Árangurinn sem aldrei varð

Ísland mæl­ist of­ar­lega og gjarna efst á ýms­um mæli­kvörðum sem við not­um þegar við ber­um okkur sam­an við önn­ur lönd. Það er oft ánægju­legt að mæl­ast efst en alla lista er þó ekki eftirsóknarvert að toppa. Þar á meðal er það hvaða lönd eru með flókn­asta eft­ir­lits­reglu­verkið en Ísland mæl­ist þar hæst allra OECD-þjóða. Á […]

Við stefnum áfram

Það er hægt að færa mál­efna­leg rök fyr­ir því að þingið eigi að gera sem minnst, hafa sem minnst af­skipti af al­menn­ingi og fyr­ir­tækj­um, setja lítið af lög­um og reglu­gerðum (sem flest hver eru íþyngj­andi) og gæta þess aðeins að sinna nauðsyn­leg­um verk­efn­um. Það er líka hægt að færa mál­efna­leg rök fyr­ir því að þingið […]

Í vörn fyrir sósíalismann

Íslensk stjórnvöld lýstu nýlega yfir stuðningi við Juan Guaidó til bráðabirgða, en Guaidó er lýðræðislega réttkjörinn forseti valdalauss þjóðþings Venesúela. Með því skipaði Ísland sér í raðir vestrænna ríkja, sem er ánægjulegt. Í framhaldinu er rétt að það fari fram kosningar í landinu og til lengri tíma litið tekst Venesúela vonandi að rífa sig upp […]

Ríkið þarf ekki að reka flugvöll

Verklegar framkvæmdir á vegum opinberra aðila munu ef fer sem horfir nema um 128 milljörðum króna á þessu ári. Þar er um að ræða verkefni á vegum ríkisins, ríkisstofnana, ríkisfyrirtækja og sveitarfélaga. Frá þessu var greint á útboðsþingi Samtaka iðnaðarins í síðustu viku. Á þessu eru kostir og gallar. Framkvæmdirnar eru mikilvægt innlegg í hagkerfið […]

Aldrei fleiri verið 100 ára

Þegar horft er yfir árið 2018 eru marg­ir sem minn­ast nei­kvæðra frétta bæði úr alþjóðamál­um og inn­an­lands­mál­um. Það er að mörgu leyti skilj­an­legt því þær eru fyr­ir­ferðarmeiri. Stríð og hung­ur eru frétt­næm­ari en friður og vel­meg­un. Það er oft gott að skoða hlut­ina í víðara sam­hengi og láta staðreynd­ir tala sínu máli. Það sem við […]

Góður andi á nýju ári

Þó það eigi eftir að kaupa seinustu gjafirnar, þrífa eldhússkápana og það hafi farist fyrir að senda jólakortin í ár þá er engin ástæða til að örvænta. Jólin koma alltaf á sama tíma, sama hvort okkur finnst við vera tilbúin til að taka á móti þeim eða ekki. Stressið og álagið er óþarfi, stundum er […]

Hugmyndafræði sundrungar

Það er ekki fyr­ir hvern sem er að gagn­rýna eða ef­ast um hag­fræðiþekk­ingu þeirra sem nú fara fyr­ir stærstu verka­lýðsfé­lög­um lands­ins. Sá hinn sami má eiga von á því að vera sam­tvinnaður við illt auðvald, sakaður um að vinna gegn launa­fólki og fleira í þeim dúr. Það eina sem er ör­uggt er að sá sem […]

Valfrelsi er lausnin

Enn einu sinni ber­ast frétt­ir af fjölda barna sem ekki fá pláss á leik­skóla í haust hjá Reykja­vík­ur­borg. Að þessu sinni eru það 128 börn sem ekki fengu leik­skóla­pláss þrátt fyr­ir að hafa fengið lof­orð um pláss. Flest­ir for­eldr­ar þeirra barna höfðu þó gert ráðstaf­an­ir, bæði varðandi vinnu og tekið börn frá dag­for­eldr­um hafi þau […]

Ríkislandið sem óx og óx

Um liðna helgi gekk ég eina fjöl­förn­ustu göngu­leið á Íslandi, Lauga­veg­inn. Í Landmannlaugum þar sem gang­an hefst var margt fólk sem var ým­ist að leggja af stað í göngu­ferðir eða að tjalda til að njóta staðar­ins. Á leiðinni breytt­ist nátt­úr­an hratt, fyrst um sinn er auðvelt að gleyma sér í lita­dýrð svæðis­ins og gufustrók­un­um sem […]

Fjögurra milljarða króna forskot

Það er nauðsyn­legt að hugsa reglu­lega um hlut­verk stofn­ana rík­is­ins, hvort fjár­magn sé vel nýtt og hvort starf­sem­in eigi yfir höfuð að eiga vera á veg­um rík­is­ins. Rík­is­út­varpið er ein þess­ara stofn­ana. Sam­kvæmt lög­um er mark­mið þess að stuðla að lýðræðis­legri umræðu, menningarlegri fjöl­breytni og fé­lags­legri sam­heldni í ís­lensku sam­fé­lagi með fjöl­miðlaþjón­ustu í al­mannaþágu. Því […]