ÁSLAUG ARNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR

Hver á heima í tugthúsinu 

Lög­spek­ing­ur­inn Njáll á Bergþórs­hvoli á að hafa sagt fyr­ir margt löngu „með lög­um skal land vort byggja, en með ólög­um eyða“. Þetta er um margt rétt. Ef laga­setn­ing frá Alþingi er ekki skýr, í takt við tím­ann og ríkj­andi viðhorf reyn­ist eðli­lega erfitt fyr­ir borg­ar­ana að fara að þeim sömu lög­um. Dæmi um úr­elta laga­setn­ingu… Read More »Greinar

Ekki bara málsnúmer 

Á und­an­förn­um árum hafa komið fram al­var­leg­ar ábend­ing­ar í skýrsl­um, rann­sókn­um, um­fjöll­un fjölmiðla og ekki síst beint frá brotaþolum kynferðisafbrota, að þeir taki meðvitaða ákvörðun um að kæra ekki brot­in. Ein af ástæðunum er sú að þeir treysta ekki rétt­ar­vörslu­kerf­inu. Slíkt er óboðlegt í ís­lensku rétt­ar­ríki. Hér er um al­var­lega brota­löm að ræða sem brýnt… Read More »Greinar

Er þetta for­gangs­mál 

„Er þetta nú for­gangs­mál?“ Þetta er spurn­ing sem sum­ir spyrja þegar fram koma mál sem lúta að því að auka frelsi ein­stak­linga. Í hvert ein­asta skipti sem rætt er um breyt­ing­ar á áfeng­is­lög­gjöf­inni er spurt hvort það sé for­gangs­mál og hvort það séu ekki mik­il­væg­ari mál sem hægt sé að sinna. Hvernig dett­ur nokkr­um stjórn­mála­manni… Read More »Greinar

Leiðin liggur upp á við 

Lífskjör á Íslandi eru með því besta sem þekkist. Íslenskt efnahagsumhverfi er heilbrigt, jöfnuður óvíða meiri og staða ríkissjóðs traust. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um íslenska hagkerfið sem birt var í vikunni. Hér hefur verið hagvöxtur á liðnum árum, atvinnuleysi lítið og verðbólga lág. Það er hægt að mæla… Read More »Greinar

Öryggi, festa og þjónusta 

Á föstu­dag­inn tók ég við embætti dómsmálaráðherra og sett­ist í rík­is­stjórn. Það eru ým­iss kon­ar til­finn­ing­ar sem koma upp þegar maður fær sím­tal um að maður sé að taka við stöðu ráðherra tæp­lega sól­ar­hring seinna. Fyrst og fremst er ég þakk­lát fyr­ir að mér sé treyst fyr­ir svo vanda­sömu verk­efni. Ég átta mig líka á… Read More »Greinar

Falið útvarpsgjald 

Það er eðli­legt að fram fari umræða um stöðu fjöl­miðla hér á landi enda er staða sjálf­stæðra fjöl­miðla í mörg­um til­vik­um slæm. Mennta­málaráðherra hef­ur kynnt frum­varp og hug­mynd­ir að breyt­ing­um á fjöl­miðlaum­hverf­inu. Á meðan marg­ir vilja styrkja og efla sjálf­stæða fjöl­miðla eru það færri sem nefna fíl­inn í her­berg­inu, Rík­is­út­varpið. Erfitt rekstr­ar­um­hverfi annarra fjöl­miðla or­sak­ast… Read More »Greinar

Bábiljur um orkupakka 

Brátt hefst að nýju umræða á Alþingi um þriðja orkupakk­ann, sem hef­ur þegar verið rædd­ur meira en nokk­urt annað þing­mál í sög­unni, en mál­inu lýk­ur með at­kvæðagreiðslu í þing­inu 2. sept­em­ber. Þó að málið hafi verið í vinnslu hjá stjórn­völd­um og Alþingi í mörg ár er það fyrst nú upp á síðkastið sem andstaða við… Read More »Greinar

Forsenda framfara 

Sterkt atvinnulíf og öflugar útflutningsgreinar eru undirstaða íslensks samfélags og þeirrar velferðar sem við búum við. Verkefni stjórnmálamanna á hverjum tíma er að ákveða með hvaða hætti við rekum samfélagið okkar með það fyrir augum að bæta lífskjör og auka verðmætasköpun. Stefna Sjálfstæðisflokksins í þeim efnum er að búa svo um hnútana að hið opinbera… Read More »Greinar

Fríverslun við vonda menn? 

