Trúmál

Frumvarp: Aukið sjálfstæði þjóðkirkjunnar
Hæstv. forseti. Ég mæli fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar og fleiri lögum og um brottfall laga um kirkjumálasjóð. Tilefni frumvarpsins má rekja til viðbótarsamkomulags sem undirritað var af fulltrúum íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar 6. september sl. um útfærslu og endurskoðun á svokölluðu kirkjujarðasamkomulagi, en ekki er… Read More »Frumvarp: Aukið sjálfstæði þjóðkirkjunnar
Kirkja í smíðum
Ég flutti opnunarávarp á Kirkjuþingi um liðna helgi. Mesta athygli hefur vakið að ég beindi sjónum mínum að baráttu hinsegin fólks og hvernig kirkjan náði þar ekki að fylgja samtímanum. Frá aldamótum hafði meirihluti landsmanna snúist á sveif með réttindabaráttu samkynhneigðra en þjóðkirkjan stóð þar á móti. Íslenska þjóðkirkjan hefur lengi vel sinnt mikilvægu hlutverki… Read More »Kirkja í smíðum

ÁSLAUG ARNA

1. sæti