þegar á reynir. Lokaorðin mín voru þessi: „Að því sögðu tel ég að við getum ekki farið með fyrirfram mótaðar skoðanir inn á vettvang alþjóðasamstarfs, heldur byggjum við upp þekkingu og metum… Read More »Ráðstefna Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands: Hvert stefnir Ísland?

Forsíðuviðtal í Þjóðmálum 

Ég er í viðtali í nýjasta tölublaði Þjóðmála sem kom út í gær. Þar ræði ég framtíðina, Sjálfstæðisflokkinn, þingstörfin og fleira. Vorhefti Þjóðmála er komið út

Áslaug og Óli Björn: 13. þáttur – Náttúruvernd 

Við getum nálgast náttúruvernd frá mörgum hliðum. Siðferðilegum, þar sem skylda okkar er að skila landinu til næstu kynslóðar í ekki verra ástandi en við tókum við því. Tilfinningalegum, með vísan til fegurðar hins villta og ósnortna. Frá hlið lýðheilsu, með áherslu á heilbrigt umhverfi, aðgang að heilnæmu lofti, vatni og matvælum. Eða frá hlið… Read More »Áslaug og Óli Björn: 13. þáttur – Náttúruvernd

Hringferðinni er lokið 

Hringferð þingflokksins er lokið. Þetta var algjörlega frábær ferð þar sem við stoppuðum á yfir 50 stöðum á öllu landinu og hittum allsstaðar fjölda fólks sem ræddi við okkur um þær áskoranir sem blasa við hverju svæði fyrir sig. Hér má sjá skemmtileg myndbrot úr ferðinni. Takk fyrir okkur! #áréttrileið

Enginn afsláttur af fullveldi 

Efa­semd­ir um inn­leiðingu þriðja orkupakk­ans byggj­ast á þeim mis­skiln­ingi að í hon­um fel­ist af­sal á yf­ir­ráðum yfir auðlind­um, framsal á full­veldi, skuld­bind­ing um lagn­ingu sæ­strengs og jafn­vel brot á stjórn­ar­skrá. Ekk­ert af þessu á hins veg­ar við rök styðjast. All­ir þeir aðilar sem unnið hafa að málinu, bæði stjórn­mála­menn og sér­fræðing­ar, eru sam­mála um að… Read More »Enginn afsláttur af fullveldi

Áslaug og Óli Björn: 12. þáttur – Þriðji orkupakkinn 

Við Óli Björn vorum að gefa út þátt um þriðja orkupakkann, hvað er í honum og hvað er ekki í honum? Afhverju í ósköpunum erum við að leggja hann fram? Allt þetta og meira til í þessum þætti. Þáttinn má finna á hlaðvarpsforritum, Spotify og á http://aslaugogolibjorn.libsyn.com/

Áslaug og Óli Björn: 10. þáttur – Hvað er hægristefna? 

Hvað er hægristefna? Fyrir hvað standa hægri menn? Þessum og fleiri spurningum um hugmyndafræði hægri stefnunnar svörum við. Um leið færum við rök fyrir því af hverju frelsi til athafna er mikilvægt og hvers vegna þjóðfélögum sem byggja á frelsi einstaklingsins vegnar best. Þátturinn okkar Óla Björns mánálgast á öllum hlaðvarpsforritum sem og hér: http://aslaugogolibjorn.libsyn.com/

Reykjavík síðdegis: Vegna liðskiptiaðgerða 

Í gær ræddi ég nauðsyn þess að semja við einkaaðila vegna liðskiptiaðgerða í Reykjavík síðdegis. Það er alveg ljóst ef við ætlum að setja hagsmuni sjúklinga í forgang. Að senda sjúk­ling til Svíþjóðar í aðgerð er nær tvö­falt dýr­ara fyr­ir utan allt það rask sem fylg­ir ferðalag­inu. Þannig erum við bæði að greiða þjón­ust­u sem… Read More »Reykjavík síðdegis: Vegna liðskiptiaðgerða

Áslaug og Óli Björn: 11. þáttur – sjávarútvegur 

Við Óli Björn höfum nú gefið út ellefu þætti sem alla er hægt að nálgast hvenær sem er. Nýjasti þátturinn er um sjávarútveg. Íslendingum hefur tekist það sem fáum þjóðum hefur tekist: Gert sjávarútveg að arðbærri atvinnugrein, sem nýtir auðlindir með sjálfbærum hætti. Á sama tíma er hún samkeppnishæf og við skattleggjum atvinnugreinina sérstaklega. Meira… Read More »Áslaug og Óli Björn: 11. þáttur – sjávarútvegur

Kvennafundur Alþjóðaþingmannasambandsins í Katar 

Mr/Mrs Chair, Dear colleagues, It is a great pleasure for me to be here with you today. My name is Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir and I´ve been a member of Parliament for 2 ½ years. I´m 28 years old, the youngest Member of Parliament, Chairman of the Foreign Affairs Committee in Iceland and in the leadership… Read More »Kvennafundur Alþjóðaþingmannasambandsins í Katar

ÁSLAUG ARNA

1. sæti