Okkar bíður stórt verkefni

Þrátt fyrir að vel gangi í efnahagslífinu bíða okkur ýmis verkefni, stór og smá. Úrbætur á tryggingakerfi öryrkja er eitt af stóru verkefnunum sem á að vera í forgangi á nýju kjörtímabili. Kerfið í dag er á margan hátt ranglátt og refsar öryrkjum með sérstökum hætti. Í dag er það svo að einstætt foreldri missir […]

Ósanngjarn skattur

Stjórnmálamenn eiga að stuðla að fjárhagslegu sjálfstæði og öryggi einstaklinga og fjölskyldna. Eitt mikilvægasta verkefni stjórnmálamanna er að hvetja ungt fólk til stíga skref í átt að fjárhagslegu sjálfstæði og að stuðla með því að fjölskyldur geti staðið á eigin fótum. Fjárhagslegt sjálfstæði til lengri tíma eykur öryggistilfinningu almennings og tryggir að einstaklingar og fjölskyldur […]

Lánshæfiseinkunn – hvað er það?

Söguleg tímamót urðu í síðustu viku þegar alþjóðlega matsfyrirtækið Moody’s hækkaði lánshæfiseinkunn ríkissjóðs um tvö þrep. Einkunnin er þannig aftur komin upp í A-flokk, í fyrsta sinn tæp átta ár, og er ákvörðun Moody’s staðfesting á því stjórnvöldum hefur tekist að snúa efnahagsmálum á rétta braut og ljúka farsælu uppgjöri við hrun bankanna 2008. Hvers […]

Bitnar á öllum kynslóðum

Töluvert er fjallað um húsnæðismál unga fólksins nú í aðdraganda kosninga enda er um mikilvægt mál að ræða sem snertir okkur öll. Ég hef vakið máls á mikilvægi þess að hið opinbera auðveldi ungu fólki að eignast sitt eigið húsnæði og fagnað því að fólk fái að nýta séreignarsparnað til að létta undir kaupum. Frekari […]

Ungt fólk vill raunverulegt val

Það þarf að auðvelda ungu fólk að eignast sitt eigið húsnæði. Það er hægt með því að leyfa ungu fólki að nýta hluta af lífeyrissparnaði sínum til þess að safna fyrir útborgun eða greiða niður húsnæðislán. Þá þarf einnig að einfalda byggingareglugerðir og minnka gjaldtöku ríkis og sveitarfélaga. Daglega er okkar sagt hvernig við eigum […]