ÁSLAUG ARNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR
Að standa ofan í fötu
Hertar aðgerðir vegna skimunar á landamærum hafa nú tekið gildi. Eins og fram hefur komið er ráðist í þær aðgerðir af illri nauðsyn og vonandi til skamms tíma. Við vitum þó að sá faraldur sem nú geisar mun ganga yfir í bylgjum og aðgerðirnar nú eru áminning um það. Kórónuveirufaraldurinn hefur valdið gífurlegu tjóni á… Read More »Greinar
Slagurinn er ekki búinn
Við höfðum ástæðu til að fagna ýmsu þegar sumarið kom. Eftir óveður og jarðskjálfta á nýliðnum vetri tók kórónuveirufaraldurinn við á vormánuðum en útlitið varð betra með vorinu. Samtakamáttur þjóðarinnar var þó einstakur þegar kom að því að takast á við þær aðstæður sem faraldurinn skapaði. Líklega sýndi það sig best um páskana þegar flestir… Read More »Greinar
Eldmóður og staðfesta
Bjarni Benediktsson, þá forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, stóð á hátindi ferils síns þegar hann lést í eldsvoða á Þingvöllum fyrir 50 árum, þann 10. júlí 1970. Þegar litið er yfir langan og farsælan feril Bjarna leynir sér ekki að hann bjó yfir öllum þeim þremur eiginleikum sem Max Weber telur í bók sinni Mennt og máttur að… Read More »Greinar
Um afglæpavæðingu fíkniefna
Frá því að ég hóf þátttöku í stjórnmálum hef ég verið þeirrar skoðunar að það eigi ekki að refsa einstaklingum fyrir notkun vímuefna. Ég er enn þeirrar skoðunar og mun, hér eftir sem hingað til, halda áfram að beita mér fyrir því sem kallað er afglæpavæðing fíkniefna. Með auknum upplýsingum og þekkingu um málið hafa… Read More »Greinar
Óviðunandi refsiauki
Samkvæmt nýlegum rannsóknum er endurkomutíðni í íslensk fangelsi um 20% og er hún með því lægsta sem þekkist á Norðurlöndum. Mikil uppbygging hefur átt sér stað í fangelsiskerfinu. Eigi að síður er staðan sú að fangelsin hafa ekki getað sinnt fullnustu allra dæmdra fangelsisrefsinga og vararefsinga. Í apríl á þessu ári voru 638 einstaklingar á… Read More »Greinar
Við erum til taks
Stundum er ágætt að staldra við og horfa á það sem vel er gert, til dæmis hvernig fámenn þjóð tekst á við stór og vandasöm verkefni. Landhelgisgæslan er ágætt dæmi um það hvernig við Íslendingar tökumst á við stór verkefni. Ísland er ríflega 100 þúsund ferkílómetrar að stærð og efnahagslögsaga okkar er 200 sjómílur. Þetta… Read More »Greinar
Áskoranir við opnun landamæra
Á mánudag verður ferðafólki frá þeim Evrópuríkjum sem eiga aðild að Schengen gefinn kostur á að fara í skimun fyrir COVID-19 veirunni fremur en að fara í 14 daga sóttkví. Í þessu felst veruleg rýmkun skilyrða og leiðir vonandi til þess að landamærin opnist að fullu. Ferðaþjónustan er mikilvæg undirstaða atvinnu- og efnahagslífs þjóðarinnar og… Read More »Greinar
Fyrirtæki komist í skjól
Ríkisstjórnin hefur lagt sig alla fram við að hjálpa heimilum og fyrirtækjum að komast í gegnum öldurótið sem skapast hefur af völdum heimsfaraldurs COVID-19. Áhersla hefur verið lögð á að verja störf og afkomu almennings. Einn liður í aðgerðum ríkisstjórnarinnar lýtur að því að koma líflínu til fyrirtækja sem orðið hafa fyrir tekjuhruni. Heil atvinnugrein… Read More »Greinar
Við stefnum í eðlilegt horf
Undanfarnar vikur höfum við fengið að kynnast því sem ekkert okkar hafði gert sér í hugarlund fyrir aðeins nokkrum mánuðum, að lifa við mikla skerðingu á daglegu frelsi. Við höfum ekki getað hitt eldri ættingja, farið í líkamsrækt, knúsað litlu systur, haldið fermingarveislur né ferðast óhindrað milli landa. Það er merkilegt að sjá þann samtakamátt… Read More »Greinar
Kerfið þarf að virka
Frumvarp til breytinga á útlendingalögum liggur nú fyrir á Alþingi. Efni þess má skipta í þrennt; um alþjóðlega vernd, dvalarleyfi og atvinnuréttindi. Þar er meðal annars gert ráð fyrir að dvalarleyfi vegna vistráðningar (au-pair) verði til tveggja ára í stað eins árs áður, að útlendingar með sérfræðiþekkingu sem missa starf sitt fái dvalarleyfi um tíma… Read More »Greinar
Lífið heldur áfram
Aðgerðir íslenskra stjórnvalda vegna Covid-19-heimsfaraldursins hafa miðað að því að verja líf og heilsu landsmanna. Frumskylda stjórnvalda er að standa vörð um öryggi þjóðarinnar gagnvart sérhverri ógn sem að henni steðjar. Allt annað hefur vikið til hliðar undanfarna mánuði á meðan almenningur hefur með samhentu átaki brugðist gegn veirunni. En viðbrögðin verða að vera markviss… Read More »Greinar
Það sem er barni fyrir bestu
Það er mikilvægt að jafna stöðu þeirra foreldra sem fara sameiginlega með forsjá barns og ákveða að ala það upp saman á tveimur heimilum. Með nýju frumvarpi sem ég hef lagt fram er lögð til sú breyting að foreldrar geti samið um að skipta búsetu barnsins þannig að það verði skráð með tvö heimili. Talsverðar… Read More »Greinar
Matskeiðar og verðmætasköpun
Fræg er sagan af því þegar Milton Friedman var á ferð um Asíu og kom að hópi manna sem voru að grafa skurð með skóflum. Þegar hann spurðist fyrir um af hverju þeir nýttu ekki nútímatækni fékk hann þau svör að þetta væri gert svona til að skapa fólki atvinnu. Gröfur og vinnuvélar myndu fækka… Read More »Greinar
Þolinmæðin þrautir vinnur allar
Aðeins eru rétt rúmir þrír mánuðir liðnir frá því fyrstu fregnir bárust um nýja hópsýkingu lungnabólgu í Kína, sem síðar hefur verið gefið heitið COVID-19. Í frétt á heimasíðu landlæknis 13. janúar er vísað í upplýsingar frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) og Sóttvarnastofnun Evrópusambandsins (ECDC) um þennan nýja sjúkdóm. Þar segir að ekkert smit á milli manna… Read More »Greinar
Við hugsum í lausnum
„Íslenskri þjóð hefur alltaf tekist að fást við erfið verkefni. Við höfum gengið í gegnum það í margar aldir. Og mér finnst við kunna ákaflega vel að taka þessu sem að höndum ber núna.“ Þetta sagði Vigdís Finnbogadóttir, fv. forseti Íslands, sem í vikunni fagnaði 90 ára afmæli, þegar hún var spurð hvernig henni fyndist… Read More »Greinar