Falið útvarpsgjald

Það er eðli­legt að fram fari umræða um stöðu fjöl­miðla hér á landi enda er staða sjálf­stæðra fjöl­miðla í mörg­um til­vik­um slæm. Mennta­málaráðherra hef­ur kynnt frum­varp og hug­mynd­ir að breyt­ing­um á fjöl­miðlaum­hverf­inu. Á meðan marg­ir vilja styrkja og efla sjálf­stæða fjöl­miðla eru það færri sem nefna fíl­inn í her­berg­inu, Rík­is­út­varpið. Erfitt rekstr­ar­um­hverfi annarra fjöl­miðla or­sak­ast […]

Fjögurra milljarða króna forskot

Það er nauðsyn­legt að hugsa reglu­lega um hlut­verk stofn­ana rík­is­ins, hvort fjár­magn sé vel nýtt og hvort starf­sem­in eigi yfir höfuð að eiga vera á veg­um rík­is­ins. Rík­is­út­varpið er ein þess­ara stofn­ana. Sam­kvæmt lög­um er mark­mið þess að stuðla að lýðræðis­legri umræðu, menningarlegri fjöl­breytni og fé­lags­legri sam­heldni í ís­lensku sam­fé­lagi með fjöl­miðlaþjón­ustu í al­mannaþágu. Því […]