Að tillögu Íslands samþykkti mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna nýverið ályktun þar sem lýst er yfir áhyggjum af stöðu mála á Filippseyjum. Skrifstofu mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna var falið að gera úttekt á stöðu mannréttindamála í landinu og verður sú úttekt að öllu óbreyttu lögð fyrir ráðið á næsta ári. Það er ánægjulegt að sjá Ísland beita sér… Read More »Greinar

Nærbuxnaverslun ríkisins 

Fjölmiðlarekstur, flutningastarfsemi, fjármálaþjónusta, póstburður, orkuframleiðsla, orkusala, heilbrigðisþjónusta og verslunarrekstur. Allt eru þetta dæmi um starfsemi sem einkaaðilar eru fullfærir um að sinna – enda gera þeir það á hverjum degi. Á sama tíma á ríkið beina aðkomu að öllum þessum atvinnugreinum, í flestum tilvikum í samkeppni við einkaaðila. Það vekur oft athygli – og furðu… Read More »Greinar

Allt í góðum tilgangi 

Það væri líklega margt öðruvísi ef stjórnmálamenn færu ávallt þá leið að stýra einstaklingum í rétta átt að þeirra mati með sköttum eða íþyngjandi löggjöf. Mér er til efs að yfir höfuð væri leyft að aka um á bílum, fá sér bjór, horfa á sjónvarp, nota netið og áfram mætti telja. Bannið væri rökstutt með… Read More »Greinar

Mikilvægur árangur 

Friður á vinnu­markaði án efa einn mik­il­væg­asti ár­ang­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar þegar litið er yfir ný­af­staðinn þing­vet­ur. Marg­ir töldu að hörð átök og verk­föll yrði stærsta áskor­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar, sem hún var að vissu leyti, en niðurstaðan var sú að gerðir voru samn­ing­ar á traust­um grunni, með lækk­un tekju­skatts og mik­il­væg­ari hag­vaxt­arteng­ingu sem samþætt­ar hags­muni at­vinnu­rek­enda og starfs­manna… Read More »Greinar

Við erum ríkust allra þjóða 

Íslend­ing­um finnst alltaf áhuga­vert að tala um veðrið. Þegar ætt­ing­ar eða vin­ir hringja á milli landsvæða er al­gengt að spurt sé um veðrið í upphafi eða um mitt sím­tal. Við deil­um mynd­um á sam­fé­lags­miðlum þegar fjalls­hlíðarn­ar verða grá­ar, þegar bíla­stæðin fyll­ast af snjó og þegar úf­inn sjórinn æðir yfir brim­g­arðana í mesta rok­inu – og… Read More »Greinar

Við erum ríkust allra þjóða 

Íslendingum finnst alltaf áhugavert að tala um veðrið. Þegar ættingar eða vinir hringja á milli landsvæða er algengt að spurt sé um veðrið í upphafi eða um mitt símtal. Við deilum myndum á samfélagsmiðlum þegar fjallshlíðarnar verða gráar, þegar bílastæðin fyllast af snjó og þegar úfinn sjórinn æðir yfir brimgarðana í mesta rokinu – og… Read More »Greinar

Vannýtt tekjuúrræði? 

Það er áhuga­vert að fylgj­ast með umræðum um breyting­ar á fjár­mála­stefnu rík­is­ins fram til árs­ins 2022. Ég ætla þó ekki að þreyta les­end­ur með ít­ar­legri upptaln­ingu á því sem þarf að taka til end­ur­skoðunar og end­ur­mats vegna breyttra aðstæðna í efna­hags­líf­inu. Aft­ur á móti sjá og vita þeir sem vilja að burt­séð frá því hversu… Read More »Greinar