Eitt mikilvægasta verkefni lögreglunnar á næstu árum er baráttan gegn skipulagðri glæpastarfsemi. Lögreglan telur að 15 slíkir hópar séu að störfum í landinu. Margir þeirra stunda rekstur samhliða lögbrotunum til að styðja við ólöglegu starfsemina og til að þvætta peninga. Hóparnir eru af ýmsum þjóðernum og starfa flestir bæði innanlands og utan. Þessi veruleiki kallar… Read More »Skilvirkar aðgerðir gegn skipulögðum glæpum
Eitt mikilvægasta verkefnið sem blasir við þjóðinni er að ná atvinnuleysinu niður. Þessi vágestur hefur ekki einungis í för með sér efnahagslega erfiðleika heldur einnig félagslegar afleiðingar sem erfitt er að meta til fjár. Um 11 þúsund manns hafa misst vinnuna frá því faraldurinn gerði fyrst vart við sig í fyrra og nú eru um… Read More »Drifkraftur efnahagslífsins
Eftir því sem áætlanir um bólusetningar ganga eftir mun þjóðlífið hér innanlands smám saman færast í eðlilegt horf í sumar. Á allra næstu dögum verða slegin met hér á landi í fjölda þeirra sem fá bólusetningu. Jafnframt er útlit fyrir að aukinn þungi færist í bólusetningar innan ríkja Evrópusambandsins á næstu vikum. Því má gera… Read More »Meðalhófið skiptir máli
Fyrr í vikunni var fullyrt í fréttum að viðbrögð stjórnvalda í faraldrinum hefðu verið síðbúnari og kraftminni en í þeim löndum sem við berum okkur saman við. Þessar fregnir byggðust á röngum upplýsingum frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum sem nú hefur leiðrétt misskilninginn. Umfang aðgerðanna var sagt um tvö prósent af landsframleiðslu hér á landi en hið rétta… Read More »Frumhlaup frá vinstri
Stundum er sagt að svo megi illu venjast að gott þyki. Það er nokkuð lýsandi fyrir undanfarið ár. Allan þann tíma sem faraldurinn hefur geisað höfum við þurft að vega og meta stöðu ólíkra hópa í samfélaginu. Allar ákvarðanir í slíku ástandi eru þess eðlis að hagsmunir og heill einhverra hafa beðið hnekki. Hjá því… Read More »Mikilvægt skref til framtíðar
Landhelgisgæslan er ein af grunnstoðum öryggis þjóðarinnar og hlutverk hennar verður seint ofmetið. Á það erum við stöðugt minnt þegar náttúruöflin láta til sín taka. Við höfum ætíð búið við ógn af völdum náttúrunnar og verið meðvituð um afl hennar frá því að land byggðist. Mikilvægt er að Landhelgisgæslan búi yfir öflugum tækjakosti og búnaði… Read More »Fósturlandsins Freyja
Skipulögð brotastarfsemi hefur verið að færast í aukana hér á landi á síðustu árum. Við því þarf að bregðast. Að mati lögreglunnar eru nú starfandi 15 hópar í landinu sem má flokka sem skipulagða brotahópa. Margir þeirra stunda löglegan rekstur af ýmsu tagi samhliða lögbrotunum. Löglega starfsemin er þá nýtt til að þvætta fjármuni eða… Read More »Verkefni sem við tökum alvarlega
Nú er liðið tæpt 31 ár frá því bjór var leyfður á Íslandi, en hann hafði þá verið bannaður í rúm 70 ár. Sjálfsagt myndu fáir vilja banna hann á ný í dag og þrengja þannig að valfrelsi einstaklinga. Það er hins vegar rétt að hafa í huga að afnám bjórbannsins varð ekki til af… Read More »Lítil en mikilvæg skref
Ávallt ber að stefna að því að bæta þjónustu hins opinbera, gera hana skilvikari og einfaldari. Allir þeir sem fjárfest hafa í húsnæði þekkja það að þurfa að þinglýsa viðeigandi pappírum. Þinglýsingar gegna þýðingarmiklu hlutverki í fjármála- og viðskiptalífi landsmanna. Það á ekki bara við um atvinnurekstur heldur einnig einstaklinga. Sá sem vill stofna til… Read More »Nokkrar vikur verða að sekúndum