Sameinuð í sigrum og sorg

Við­burða­ríkt ár er nú á enda. Sam­einuð var þjóðin í von og sorg vegna Birnu Brjáns­dóttur og sam­einuð var hún líka í sigrum og gleði yfir vel­gengni í knatt­spyrn­unni. Á árinu sátu þrír for­sæt­is­ráð­herr­ar, tvær rík­is­stjórnir og enn bætt­ust nýir flokkar við eftir kosn­ingar síðla hausts. Sjálf sat ég í tveimur stjórn­ar­meiri­hlut­um, tók að mér […]

Ekki líta undan

Í vikunni komu hundruð stjórnmálakvenna á Íslandi fram til að vekja athygli á því að kynferðisleg áreitni og ofbeldi á sér stað í stjórnmálum rétt eins og annars staðar í samfélaginu. Í kjölfarið birtust sögur sem opinbera lítilsvirðandi framkomu gagnvart konum á öllum aldri í stjórnmálum. Sögurnar eru af ýmsum toga. Sumar segja frá aðdróttunum […]
  • 1
  • 2