Ljós í lífi margra

Flest, ef ekki öll, þekkjum við til einstaklings sem hefur greinst með krabbamein og háð baráttu við þann vágest sem sjúkdómurinn er. Það er áfall að greinast með banvænan sjúkdóm, líkamleg veikindi verða oft hjóm eitt samanborið við það andlega áfall sem því fylgir. Minna þrek, ekkert hár, eirðarleysi, ótti, leyfi frá störfum og lyfjameðferðir. […]

Ábyrgð stjórnmálanna

Staðan í stjórnmálunum er flókin eftir kosningarnar 28. október síðastliðinn. Skilaboð kjósenda eru óskýr og aldrei hafa fleiri flokkar átt fulltrúa á Alþingi Íslendinga. En það er verkefni og ábyrgð stjórnmálamanna að mynda ríkisstjórn. Eftir umrót stjórnmálanna síðustu ár þurfum við ríkistjórn sem sýnir í verki að hér eigi að byggja upp áframhaldandi stöðugleika, stuðlar […]

Okkar bíður stórt verkefni

Þrátt fyrir að vel gangi í efnahagslífinu bíða okkur ýmis verkefni, stór og smá. Úrbætur á tryggingakerfi öryrkja er eitt af stóru verkefnunum sem á að vera í forgangi á nýju kjörtímabili. Kerfið í dag er á margan hátt ranglátt og refsar öryrkjum með sérstökum hætti. Í dag er það svo að einstætt foreldri missir […]
  • 1
  • 2