Frelsi

Ríkislandið sem óx og óx
Um liðna helgi gekk ég eina fjöl­förn­ustu göngu­leið á Íslandi, Lauga­veg­inn. Í Landmannlaugum þar sem gang­an hefst var margt fólk sem var ým­ist að leggja af stað í göngu­ferðir eða að tjalda til að njóta staðar­ins. Á leiðinni breytt­ist nátt­úr­an hratt, fyrst um sinn er auðvelt að gleyma sér í lita­dýrð svæðis­ins og gufustrók­un­um sem… Read More »Lítil en mikilvæg skref
Fjögurra milljarða króna forskot
Það er nauðsyn­legt að hugsa reglu­lega um hlut­verk stofn­ana rík­is­ins, hvort fjár­magn sé vel nýtt og hvort starf­sem­in eigi yfir höfuð að eiga vera á veg­um rík­is­ins. Rík­is­út­varpið er ein þess­ara stofn­ana. Sam­kvæmt lög­um er mark­mið þess að stuðla að lýðræðis­legri umræðu, menningarlegri fjöl­breytni og fé­lags­legri sam­heldni í ís­lensku sam­fé­lagi með fjöl­miðlaþjón­ustu í al­mannaþágu. Því… Read More »Lítil en mikilvæg skref
Frelsi og val – fyrir alla
Mig lang­ar að heiðra minn­ingu móður minn­ar sem hefði orðið 59 ára í dag, 1. maí, með því að óska öllum til ham­ingju með að ótrú­leg­ar rétt­ar­bæt­ur hafa átt sér stað í mál­efn­um ein­stak­linga með fötlun. Um leið lang­ar mig til að segja frá því hvernig NPA eða not­end­a­stýrð per­sónu­leg aðstoð gef­ur ein­stak­ling­um eins og… Read More »Lítil en mikilvæg skref
Kirkjukór en ekki djass
Um liðna helgi voru tveir helgi­dag­ar sam­kvæmt lög­um um helgi­dagafrið; páska­dag­ur og föstu­dag­ur­inn langi. Á þeim dög­um eru strang­ar regl­ur um hvað má og hvað ekki. Meðal þess sem er bannað eru eins og seg­ir í lög­un­um: „Skemmtan­ir, svo sem dans­leik­ir eða einka­sam­kvæmi á opinber­um veit­inga­stöðum eða á öðrum stöðum sem almenn­ing­ur hef­ur aðgang að.… Read More »Lítil en mikilvæg skref
Einn góðan bíl, takk
Leigu­bílaþjón­usta hér á landi fel­ur í sér ein­ok­un, stöðnun og skort á ný­sköp­un sem kem­ur helst niður á neyt­end­um en líka á bíl­stjór­un­um sjálf­um. Í fyrra skipaði Jón Gunn­ars­son, þáv. samgönguráðherra, starfs­hóp um breyt­ing­ar á markaði leigu­bílaþjón­ustu, sér í lagi vegna þess að nú­ver­andi aðgangs­hindr­an­ir brjóta gegn ákvæðum EES-samn­ings­ins. Það verður því ekki hjá því… Read More »Lítil en mikilvæg skref
Ungt fólk vill raunverulegt val
Það þarf að auðvelda ungu fólk að eignast sitt eigið húsnæði. Það er hægt með því að leyfa ungu fólki að nýta hluta af lífeyrissparnaði sínum til þess að safna fyrir útborgun eða greiða niður húsnæðislán. Þá þarf einnig að einfalda byggingareglugerðir og minnka gjaldtöku ríkis og sveitarfélaga. Daglega er okkar sagt hvernig við eigum… Read More »Lítil en mikilvæg skref

ÁSLAUG ARNA

1. sæti