Menning

Við erum ríkust allra þjóða
Íslendingum finnst alltaf áhugavert að tala um veðrið. Þegar ættingar eða vinir hringja á milli landsvæða er algengt að spurt sé um veðrið í upphafi eða um mitt símtal. Við deilum myndum á samfélagsmiðlum þegar fjallshlíðarnar verða gráar, þegar bílastæðin fyllast af snjó og þegar úfinn sjórinn æðir yfir brimgarðana í mesta rokinu – og… Read More »Við erum ríkust allra þjóða
,,Að gæta hennar gildir hér og nú“
Það er mikið fagnaðarefni að íslenskan muni verða fullgild í stafrænum heimi árið 2022. Ríkisstjórnin mun verja á næsta ári 450 milljónum króna til máltækniáætlunar. Með máltækniáætluninni eru sett fram verkefni til að byggja upp nauðsynlega innviði svo að við getum notað íslenskuna í tækni framtíðarinnar og hún sé þannig gjaldgeng í samskiptum sem byggjast… Read More »,,Að gæta hennar gildir hér og nú“

ÁSLAUG ARNA

1. sæti