Ábyrgð og aðgerðir

Nú stendur yfir al­þjóð­legt sex­tán daga átak gegn kyn­bundnu of­beldi. Gær­dagurinn markaði upp­haf á­taksins sem ætlað er að hvetja til um­ræðu og vitundar­vakningar um að sam­fé­lagið allt standi saman gegn slíku of­beldi og knýi á um af­nám þess. Þetta árið beinist á­takið að á­hrifum heims­far­aldurs CO­VID-19 á kyn­bundið of­beldi. Vitað er að þær að­gerðir sem […]

Kynferðisleg friðhelgi á stafrænum tímum

Stafræn tækni hefur umbylt samskiptum mannkynsins, bæði að efni og formi. Þetta felur í sér gríðarleg tækifæri til framfara, en einnig möguleika til þess að festa í sessi skaðlega hegðun og háttsemi sem birtist með nýjum hætti. Dæmi um þetta er þegar stafræn tækni er nýtt til þess að brjóta gegn kynferðislegri friðhelgi einstaklinga. Þetta […]

Vernd gegn umsátri

Á undanförnum árum hafa komið upp fjölmörg mál þar sem einstaklingar hafa verið beittir ofbeldi, sætt ofsóknum eða hótunum og í framhaldi óskað eftir nálgunarbanni á þann sem ofbeldinu beitir. Um sum þessara mála hefur verið fjallað í fjölmiðlum en þau eru þó talsvert fleiri en fólk gerir sér almennt grein fyrir. Nálgunarbannið er ráðstöfun […]

Vernd gegn ofbeldi

Kvenna­at­hvarf á Norður­landi verður opnað í fyrsta sinn í dag. Hingað til hef­ur ekki verið neitt bú­setu­úr­ræði utan Reykja­vík­ur fyr­ir kon­ur og börn sem ekki geta dvalið á heim­ili sínu vegna of­beld­is. Mik­il­vægt er að tryggja íbú­um á lands­byggðinni aðgengi að þjón­ustu vegna heim­il­isof­beld­is. Hér er um til­rauna­verk­efni að ræða og þörf­in á slíku úrræði […]

Ákall og aðgerðir

Sér­stakt ákall um aðgerðir gegn of­beldi í nán­um sam­bönd­um var samþykkt á fundi Efna­hags- og fram­fara­stofn­un­ar­inn­ar (OECD) á fundi stofn­un­ar­inn­ar í Par­ís í síðustu viku. Átján aðild­ar­ríki standa að ákall­inu, þar á meðal Ísland. Ég sat í pall­borði á fund­in­um og greindi þar meðal ann­ars frá breyttu verklagi lög­reglu á Íslandi, mik­il­vægi þess að skoða […]

Ekki bara málsnúmer

Á und­an­förn­um árum hafa komið fram al­var­leg­ar ábend­ing­ar í skýrsl­um, rann­sókn­um, um­fjöll­un fjölmiðla og ekki síst beint frá brotaþolum kynferðisafbrota, að þeir taki meðvitaða ákvörðun um að kæra ekki brot­in. Ein af ástæðunum er sú að þeir treysta ekki rétt­ar­vörslu­kerf­inu. Slíkt er óboðlegt í ís­lensku rétt­ar­ríki. Hér er um al­var­lega brota­löm að ræða sem brýnt […]

Með vinsemd og virðingu

Þegar ég sest niður til að skrifa grein eða pistil um stjórnmál byrja ég á því að velta því fyrir mér hvaða málefni skuli taka fyrir eða hvaða pólitísku skilaboðum ég vil koma á framfæri. Ég geri ráð fyrir að flestir stjórnmálamenn hugsi þannig. Stundum eru þó einhver önnur mál sem koma upp og mann […]

Skilvirkari lög um nálgunarbann

Flest­ir þekkja hug­takið um nálg­un­ar­bann þó ekki farið mikið fyr­ir því í dag­legri umræðu. Nálgunarbanni er ætlað að bæta rétt­ar­stöðu þolenda heim­il­isof­beld­is og annarra þolenda ofbeld­is og of­sókna. Mark­miðið er að vernda þann sem brotið er á og fyr­ir­byggja frek­ara of­beldi. Með ört vax­andi tækniþróun nýt­ist nálg­un­ar­bann einnig til að koma í veg fyr­ir að […]

Að troða sér í sleik

Öðru hverju rekst maður á fólk sem hef­ur svo gamaldags viðhorf til sam­skipta kynj­anna að maður trú­ir varla að því sé al­vara. Það sem kem­ur kannski enn meira á óvart er að ein­hver sjái til­efni til að gera slík­um viðhorf­um hátt und­ir höfði. Sum­ir reyna að rétt­læta ým­iss kon­ar ósæmi­lega hegðun og ruddaskap með þeim […]

Sofandi samþykkir ekkert

Þannig hljóm­ar fyr­ir­sögn aug­lýs­ing­ar frá lög­regl­unni í Vest­manna­eyj­um, ÍBV, Bleika fíls­ins og öðrum sam­starfsaðilum fyr­ir versl­un­ar­manna­helg­ina sem nú er að ganga í garð. Versl­un­ar­manna­helg­in er ein mesta ferðahelgi árs­ins, Íslend­ing­ar flykkj­ast um allt land, flest­ir með felli­hýsi eða tjald og góða skapið í eft­ir­dragi. En þrátt fyr­ir að stærst­ur hluti Íslend­inga skemmti sér kon­ung­lega, bæði […]
  • 1
  • 2