Menntamál

Hjúkrunarfræðingur eða smiður
Alþingi samþykkti í vikunni mikilvægt frumvarp um aðgengi iðnmenntaðra að háskólum. Um er að ræða frumvarp menntamálaráðherra um breytingar á inntökuskilyrðum að háskóla fyrir nemendur sem vilja hefja nám til fyrstu háskólagráðu. Með frumvarpinu er lokapróf frá framhaldsskóla á þriðja hæfniþrepi samkvæmt aðalskrá framhaldsskóla nú metið til jafns við stúdentspróf. Þetta er ánægjulegt því eitt… Read More »Hjúkrunarfræðingur eða smiður
Fröken Reykjavík
Að mörgu leyti geta orð Jónasar Árnasonar í texta sönglagsins um Fröken Reykjavík einnig átt við um borgina sjálfa: „Ó, það er stúlka engum öðrum lík, það er hún fröken Reykjavík.“ Með sinn „djarfa svip og ögn af yfirlæti“ má með nokkurri einföldun segja að Reykjavík sé blanda af evrópskri stórborg með þéttri byggð og… Read More »Fröken Reykjavík
Tryggjum fleiri leiðir
Ein stærsta áskor­un mennta­kerf­is­ins er ekki bara að stand­ast kröf­ur nú­tím­ans held­ur að búa nemend­ur á öll­um aldri und­ir framtíðina. Það er verk­efni sem er sí­fellt í þróun og því er stöðnun líklega versti óvin­ur mennta­kerf­is­ins – og þá um leið at­vinnu­lífs­ins, ný­sköp­un­ar, rann­sókna og þannig mætti áfram telja. Ein leið, af mörg­um, til að… Read More »Tryggjum fleiri leiðir
Ný hugsun í menntamálum
Þrátt fyr­ir að iðnaður skapi fjórðung landsframleiðslunn­ar og rúm­lega þriðjung gjaldeyristekna flokk­um við enn iðn-, tækni- og starfs­mennt­un sem óæðri mennt­un. Ekki aðeins í lög­gjöf held­ur líka í hugs­un og fram­kvæmd. Aðeins 16% ný­nema á fram­halds­skóla­stigi sækja í iðngreinar á meðan gríðarleg þörf er á fleira iðnmenntuðu fólki. Skekkj­an sem er til staðar milli námsvals… Read More »Ný hugsun í menntamálum
Skemmtilegast í smíði
Skólastarf er nú hafið eft­ir sum­ar­leyfi. Fjöl­marg­ir nem­end­ur stigu sín fyrstu skref í grunn­skóla og hófu nám í fyrsta bekk. Nokkr­ir nýir nem­end­ur sem voru að taka þetta stóra skref voru tekn­ir tali í Íslandi í dag á Stöð tvö í vik­unni. Spenn­ing­ur­inn leyndi sér ekki, bros á hverju and­liti og til­hlökk­un fyr­ir nýj­um verk­efn­um.… Read More »Skemmtilegast í smíði
Hver ákvað að iðnnám væri lítils virði?
Síðustu daga hef­ur verið um­fjöll­un um mál manns sem ekki fær inn­göngu í lög­reglu­nám við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri vegna þess að hann hef­ur lokið iðnnámi en ekki bók­námi. Þetta til­vik er dæmi um það hversu iðnnám á Íslandi er lít­ils metið. Á sama tíma er talað um nauðsyn þess að fjölga út­skrifuðum nem­end­um í iðn-,… Read More »Hver ákvað að iðnnám væri lítils virði?
Að ganga inn í framtíðina
Um þess­ar mund­ir ganga glaðir stúd­ent­ar út í lífið full­ir til­hlökk­un­ar eft­ir fjölda ára í námi. Þeirra bíður nú að taka ákvörðun um hvort leggja eigi stund á frek­ara nám, hvort tími sé kom­inn til að sækja út á vinnu­markaðinn af full­um krafti eða jafn­vel leggja land und­ir fót, fá reynslu og upp­lif­un úr öðrum… Read More »Að ganga inn í framtíðina
Leikskólamál eru jafnréttismál
Í Reykja­vík eru nú tæp­lega 2.000 börn á biðlista eft­ir leikskólaplássi vegna þess að nú­ver­andi meiri­hluti í borg­inni hef­ur vanrækt starf­semi og upp­bygg­ingu leik­skóla. Á sama tíma þurfa for­eldr­ar þess­ara barna að taka ákvörðun um það hvort þeirra ætl­ar að vera leng­ur heima og ekki á vinnumarkaði. Í flest­um til­vik­um er það kon­an á heim­il­inu… Read More »Leikskólamál eru jafnréttismál
Menntun til framtíðar
Það er fagnaðarefni að mennta­mál skuli hafa fengið aukið vægi í stjórn­má­laum­ræðu á síðustu dög­um. Ástæðan er þó ekki ánægju­leg, enn ein skýrsl­an er kom­in fram sem sýn­ir að mennta­kerfið okk­ar stend­ur höll­um fæti. Niður­stöðurn­ar staðfesta það sem vitað var, að við hlú­um ekki nægi­lega vel að framþróun í mennta­kerf­inu. Umræður hafa margsinn­is farið fram… Read More »Menntun til framtíðar
  • 1
  • 2

ÁSLAUG ARNA

1. sæti