Fram undan er ár tækifæra
Á árinu sem er að líða fór sem oftar að atburðirnir tóku á sig allt aðra mynd en nokkurn gat órað fyrir. Í kjölfar norðanóveðurs… Read More »Fram undan er ár tækifæra
Á árinu sem er að líða fór sem oftar að atburðirnir tóku á sig allt aðra mynd en nokkurn gat órað fyrir. Í kjölfar norðanóveðurs… Read More »Fram undan er ár tækifæra
Töluverður munur var á skýringu Ríkisútvarpsins í upphafi vikunnar og ummælum eins höfunda fimmtu úttektar GRECO um niðurstöður eftirfylgniskýrslu samtakanna hvað Ísland varðar. GRECO eru… Read More »Tvær útskýringar, einn sannleikur
Þau ánægjulegu tíðindi bárust í vikunni að lögreglumenn hefðu samþykkt nýgerðan kjarasamning milli Landssambands lögreglumanna og samninganefndar ríkisins með miklum meirihluta atkvæða. Viðræður höfðu staðið… Read More »Samið við lögreglumenn
Sérstakt ákall um aðgerðir gegn ofbeldi í nánum samböndum var samþykkt á fundi Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) á fundi stofnunarinnar í París í síðustu viku.… Read More »Ákall og aðgerðir
Lögregluráð hefur nú tekið til starfa. Í ráðinu eiga sæti allir lögreglustjórar landsins auk ríkislögreglustjóra sem verður formaður þess. Tilgangur ráðsins er að auka samvinnu… Read More »Öryggi og þjónusta við almenning
Á undanförnum árum hafa komið fram alvarlegar ábendingar í skýrslum, rannsóknum, umfjöllun fjölmiðla og ekki síst beint frá brotaþolum kynferðisafbrota, að þeir taki meðvitaða ákvörðun… Read More »Ekki bara málsnúmer
Flestir þekkja hugtakið um nálgunarbann þó ekki farið mikið fyrir því í daglegri umræðu. Nálgunarbanni er ætlað að bæta réttarstöðu þolenda heimilisofbeldis og annarra þolenda… Read More »Skilvirkari lög um nálgunarbann
Þannig hljómar fyrirsögn auglýsingar frá lögreglunni í Vestmannaeyjum, ÍBV, Bleika fílsins og öðrum samstarfsaðilum fyrir verslunarmannahelgina sem nú er að ganga í garð. Verslunarmannahelgin er… Read More »Sofandi samþykkir ekkert