Brátt hefst að nýju umræða á Alþingi um þriðja orkupakkann, sem hefur þegar verið ræddur meira en nokkurt annað þingmál í sögunni, en málinu lýkur með atkvæðagreiðslu í þinginu 2. september. Þó að málið hafi verið í vinnslu hjá stjórnvöldum og Alþingi í mörg ár er það fyrst nú upp á síðkastið sem andstaða við… Read More »Bábiljur um orkupakka
Í dag afgreiddum við þriðja orkupakkann úr utanríkismálanefnd og hann kemur því til annarrar umræðu á Alþingi á morgun. Þetta gerðum við í meirihlutanum að vel ígrunduðu máli, nefndin hefur leitast við að fá fram sem víðtækust sjónarmið og sendi frá sér 132 umsagnarbeiðnir. Nefndinni barst 51 umsögn, jafnt frá fræðimönnum, félagasamtökum og einstaklingum. Fjöldi… Read More »Staða og staðreyndir um þriðja orkupakkann
Efasemdir um innleiðingu þriðja orkupakkans byggjast á þeim misskilningi að í honum felist afsal á yfirráðum yfir auðlindum, framsal á fullveldi, skuldbinding um lagningu sæstrengs og jafnvel brot á stjórnarskrá. Ekkert af þessu á hins vegar við rök styðjast. Allir þeir aðilar sem unnið hafa að málinu, bæði stjórnmálamenn og sérfræðingar, eru sammála um að… Read More »Enginn afsláttur af fullveldi