Dómsmálaráðuneytið

Frumvarp: alþjóðleg vernd, brottvísunartilskipunin, dvalar- og atvinnuleyfi
Hæstv. forseti. Ég mæli hér fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 80/2016, og lögum um atvinnuréttindi útlendinga, nr. 97/2002. Frumvarpið var upphaflega lagt fram á 149. löggjafarþingi en þá einungis til breytinga á lögum um útlendinga. Hér er einnig verið að tilgreina ákvæði laga um útlendinga varðandi útgáfu dvalarleyfa og… Read More »Skilvirkar aðgerðir gegn skipulögðum glæpum
Frumvarp: Lögbann á fjölmiðlaumfjöllun
Hæstv. forseti. Ég mæli fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um kyrrsetningu, lögbann o.fl., með það að markmiði að styrkja tjáningarfrelsi með því að bæta umgjörð lögbannsmála á hendur fjölmiðlum. Lögbann á fjölmiðlaumfjöllun felur í sér fyrir fram takmörkun á tjáningarfrelsi sem gera verður sérstaklega ríkar kröfur til samkvæmt stjórnarskránni og mannréttindasáttmála Evrópu.… Read More »Skilvirkar aðgerðir gegn skipulögðum glæpum
Frumvarp: Aukið sjálfstæði þjóðkirkjunnar
Hæstv. forseti. Ég mæli fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar og fleiri lögum og um brottfall laga um kirkjumálasjóð. Tilefni frumvarpsins má rekja til viðbótarsamkomulags sem undirritað var af fulltrúum íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar 6. september sl. um útfærslu og endurskoðun á svokölluðu kirkjujarðasamkomulagi, en ekki er… Read More »Skilvirkar aðgerðir gegn skipulögðum glæpum
Frumvarp: Skipt búseta barns
Hæstv. forseti. Ég mæli fyrir frumvarpi um breytingu á barnalögum en í frumvarpinu er lagt til að foreldrar sem fara sameiginlega með forsjá barns án þess að búa saman geti samið um skipta búsetu barns við tilteknar aðstæður, en sá möguleiki er ekki fyrir hendi í núgildandi lögum. Frumvarpið gerir einnig ráð fyrir breytingum á… Read More »Skilvirkar aðgerðir gegn skipulögðum glæpum
Frumvarp: Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og skráning raunverulegra eigenda
Hæstv. forseti. Ég mæli fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og lögum um skráningu raunverulegra eigenda. Með frumvarpinu er lagt til að komið verði á fót skrá um bankareikninga þar sem stjórnvöld sem sinna rannsókn mála sem tengjast peningaþvætti geta milliliðalaust nálgast upplýsingar um bankareikninga og… Read More »Skilvirkar aðgerðir gegn skipulögðum glæpum
Matskeiðar og verðmætasköpun
Fræg er sag­an af því þegar Milt­on Friedm­an var á ferð um Asíu og kom að hópi manna sem voru að grafa skurð með skófl­um. Þegar hann spurðist fyr­ir um af hverju þeir nýttu ekki nú­tíma­tækni fékk hann þau svör að þetta væri gert svona til að skapa fólki at­vinnu. Gröf­ur og vinnu­vél­ar myndu fækka… Read More »Skilvirkar aðgerðir gegn skipulögðum glæpum
Þolinmæðin þrautir vinnur allar
Aðeins eru rétt rúmir þrír mánuðir liðnir frá því fyrstu fregnir bárust um nýja hópsýkingu lungnabólgu í Kína, sem síðar hefur verið gefið heitið COVID-19. Í frétt á heimasíðu landlæknis 13. janúar er vísað í upplýsingar frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) og Sóttvarnastofnun Evrópusambandsins (ECDC) um þennan nýja sjúkdóm. Þar segir að ekkert smit á milli manna… Read More »Skilvirkar aðgerðir gegn skipulögðum glæpum
Við hugsum í lausnum
„Íslenskri þjóð hef­ur alltaf tek­ist að fást við erfið verk­efni. Við höf­um gengið í gegn­um það í marg­ar ald­ir. Og mér finnst við kunna ákaf­lega vel að taka þessu sem að hönd­um ber núna.“ Þetta sagði Vig­dís Finn­boga­dótt­ir, fv. for­seti Íslands, sem í vik­unni fagnaði 90 ára af­mæli, þegar hún var spurð hvernig henni fynd­ist… Read More »Skilvirkar aðgerðir gegn skipulögðum glæpum
Áfram að markinu
Margt bend­ir til þess að aðgerðir al­manna­varna gegn heims­far­aldr­in­um, COVID-19, séu að bera ár­ang­ur hér á landi. Þjóðin er sam­hent í viðbrögðum sín­um og lang­flest­ir hlýða fyr­ir­mæl­um sótt­varna­lækn­is um breytt hegðun­ar­mynst­ur. Þríeykið Víðir, Alma og Þórólf­ur stend­ur í stafni og miðlar upp­lýs­ing­um og fræðslu á dag­leg­um blaðamanna­fund­um. Allt er þetta uppörv­andi og til fyr­ir­mynd­ar. Þau,… Read More »Skilvirkar aðgerðir gegn skipulögðum glæpum

ÁSLAUG ARNA

1. sæti