Hagkvæmni í heilbrigðisþjónustu

Við ræðum þessa dagana um margháttaðan vanda heilbrigðiskerfisins, verri þjónustu við leghálsskimanir og liðskiptaaðgerðir og vanmátt Landspítalans til að takast á við erfið verkefni. Í þeirri umræðu virðast flestir ganga út frá því sem gefnu að heilbrigðisþjónustan skuli kostuð og miðstýrð af ríkinu. Engar aðrar lausnir komi til greina en aukið fjármagn úr ríkissjóði þegar […]

Baráttan við veiruna heldur áfram

Ríkisstjórnir víða um heim hafa á undanförum vikum og mánuðum sett á ferðatakmarkanir, samkomubann og á einstaka stöðum útgöngubann. Slíkar ákvarðanir um að takmarka frelsi einstaklinga á aldrei að taka af léttúð. Í mannréttindakafla stjórnarskrárinnar og mannréttindasáttmála Evrópu er gert ráð fyrir heimild ríkisvaldsins til að setja skorður við frelsi einstaklinga og þá einvörðungu þegar […]

Nýsköpun er ekki tískuorð

Við þurf­um sí­fellt að horfa til framtíðar. Um leið hug­um við að því hvernig við mót­um framtíðina og hvernig hún mót­ar okk­ur á móti. Ein af áskor­un­um sem við stönd­um frammi fyr­ir felst í því hvernig sam­setn­ing mann­fjöld­ans er að breyt­ast hér á landi. Við erum ekki ein. Aðrar þjóðir standa einnig frammi fyr­ir því […]

Hagsmunir sjúklinga í forgang

Eftir Jón Gunnarsson, Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur og Brynjar Níelsson: Almennt séð búum við Íslendingar við mjög öflugt heilbrigðiskerfi. Það byggist ekki síst á faglega sterkum mannauði. Sérfræðilæknar okkar njóta þeirrar sérstöðu, ólíkt því sem er í mörgum löndum, að sækja sér framhaldsmenntun víða um heim. Með því hefur myndast öflugt tengslanet sem nýst hefur vel […]

Öflugara heilbrigðiskerfi með einkaaðilum

Á meðan heil­brigðis­kerfið er einn mik­il­væg­ast þátt­ur mann­lífs­ins hér á landi er það um leið eitt stærsta bit­bein póli­tískra átaka. Öll erum við sam­mála um að vilja gott og öfl­ugt heilbrigðis­kerfi en okk­ur grein­ir á um hvernig kerfið á að vera upp­byggt, hver á að veita þjón­ust­una og svo er það auðvitað hug­lægt mat hvenær […]

Frelsi og val – fyrir alla

Mig lang­ar að heiðra minn­ingu móður minn­ar sem hefði orðið 59 ára í dag, 1. maí, með því að óska öllum til ham­ingju með að ótrú­leg­ar rétt­ar­bæt­ur hafa átt sér stað í mál­efn­um ein­stak­linga með fötlun. Um leið lang­ar mig til að segja frá því hvernig NPA eða not­end­a­stýrð per­sónu­leg aðstoð gef­ur ein­stak­ling­um eins og […]

Lýsum upp skammdegið

Þótt margir sjái birtuna í skammdeginu megum við ekki láta það átölulaust hve margir sjá hana ekki, hve margir hugleiða að taka sitt eigið líf og hve mörgum tekst það árlega vegna geðrænna sjúkdóma. Það er stundum óhugnanlega stutt á milli gleði og sorgar á lífsins vegi. Því hafa allir kynnst. Á þingsetningu fyrir ári […]

Ljós í lífi margra

Flest, ef ekki öll, þekkjum við til einstaklings sem hefur greinst með krabbamein og háð baráttu við þann vágest sem sjúkdómurinn er. Það er áfall að greinast með banvænan sjúkdóm, líkamleg veikindi verða oft hjóm eitt samanborið við það andlega áfall sem því fylgir. Minna þrek, ekkert hár, eirðarleysi, ótti, leyfi frá störfum og lyfjameðferðir. […]

Okkar bíður stórt verkefni

Þrátt fyrir að vel gangi í efnahagslífinu bíða okkur ýmis verkefni, stór og smá. Úrbætur á tryggingakerfi öryrkja er eitt af stóru verkefnunum sem á að vera í forgangi á nýju kjörtímabili. Kerfið í dag er á margan hátt ranglátt og refsar öryrkjum með sérstökum hætti. Í dag er það svo að einstætt foreldri missir […]