Dómsmálaráðuneytið

Ekki bara málsnúmer
Á und­an­förn­um árum hafa komið fram al­var­leg­ar ábend­ing­ar í skýrsl­um, rann­sókn­um, um­fjöll­un fjölmiðla og ekki síst beint frá brotaþolum kynferðisafbrota, að þeir taki meðvitaða ákvörðun um að kæra ekki brot­in. Ein af ástæðunum er sú að þeir treysta ekki rétt­ar­vörslu­kerf­inu. Slíkt er óboðlegt í ís­lensku rétt­ar­ríki. Hér er um al­var­lega brota­löm að ræða sem brýnt… Read More »Ekki bara málsnúmer
Er þetta for­gangs­mál
„Er þetta nú for­gangs­mál?“ Þetta er spurn­ing sem sum­ir spyrja þegar fram koma mál sem lúta að því að auka frelsi ein­stak­linga. Í hvert ein­asta skipti sem rætt er um breyt­ing­ar á áfeng­is­lög­gjöf­inni er spurt hvort það sé for­gangs­mál og hvort það séu ekki mik­il­væg­ari mál sem hægt sé að sinna. Hvernig dett­ur nokkr­um stjórn­mála­manni… Read More »Er þetta for­gangs­mál
Leiðin liggur upp á við
Lífskjör á Íslandi eru með því besta sem þekkist. Íslenskt efnahagsumhverfi er heilbrigt, jöfnuður óvíða meiri og staða ríkissjóðs traust. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um íslenska hagkerfið sem birt var í vikunni. Hér hefur verið hagvöxtur á liðnum árum, atvinnuleysi lítið og verðbólga lág. Það er hægt að mæla… Read More »Leiðin liggur upp á við
Öryggi, festa og þjónusta
Á föstu­dag­inn tók ég við embætti dómsmálaráðherra og sett­ist í rík­is­stjórn. Það eru ým­iss kon­ar til­finn­ing­ar sem koma upp þegar maður fær sím­tal um að maður sé að taka við stöðu ráðherra tæp­lega sól­ar­hring seinna. Fyrst og fremst er ég þakk­lát fyr­ir að mér sé treyst fyr­ir svo vanda­sömu verk­efni. Ég átta mig líka á… Read More »Öryggi, festa og þjónusta

ÁSLAUG ARNA

1. sæti