Regluverkið sem enginn bað um

Flókið regluverk hér á landi felur í sér mikinn kostnað fyrir atvinnulífið. Á sama tíma vantar sveitarfélög sérhæft starfsfólk til að sinna vaxandi eftirlitshlutverki sínu. Íþyngjandi regluverk hækkar húsnæðisverð og hefur áhrif á skortstöðu á húsnæðismarkaði. Flókið regluverk eykur skriffinnsku og ýtir undir ótta við að gera mistök, það vill enginn brjóta lögin. Reglufarganið hefur […]

Letjandi eða hvetjandi hlaðborð hugmynda?

Það skiptir máli á grundvelli hvaða hugmyndafræði ákvarðanir eru teknar. Það hefur áhrif á það hvernig samfélag við byggjum upp og hvort við náum árangri eða ekki. Formaður Samfylkingarinnar, Kristrún Frostadóttir, rifjaði það upp í nýlegu hlaðvarpsviðtali hvernig hún hefði stigið fram í Covid-faraldrinum og lagt til að atvinnuleysisbætur yrðu hækkaðar. Úrræði ríkisstjórnarinnar voru þó […]

Lausnir í vösum skattgreiðenda?

Eitt mikilvægasta verkefni stjórnmálamanna er að sýna það í verki að okkur sé alvara með það að ná verðbólgu niður. Allir þeir sem koma að hagstjórn landsins: Seðlabankinn, aðilar vinnumarkaðarins og hið opinbera, þurfa að leggja sitt á vogarskálarnar. Hvað ríkið varðar er ljóst að draga þarf úr ríkisútgjöldum og hagræða enn frekar í opinberum […]

Fröken blönk

Hún er nokkuð þekkt, forsíðan sem For­bes-tíma­ritið birti und­ir lok árs 2007, með mynd af manni sem talaði í Nokia-farsíma og þeirri spurn­ingu velt upp hvort nokk­ur gæti velt „kon­ungi farsím­anna“ úr sessi. Þessi forsíða er oft dreg­in upp enda vit­um við sem er að þetta sama ár kynnti Apple til leiks nýj­an síma, iP­ho­ne, […]

Ekki láta plata þig

Ertu viss að tölvupósturinn sem þú fékkst sé frá þeim sem virðist hafa sent hann? Þriðjungur af öllum gagnalekum byrja sem venjulegur tölvupóstur til starfsmanna þar sem þeir eru beðnir um að opna skjal, ýta á hlekk eða skrá sig inn upp á nýtt í sín eigin kerfi. Um er að ræða mjög hnitmiðaðar veiðar, […]

Rússarnir koma

Einn af veiga­mestu þátt­un­um í ör­ygg­is- og varn­ar­mál­um þjóðar­inn­ar snýr að ör­yggi fjar­skipta og fjar­skiptainnviða. Þar á meðal eru netör­ygg­is­mál­in sem verða sí­fellt fyr­ir­ferðarmeiri í umræðunni, ekki síst nú eft­ir inn­rás Rússa í Úkraínu. Talið er að rúss­nesk­ir kaf­bát­ar hafi kort­lagt sæ­streng­ina sem tengja Ísland við um­heim­inn og áhyggj­ur fara vax­andi um það hvað ger­ist […]

Sókn í þágu háskóla og samfélags

Tölu­verð umræða hef­ur átt sér stað um stöðu ís­lenskra há­skóla. Þeir sem hafa tekið þátt í þeirri umræðu virðast – sem bet­ur fer – sam­mála um að við get­um gert bet­ur og að ís­lensk­ir skól­ar eigi að vera í fremstu röð. Í kjöl­far efna­hags­hruns voru fjár­veit­ing­ar til há­skóla skorn­ar niður og vís­bend­ing­ar eru um að […]

Hvar eru strákarnir okkar?

Hann er „drop out“ úr skóla, fór í eig­in biss­ness og græddi fullt af pen­ing­um! Sam­fé­lags­miðlar eru stút­full­ir af slík­um sög­um. Sög­um um unga karl­menn sem fóru ekki í há­skóla held­ur nýttu tím­ann, fóru strax út í eig­in rekst­ur, stofnuðu fyr­ir­tæki og verja nú tíma sín­um í að telja pen­inga. Slík skila­boð á sam­fé­lags­miðlum eiga […]

Nýtum tækifærin

Við búum sem betur fer við góð lífskjör hér á landi. Lífsgæði hér eru með þeim mestu í heimi, hamingja þjóðarinnar mælist hátt, samfélagsinnviðir okkar eru sterkir, jöfnuður er mikill, félagslegt öryggi er mikið og það sama gildir um almennt öryggi. Kaupmáttur launa hækkaði í fyrra þrátt fyrir heimsfaraldur og þá hafa ráðstöfunartekjur aukist töluvert […]

Sjálfstæðisflokkurinn lækkar skatta

Það er óumdeilt að Ísland er háskattaríki hvernig sem á það er litið og frekar tilefni til þess að lækka álögur en að hækka þær. Skattkerfið á Íslandi er þegar tekjujafnandi og ójöfnuður mælist einna minnstur hér á landi. Það heyrist þó kunnuglegt stef úr herbúðum vinstri manna í aðdraganda kosninga, að lausnin við flestum […]